Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986
9
Snjallir sparifjáreig-
endur ættu aö eiga
eitt sameiginlegt
Aö eiga viöskipti
við leiöandi fyrir-
tæki á sviði fjár-
vörslu, fjármála-
ráðgjafar og verð-
bréfaviðskipta
Einingabréf
Samvinnusjóösbréf
Skuldabréf Eimskips
' \
:
Sili
,
—I
Sölugengi veröbréfa 22. maí 1986:
Veðskuldabréf
Verðtryggð
Óverðtryggð
Sölugengi Sölugengi Sölugengi ^
14%áv. 16%áv. Hæstu Hæstu
Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfll.
tlmi vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextlr vextir
1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82 '
2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73
3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67
4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63
5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfólagið hf
6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.125- kr.
7 5% 76,87 72,93 Elnlngaskuldabr. Hávöxtunarfélagslns
8 5% 74,74 70,54 verð á elnlngu kr. 1.549-
9 5% 72,76 68,36 SÍS bréf, 19651. fl. 12.231- pr. 10.000- kr.
10 5% 70,94 63,36 SS bréf, 19851. fl. 7285- pr. 10.000- kr.
Kóp. bróf, 19651. fl. 7.057- pr. 10.000- kr.
Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf.
Vlkumar20.4.-3.5.1986 Hœsta% Lœgsta% Meðalóvöxtun%
Verðtr. veðskbr. 19 15 15,64
öll verðtr. skbr. 19 10 14,22
C\C m
KAUPÞINQ HE
Húsi verslunarinnar S68 69 88
Tap á kaupfélögum
Dagblaðið Tíminn, málgagn Framsóknarflokksins, fjallar um
hallarekstur á kaupfélögum, vítt um land, í forystugrein sl.
miðvikudag. Til hliðar við leiðarann eru síðan kveinstafir yfir
því að „vísa vikunar", sem birt er með Velvakanda Morgun-
blaðsins, víkur í gamansömum tón að „Sambandsins raunum".
Staksteinarfjalla um þessi orð íTíma töluð í dag.
Verulegttap
hjá velflestum
kaupfélögum
Forystugrein Tímans
sl. miðvikudag hefst á
þessum orðum:
„Hér í blaðinu hafa
undanfarið verið að birt-
ast fréttir af aðalfundum
allmargra kaupfélaga,
sem standa yfir núna
þessar vikumar. Þar
hefur komið i ljós að
verulegt tap virðist vera
nú í ár hjá velflestum
þeirra.
Þetta eru alvarlegar
féttir fyrir landsmenn
alla. Kaupfélögin eru við-
ast hvar burðarásar í
atvinnulifinu, hvert á sin-
umstað . . .“
Kaupfélög selja vöru
sina sízt lægra verði en
kaupmenn eða stórmark-
aðir verzlunarfyrir-
tækja, ef marka má verð-
samanburð hlutlausra
aðila. Reynslan sýnir, tvi-
mælalaust, að hörð verzl-
unarsamkeppni tryggir
neytendum lægra vöru-
verð en þar sem einn
aðili, t.d. kaupfélag, er
um hituna, eins og viða
er á landsbyggðinni.
Verzlunarsamkeppni
eykur sum sé kaupmátt.
Þar sem kaupfélag hefur
ekki aðhald í samkeppni
frá annarri verzlun er
kaupmáttur launanna
minni.
Þeir sem hæst tala um
verzlunargróða geta síð-
an spurt sig þeirrar
spumingar, hversvegna
kaupfélögin, „velflest"
eins og segir í Tímanum,
skila tapi. Ekki undir-
bjóða þau í vömverði.
Undir það skal hins-
vegar tekið með Tíman-
um að það em alvarlegar
fréttir ef fyrirtæki, hvert
sem rekstrarform þeirra
er, skila tapi. Fyrirtæki
þurfa að skila hagnaði til
að byggja sig upp, laga
sig að kröfum neytenda,
og þjóna betur þvi hlut-
verki í umhverfi sinu,
sem þau em stofnuð til.
Kímnigáfa og
skopskyn
Það hefur verið eins
konar þjóðarfþrótt að
setja saman kviðlinga, i
gamansömum tón, um
dægurefni. Vísa vikunn-
ar, sem birt er vikulega
í nánd Velvakanda Morg-
unblaðsins, er dæmi um
þessa hefð.
Kveðskapur af þessu
tagi er yfirleitt ekki tek-
inn hátíðlega, enda gam-
anefni, sem vekur bros á
vör í grámyghi hvunn-
dagsins. En skopskyn
sumra er ekki meira en
guð gaf. Þannig ver
Tíminn dýrmætu rými,
til hliðar við forystugrein
þá, sem hér að framan
er vitnað til, í kveinstafi
yfir siðustu „vísu vikunn-
ar“, vegna þess eins, að
hún fjallar um „Sam-
bandsins raunir“. Þegar
stigið er á skott SÍS geltir
Timinn. Það segir annars
sitt um ritstjómarstefnu
blaðsins eftir afturhvarf
og endurreisn þess til
fortiðar.
