Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986 17 Frá nemendatónleikunum. N emendatónleik- ar á Hólmavík Hólmavík. TÓNSKÓLI Hólmavíkur- og Kirkjubólshrepps lauk sinu öðru starfsári með nemendatónleikum í Hólmavikurkirhju 10. maí síð- astliðinn og voru meðfylgjandi myndir teknar þá. Hólmvíkingar og nærsveitungar flölmenntu í kirkjuna og má segja að enginn hafí farið vonsvikinn heim, því bömin í skólanum sýndu mörg hver mikla fæmi. Og að lokn- um tónleikunum afhenti skólastjór- inn Þórður Guðmundsson, bömun- um þeirra vitnisburð fyrir ástundun og fæmi. Þá vom og nokkmm þeirra veitt bókaviðurkenning. Skólastjórinn gat þess að lokum að hann og samkennari hans, Hall- dór Erlendsson, væm á fömm og að enn hefði ekki tekist að ráða nýjan skólastjóra að skólanum. Gat hann þess jafnframt að það væri bagalegt ef ekki fengist skólastjóri fyrir næsta starfsár skólans, því mikill áhugi væri á tónlistamámi hér um slóðir. Einnig væri búið að byggja upp mjög góða aðstöðu til kennsluhalds og kennslugögn til tónlistamáms væm öll til staðar. Baldur Rafn. Sig. -(i rsc Þótt þú eigir ekki SUMARBÚSTAÐ skaltu samt lesa þetta HANDVERKFÆRI, RAFMAGNS- VERKFÆRI TIL ALLRA MÖGU- LEGRA OG ÓMÖGULEGRA NOTA. FUAVARNAREFNI, LOKK, MÁLN- * ING - ÚTI- INNI- - MALNING- ? ARÁHÖLD — HREINLÆTISVÖRUR, KÚSTAR OG BURSTAR. OLÍULAMPAR OG LUKTIR, GAS- LUKTIR, GAS OG OLÍUPRÍMUS- AR, HREINSUÐ STEINOLÍA, OLÍU- OFNAR ARINSETT, ÚTIGRILL, GRILLKOL OG VÖKVI, RAFHLÖÐ- UR.VASAUÓS. FANAR, FLAGGSTANGARHÚNAR OG FLAGGSTENGUR, 6-8 METR- AR. VATNS- OLÍUDÆLUR. KEÐJUR, MARGAR GERÐIR, OG VIRAR, GRANNIR OG SVERIR, GIRNIALLSKONAR. HITAMÆLAR, KLUKKUR, BARÓ- METER, SJÓNAUKAR. HLÍFÐARFATNAÐUR, REGN- FATNAÐUR, GÚMMÍSTÍGVÉL HÁ OG LÁG, PEYSUR, BUXUR, SKYRTUR, NORSKU ULLARNÆR- FÖTIN. Ánanaustum, Grandagarði 2, símí 28855 SLÖKKVITÆKI OG REYKSKYNJ- ARI, VATNSBRÚSAR OG FÖTUR. SILUNGANET, NÆLONLÍNUR, SIGURNAGLAR, ÖNGLAR, SÖKK- UR. GARÐYRKJUVERKFÆRI í ÖLL STÖRF, HJÓLBÖRUR, SLÖNGUR, SLÖNGUKLEMMUR OG TENGI, ÚÐARAR, SLÁTTUVÉLAR, ORF OG UÁIR. OG I BÁTINN EÐA SKÚTUNA BJÖRGUNARVESTI FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA. ÁRAR, ÁRAKEF- AR, DREKAR, KEÐJUR, AKKERI, VIDLEGUBAUJUR, KJÖLSOGDÆL- UR. ALLUR ÖRYGGISBÚNADUR. ÖLL SMÁVARA FYRIR SKÚTUNA, BLAKKIRO.M.FL. BÁTALÍNUR. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.