Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986 29 ■ AP/Símamynd FOTBOLTAOFBELDI Ungur alblóðugur kna ttspym uáh ugama ður studdur á brott af knattspyrnuleik íPachuca íMexíkó á mánudag. Ofbeldisátök brutust út þegar heimaliðið tapaði síðasta leik keppnistímabils- ins, oggiataðiþar með tækifærinu á að vinna sig upp í 1. deild. Iátökunum slösuðust 120 manns, 47þeirra mjög alvarlega. Filippseyjar: Greitt af huldum auði Marcosar í ávísunum Manila. AP. CORAZON Aquino, forseti Filippseyja, tók við ávísun upp á þrjár milljónir Bandaríkjadollara í gær. Vinur Ferdinands Marcos, fyrrum forseta landsins, lét þetta fé af hendi gegn því að hann yrði ekki dreginn fyrir rétt, að því er talsmaður í forsetahöllinni sagði. Nefnd hersins tilkynnti í gær að á fostudag yrði hafin rannsókn á máli Fabians C. Ver, fyrrum yfír- manns hersins, og Commodores Alfredos Romualdez, bróður Imeldu, konu Marcos. Þeir eru grunaðir um að hafa auðgast á ólöglegan hátt. „Vel gert,“ sagði Aquino þegar TÓNSKÁLDIÐ og stjórnmála- maðurinn Mikis Þeodorakis lýsti yfir því í gær að hann ætlaði að láta af þingmennsku fyrir Kommúnistaflokkinn á gríska þinginu. Þeodorakis, sem um þessar mundir er sextugur, sagði við blaða- menn í Köln í Vestur-Þýskalandi að hann hefði sagt þingstörfum sín- um lausum þar sem gríska þingið væri þess ekki umkomið að knýja í gegn nauðsynlegar breytingar. „Sósíalistastjómin og stjórnar- andstaðan á Grikklandi fylgja sömu pólitísku stefnu. Það er enginn grundvallarmunur á þessum flokk- um,“ sagði gríska tónskáldið og bætti við: „Ríkisstjómin á Grikk- landi færir sér grísku þjóðina í nyt sem kjósendur, skattgreiðendur og hermenn." Þeodorakis ætlar þó ekki að Mary Concepcion Bautasta, sem rannsakar spillingarmál, afhenti henni ávísanimar tvær. Ávísanir þessar eru „fyrsta greiðsla" fyrir eignir, sem tengjast Marcos. Jose Campos, sem er atkvæðamikill í viðskiptum á eyjunum, greiddi peningana. Hann er talinn vera milligöngumaður Marcos. ganga úr Kommúnistaflokknum. Hann kveðst ætla að berjast fyrir breytingum „sem einstaklingur" án þess að skýra það nánar. Jiangki-héraði í Kína var tekinn fastur í síðasta mánuði fyrir að vera hvatamaður þess, að 200 skólabörn fóru um borð í lítinn feijubát, sem hvolfdi. 50 barn- anna drukknuðu, samkvæmt fréttum. Dagblað í Shanghai sagði frá því sl. miðvikudag, að slysið hefði Filippískir embættismenn segja að Campos hafí samþykkt að láta af hendi 146 milljónir dollara í eignum og hlutabréfum, sem Camp- os hafi viðurkennt að hafa umsjón með fyrir Marcos. Talið er að illur fengur Marcos nemi um fimm til tíu milljörðum dollara og eru þetta fyrstu pening- amir, sem renna í ríkissjóð af auði forsetans fyrrverandi. Dómari í Los Angeles í Banda- ríkjunum fyrirskipaði á þriðjudag að Marcos mætti ekki seija eða taka út rúmlega 785.000 dollara, sem liggja á bankareikningi í Kalifomíu. Stjóm Filippseyja steftidi til að fá eignir Marcos í Lloyds-bankanum í Kalifomíu frystar. Hjónin Imelda og Ferdinand Marcos fengu ekki að vita þegar málið var tekið fyrir af ótta við að þau rykju upp til handa og fóta og tækju út allt sitt fé af reikningnum. átt sér stað á ánni Guan I Jiangki- héraði 17. apríl sl. Var ftétt blaðsins fyrsta frásögn Qölmiðla af slysinu. Feijunni hvolfdi 30 metrum frá ströndinni, eftir að skólastjórinn hafði hleypt öllum bömunum um borð f einu — í stað þess að fara með þau í tveimur eða fleiri ferðum, að sögn blaðsins. Flest bamanna, sem drakknuðu, vora 10 ára að aldri. Þeodorakis lætur af þimnnennsku Köln.AP. J. O Kína: 50 skólaböm drukkn- uðu er ferju hvolfdi Peking. AP. SKOLASTJORI í barnaskóla í ^w'/////////,. "»/m,vmi ^M'////,//////,■ •<«///////. ^^-•lllllllli • •"///,.y/////';,;^ Wt/t/Miiiiit. ■'iinii. '«,7/.^ ur •IIWIIIII' *'////,. ■'iili' ^W/I/Iltllllll ‘11111' ‘III'- s/i/iiiiii' ■ *'// H' *///*1 11^^////////^ ^ * , greíðum heimsenda gíróseðla. í Valhöll er opin alla daga Aðeins dregið úr seldum miðum. DREGIÐ 27 MAI 1986 Glæsilegir vinningar að verðmæti kr. 1.749.780,- 3 fólksbifreiðir: Nissan Cherry GL 5 dyra, Corolla 1300 5 dyra og Suzuki Swift 5 dyra. 14 glæsilegir ferðavinningar SJÁLFSTÆÐISMENN STÖNDUM SAMAN UM D-LISTANN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.