Um gamanmál visu
vikunnar segir Timinn,
háalvarlegur:
„Það hendir Morgun-
blaðið af og til að birta
efni sem gæti verið samið
með það i huga að skaða
viðskiptahagsmuni Sam-
bandsins, svo að aftur sé
gripið til orða Erlendar
Einarssonar í áminnstu
viðtali (við Heimsmynd).
Og það er fullkomlega
eðlilegt að mönnum
fljúgi í hug í tilefni af
sliku efni að það kunni
að vera skipulagt af ein-
hvetjum hópi manna sem
svifist einskis til þess að
reyna að btjóta niður
samvinnureksturinn i
landinu.** Hvorki meira
né minna!
Oft veltir lítil þúfa
þungu hlassi, segir mál-
tækið. Og ef „visa vik-
unnar“, litið bros út í
annað, verður til þess að
höggva skarð i viðskipta-
hagsmuni SÍS, er hún
mergjaðri en ætla mátti.
Tapið á kaupfélögun-
um, „velflestum", þrátt
fyrir sízt lægra verð en
gengur og gerizt hjá
öðrum, sem á stundum
eru sakaðir um óhófleg-
an verzlunargróða, er
síðan saga út af fyrir sig.
Máski væri rekstraraf-
koma þeirra betri ef þau
beindu innkaupum til
sömu aðila og kaup-
mannaverzlanir? Ef svo
er kynni það að skaða
„viðskiptahagsmuni
Sambandsins", sem eru
skriffinnum Timans svo
grafalvarlegt mál, að
gamansemi er bannvara
£ þeirra herbúðum, ef
tengja má verzlunar-
hringnum, SÍS.
Málgagn SÍS?
Viðkvæmni Tímans
fyrir „viðskiptahags-
munum Sambandsins",
sem skín í gegn um flest
skrif blaðsins, segir
máske meir en „blað-
hausinn", hvers málgagn
hanner?
Framsóknarflokkur-
inn er sagður útgefandi
blaðsins. Ekki er ástæða
tíl að draga það i efa, þó
blaðið hafi ekki búið í
haginn fyrir þann flokk,
a.ni.k. ekki á höfuðborg-
arsvæðinu, hið næsta út-
gáfunni, ef marka má
skoðanakannanir. SÍS er
hinsvegar sá möndull
sem blaðið snýst um.
Og það er tekjuaf-
gangur hjá SÍS, ef marka
má fréttir Tímans, þrátt
fyrir tapið á kaupfélög-
unum. Ekkert er svo með
öllu Ult að ekki fylgi þvi
eitthvað gott, segir hið
fornkveðna.
FLEXON
VESTUR-ÞÝSKUR
HÁGÆÐA
DRIFBÚNAÐUR
DRIF-OG
FLUTNINGSKEÐJUR
allar stærðir
ATHUGAÐU OKKAR
HAGSTÆÐA VERÐ
VIÐ VEITUM ÞÉR
ALLAR TÆKNILEGAR
UPPLÝSINGAR
(2,LANDSSMIÐJAN hf
S* SOLVHOLSGOTU 13 - 101 REYKJAVlK
SIMI (91) 20680
VERSLUN: ArmÚLA 23.
TSítamatkadutinn
^Qmttisg'ótu 1-2-18
Isuzu Trooper DLX 1986
Hvítur, ekinn 23 þ. km. Sem nýr. Verð kr.
750 þús.
Saab 900 GLS »82
Blásans, sjálfskiptur. Vökvastýri, 3ja dyra.
Ekinn 43 þ. km. Verð 370 þús.
Toyota Corolla GL1982
Rauðbrúnn, 5 gira, Ekinn aðeins 35 þ. km.
Verð kr. 250 þús.
Mazda 626 GLX1983
5 dyra, sjálfskiptur m/aflstýri. Ekinn 67 þ.
km. Rafmagn í rúðum. (2000 vél). Verð kr.
35S þús.
Suzuki Fox (yfirbyggður) 1985
Rauöur, ekinn 14 þ. km. Gullfallegur smá-
jeppi. Verö 530 þús.
Vantar nýlega bíla á stafiinn.
Höfum kaupendur að: Escort
>83—'86, Toyota '83—>86,
Honda >83—>86, Golf >83—>86,
Saab >83—>86 o.fl. Einnig jap-
anska jeppa >81 —''86.
Fiat 127 Sport 1984
Ekinn 39 þ. km. V. 240 þ.
Peugeot 505 diesel 1980
Sóllúga o.fl. aukahlutir. V. 290 þ.
Mazda 323 GT1982
Sóllúga, 35 þ. km. V. 275 þ.
Honda Accord EX 1983
Einn meö öllu. V. 380 þ.
Daihatsu Charade 1985
3ja dyra. Ekinn 15 þ. V. 290 þ.'
Daihatsu Charade 1979
Hvítur, ekjnn 80 þ. V. 100 þ.
BMW 528M981
Einn með öllu. V. 595 þ.
Volvo 244 GL1982
Vínrauður, sjálfsk. V. 400 þ.
Fiat Uno 45 S 1984
Ekinn 33 þ. km. V. 200 þ.
Daihatsu Charade 1979
Hvitur, ekinn 80. V. 100 þ.
Mazda 3231,51984
Vínrauöur, 5 gira. V. 350 þ.
BMW 3201982
Ekinn 40 þ. km.