Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAI1986 51 Vestmannaeyjar: Þrjátíu og þrír nemendur við stýrimanna- skólann Vestmannaeyjum. Stýrimannaskólanum I Vest- mannaeyjum var slitið 17. maí í Básum. í vetur stunduðu 33 nemendur nám við skólann, 18 í 1. stigi og 15 í 2. stigi. í 1. stigi varð hæstur Stefán Gunnarsson, Vestmannaeyjum, með meðal- einkun 9,34. Annar varð Birgir Þór Guðmundsson úr Garði með 8,78 og þriðji Þórður Björnsson frá Siglufirði með 8,65. í 2. stigi varð hæstur Rúnar Hafberg Jónsson, Akureyri, með 8,98, annar varð Magnús Om Guðmundsson, Vestmannaeyjum, með 8,68 og þriðji Kristján Marinó Önundarson, Vestmannaeyjum, með 8,76. Meðaleinkunn í 1. stigi var 7,31 og í 2. stigi 7,70. Sverrir Hermannsson mennta- málaráðherra var viðstaddur skóla- slitin. Flutti hann skólanum ámað- aróskir og ræddi um mikilvægi náms þeirra sem skipstjómarfræði stunda. Sigurður Einarsson út- gerðarmaður gaf verðlaun fyrir hæstu einkunn á lokaprófi 2. stigs og hlaut þau Rúnar H. Jóhannsson. Magnús Öm Guðmundsson hlaut bókaverðlaun fyrir hæstu einkunn í íslensku frá Rotaryklúbbi Vest- mannaeyja og Kristján M. Öndunar- son fékk verðlaun úr sjóði hjónanna Astu og Friðfinns Finnssonar frá Oddgeirshólum fyrir bestu ástund- un í skólanum. Rúnar H. Jóhanns- son og Kristján M. Önundarson fengu verðlaun frá Útvegsbændafé- lagi Vestmannaeyja en þeir voru hæstir og jafnir í siglingafræði. Eldri nemendur skólans vom viðstaddir skólaslitin og færðu skól- anum góðar gjafir. 20 ára nemend- ur gáfu vandað tæki til notkunar í tungumálakennsiu og 5 ára nem- endur gáfu 66 þús. kr. til tækja- kaupa. Prófdómarar við skólann vom Angantýr Elíasson, Sævaldur Elías- son, Jón R. Þorsteinsson, Aslaug Tryggvadóttir og Einar Guðmunds- son. Skólastjóri Stýrimannaskólans í Vestamannaeyjum er Friðrik Ás- mundsson. — hkj Unglingaskemmtistaður * Opið föstudag 22—03 Miðaverð kr. 400. Forsala aðgöngumiða byrjar kl. 14.00 ídag. Karlinn í Tunglinu, Skemmuvegi 34, Kópavogi, sími 74240. Landshappdrætti til styrktar tónlistarkennslu- myndböndum Tónlistarskóli Ragnars Jóns- sonar er um þessar mundir að hefja framleiðslu á tónlistar- kennslumyndböndum fyrir grunnskóla og almenning. Tón- listarskólinn starfar í Reykjavík og á Akureyri og eru mynd- böndin unnin á Akureyri. Skólinn efnir til landshappdrætt- is til styrktar framleiðslu mynd- bandanna og verða gíróhappdrætti- smiðar sendir út á næstunni. Fyrsti vinningur er Mercedez Benz-bifreið 109E, tíu bifreiðir af gerðinni Volkswagen Golf CL og 44 hljóð- færavinningar að eigin vali að upphæð 30.000 krónur hver. Ætlunin er að draga einungis úr seldum miðum, en aðeins ef 70% útgefínna miða hafa selst. Hægt er að greiða miðana i öllum bönk- um, sparisjóðum og pósthúsum. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíáum Moggans! y ___^uglýsinga- síminn er 2 24 80 Opið frá kl. 22.00 - 01.00 it ☆ it RUGBY DANS Nú gefst öllum tækifæri á að sjá þetta margumrædda RUGBY dansatriði. ☆ Magnus Þor kemur fram og syngur nokkur vel valin lög. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Yr Ólýsanlegt tóna- og Ijósaflóð! Aldurstakmark 20 ára. ☆ ☆ 1s1t1ía]!W[rí1ívIIandlá;:t1^][aí ☆ ☆ Tískusýning í kvöld kl. 21.30 sák Módelsamtökin sýna nýjustu sumartízkuna frá versl. Rítu, Eddufelli 2. Guömundur Haukur skemmtir ikvöld. HÓTEL ESJU H0LUW00D Friðrik og Finnbogi bardagi á heimsmælikvarða. Þetta er ein besta sýning sem fram hefur komið í langan tíma á íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.