Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986 59 9 Hlynur Birgisson skorar hér mark Þórs gegn Fram á Valbjarnar- velli í gœrkvöldi. Hann hefur þvf skoraö í báðum leikjum Þórs (deild- inni til þessa. Þetta mark dugði þó ekki því Guðmundur Steinsson og Torfason skoruðu fyrir Fram. Draumamark Guðmundar tryggði Fram sigur Valbjarnarvöllur 1. deild Fram-Þór2:1 (2:1). Mörk Fram: Guðmundur Steinsson á 20. mín- útu og Guðmundur Torfason á 30. mínútu. Mark Þóra: Hlynur Birgisson á 29. mínútu. Dómari:Magnús Thedórsson og dæmdi hann ekki vel. Lót leikmenn komast upp með of grófar tæklingar. Gult spjald:Ekkert. Áhorfandunl 257. EINKUNNAGJÖFIN: Fram:Friðrik Friðríksson 4, Þórður Marelsson 3, Þorsteinn Þorsteinsson 3, Jón Sveinsson 3, Viðar Þorkelsson 3, öm Valdimarsson 2, Kristinn Jónsson 3, Pótur Ormslev 3, Guð- mundur Torfason 3, Guðmundur Steinsson 3, Steinn Guðjónsson lók of stutt (meiddist ó 22. mín.) Gauti Laxdal (vm) 2 og Þorsteinn Vilhjólmsson vm (lók of stutt). Samtals: 32. Þór Baldvin Guömundsson 3, Baldur Guöna- son 3, Siguróli Kristjóns 3, Bjami Sveinbjöms- son 3, Hlynur Birgisson 2, Halldór Ásgrímsson 4, Jónas Róbertsson 3, Ámi Stefánsson 3, Kristján Kristjánsson 2, Júlíus Tryggvason 3. Nói Björnsson 3. Samtals: 32. Það var fyrst og fremst stórgóð markvarsla Friðriks Friðrikssonar sem kom í veg fyrir að Þórsarar næðu að jafna leikinn. Hann varði oft á tíðum mjög vel úr góðum marktækifærum. Leikurinn var mjög fjörugur og hraður, sérstak- lega fyrri hálfleikur, og brá oft fyrir skemmtilegum samleik beggja liða. Sanngjarnt hefði veríð að liöin hefðu deilt meö sér stigunum úr þessum leik, en það eru mörkin sem ráða. Guðmundur Torfason skoraði sannkallað draumamark hvers knattspyrnumanns. Skoraði beint úr aukaspyrnu af 25 metra færi með þrumuskoti sem hafnaði undir þverslánni og söng í netinu. Stórglæsilegt mark sem sjést allt of sjaldan. Þórsarar voru aðgangsharðari fyrstu mínútur leiksins og áttu bæði Bjarni og Siguróli góð mark- tækifæri sem ekki nýttust. Fram fór svo að veröa aögangsharðari og fékk Guðmundur Steinsson ágætt marktækifæri á 16. mín. sem ekkert varð úr. Guðmundur Steinsson var svo aftur á feröinni fjórum mínútum síðar og þá brást honum ekki bogalistin. Hann skoraði þá af stuttu færi eftir hornspyrnu sem Pótur Ormslev tók og kom Fram yfir, 1:0. Þórsarar jöfnuðu á 29. mínútu. Markið kom eftir varnarmistök Framara. Örn ætlaði aö gefa aftur á Jón Sveinsson, sem var rétt utan vítateigs, en náði ekki tii knattarins og féll við, þá komst Hlynur á milli og var öryggið uppmálað og skor- aði með því aö leika á Friörik, markvörð. Guðmundur Torfason kom svo Fram yfir og tryggði stigin þrjú með draumamarkinu glæsi- lega, aðeins einni mínútu síöar, eins og áður segir. Rétt fyrir leik- hlé fékk Bjarni gullið tækifæri til að jafna er hann fékk knöttinn á markteig frá Halldóri og gott skot hans fór í Friðrik og aftur út til Halldórs, sem skaut framhjá. Þórsarar byrjuöu betur í seinni hálfleik, Bjarni, Halldór og Hlynur, komust í ákjósanleg færi sem Frið- rik bjargaði vel. Pétur átti tvo skot framhjá marki Þórs úr þröngri aöstöðu á 20. mínútu. Þegar líða tók á leikinn jókst sóknarþungi Þórs en það dugöi ekki annaö hvort bjargaði Friðrik eða vamar- menn Fram. Staðan Staðan f 1. deild umferðir er nú þessi: eftir tvær FH 2 2 0 0 6:2 6 Breiðablik 2 2 0 0 2:0 6 Akranes 2 1 1 0 3:0 4 KR 2 1 1 0 4:0 4 Fram 2 1 1 0 2:1 4 Þór 2 1 0 1 3:3 3 Vfðir 2 0 1 1 1:3 1 ÍBK 2 0 0 2 1:3 0 Valur 2 0 0 2 1:3 0 ÍBV 2 0 0 2 0:7 0 ■ Rey kja víku r lei ki r Komið og spyrnu gó knatt Söluskálinn Skútan Sjóbraut 9, Akranesi. Austurstra-ti 10 siini; 27211 Forsala aðgöngumiða stendur yfir I Torgínu Austurstræti. 25. maí kl. 17.00 ísland — írland 27. maí kl. 19.00 jriand - Tékkóslóvakía 29. maíkl. 19.00 ísland—Tékkóslóvakía 'MS' Isafoldarprentsmiðja hf. vagg-a knattspyrnunnar á íslandi. i knattspyrnu m á Laugardalsvelli 25., 27. og 29. mai
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.