Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986 25 Þröstur Ólafsson kominn heim frá Moskvu: „Varð ekki var við hræðslu almennings“ ÞRÖSTUR Ólafsson fram- kvæmdastjóri Dagsbrúnar var fulltrúi Alþýðusambands ís- lands við 1. maí-hátíðahöldin í Moskvu. Hann fylgdist með fjölmiðlaumfjöllun í Sovétrflg- unum, eftir kjarnorkuslysið í Chernobyl. „Það er nú ósköp erfítt fyrir mann sem stendur svona utan við þjóðfélagið, eins og ég gerði þama, að segja til um það hvemig Sovét- menn sjálfír bmgðust við þessu slysi,“ sagði Þröstur í samtali við Morgunblaðið. „Við urðum vör við þetta á þann hátt að fararstjórinn sem var með okkur las fréttir upp úr blaði fyrir okkur, sennilega úr Prövdu. Svo fylgdumst við með í sjónvarpinu stómm blaðamanna- fundi með erlendum fréttamönnum svona viku eftir að slysið varð. Þessum fundi var sjónvarpað um öll Sovétríkin. Auk þessa fengum við á morgnana úrdrátt úr sovésk- um blöðum, þar sem vom frásagnir af slysinu og viðbúnaði vegna þess.“ Þröstur var spurður hvort hann gæti sagt til um það hvort hræðsla hefði gripið um sig meðal almenn- ings í Moskvu, vegna slyssins, og afleiðinga þess: „Ekki varð ég var við það,“ sagði Þröstur. Stúdentahópurinn ásamt skólameistara, Vilhjálmi Einarssyni, að lokinni útskrift. Egilsstaðir: Nýstúdentar glað- ir á góðri stundu Egilsstððum. ÞEIR voru glaðir í bragði ný- stúdentarnir frá Menntaskólan- um á Egilsstöðum þar sem þeir gengpi syngjandi út úr Egils- staðakirkju eftir skólaslit ME á hvítasunnudag. Alls útskrifuðust 22 stúdentar frá skólanum að þessu sinni, 15 meyjar og 7 sveinar — og hefur ME þá útskrifað yfír 200 stúdenta frá því að hann tók til starfa haust- ið 1979. í vetur stunduðu 240 nemendur nám í skólanum, þar af 32 í öld- ungadeild. Kennarar vom 23 talsins að meðtöldum stundakennumm. Ákveðið hefur verið að bjóða út 1. áfanga væntanlegs kennslurýmis Mennskólans á Egilsstöðum að hausti — en til þessa hefur verið kennt í bráðabirgðahúsnæði sem ætlað er fyrir heimavist og mötu- neyti. — Ólafur Morgunblaðið/Ólafur Nýstúdentum var vel fagnað utan kirkjudyra að lokinni útskrift. Kristín Þorkelsdóttir auglýsmgateiknari með bunka af teikningum skólabarna á mjólkurumbúðir. TeiknisamkeppniMjólkurdagsnefndar: Nærri 11 þúsund teikningar bárust NÆRRI 11 þúsund myndir bár- ust i samkeppni um teikningar á umbúðir skólamjólkur sem Mjólkurdagsnefnd stendur fyrir meðal grunnskólanemenda. Dómnefnd er að skoða teikning- arnar og verða úrslit kynnt fyrir lok mánaðarins. Kristín Þorkelsdóttir auglýsinga- teiknari sem á sæti í dómnefndinni segir að þátttakan hafi verið framar vonum. Sem dæmi nefndi hún að frá 12 skólum hefðu komið 100% skil, það er að frá þeim hafí komið a.m.k. ein mynd á hvem nemanda að jafnaði. Hún sagði að margar góðar myndir væru þama á meðal. 30 börn fá verðlaun fyrir teikningar sínar og auk þess verða veitt verð- laun til þeirra skóla sem eru með bestu þátttökuna. 5.000, á mánuði. Dublin sófasettið er bólstrað í krómsútað, gegnumlitað nautsleður á beykigrind sem er sterk og fjaðurmögnuð. húsgagitiriiöllin BÍLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVÍK 91-681199 og 681410
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.