Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 58
A3* 58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ1986 • Sigurvegarinn Úlfar Jónsson Morgunblaðið/Sigurgeirjónasson slœr hér inná siðustu holuna og tryggir sér öruggan sigur. Þorsteinn bætir sig í 110 m grind ÞORSTEINN Þórsson, tugþraut- armaður úr ÍR, setti persónulegt met i 110 metra grindahlaupi é frjálsíþróttamóti í bænum Los Gatos i Kaliforníu á laugardag. Þorsteinn hljóp á 15,16 sekúnd- um. Árangur Þorsteins var tekinn á rafeindaklukkur og jafngildir 14,9 Minningar- mótí frjálsum 'HIÐ ÁRLEGA minningarmót um Erlend Ó. Pétursson, fyrrverandi formann KR, fer fram laugardag- inn 24. maí á Valbjamarvölium. Mótið hefstkl. 14. Keppnisgreinar verða: Karlar: 200 m, 800 m, 500 m, 400 m grind, langstökk, hástökk, stangarstökk og kúluvarp, 4X100 m. Drengir: stangarstökk, kúluvarp, 4X100m. Konur: 100 m, 1500 m, 100 m grind, 4X100 m, hástökk, spjót- kast, og kúfuvarp. * Þátttökugjald er kr. 200 á grein fyrir fullorðna en 100 kr. í drengja- flokki. Vinsamlegast skilið skráningum til Guðrúnar Ingólfsdóttur í síma 12891 í síðasta lagi fimmtudag 22. maí. Frjálsiþróttadeild KR sek. á handskeiðklukkur. Bezti ár- angur hans var 15,4 á handklukkur og munar því hálfri sekúndu. Þor- steinn hefur æft mjög vel í Kalifor- níu frá áramótum og náð sínu bezta í flestum greinum. Er hann líklegur til afreka í tugþraut í sumar, en hann er bezti tugþraut- armaður landsins um þessar mundir. Á mótinu í Los Gatos hljóp Gunnar Páll Jóakimsson ÍR 800 metra á 1:57,5 mín. og Hrönn Guðmundsdóttir ÍR sömu vega- lengd á 2:23,0 mín. Bæði eru að koma til eftir æfingahvíld vegna meiðsla. Knattspyrnu- skóli KR Knattspyrnuskóli KR, sem öðl- ast hefur fastan sess í skólahaldi i Vesturbænum, byrjar 2. júní að þessu sinni. Kennslan fer fram í fjórum hópum á grasvöllum fé- lagsins, en i iþróttasölum þess ef illa viðrar. Aðalkennari Knattspyrnuskól- ans er Sigurður Helgason íþrótta- kennari og þjálfari 3. fl. KR. Einnig mun Gordon Lee þjálfari mfl. KR kenna, en kennsla hans við skól- ann á síðasta sumri vakti verð- skuldaða athygli. Innritun í námskeiðin fer fram á skrifstofu knattspyrnudeildar KR (s: 27181). Faxakeppnin ígolfi: w Ulfarog Ragnhildur sigurvegarar í fyrsta opna mótinu í sumar — Úlfar jafnaði vallarmetið í Eyjum Vestmannaeyjum. ÚLFAR Jónsson GK sigraði í Faxakeppninni í golfi sem háð var f Vestmannaeyjum um hvíta- sunnuhelgina í góðu veðri og við hinar ákjósanlegustu vallarað- stæður. Ulfar vann sér einnig inn flest stig til landsliðsins f golfi. Þetta var opin keppni og kepp- endur voru 81, 72 f karlaflokki og 9 f kvennaflokki. Leiknar voru 36 holur á tveimur dögum en að lokinni Faxakeppninni héldu þeir kylfingar áfram keppni sem höfðu 5 eða lægra í forgjöf og léku 36 holur til viðbótar í sérstökum landsliðsflokki. Úlfar Jónsson GK lék manna best í Faxakeppninni og jafnaði vallarmetið í Eyjum síðari keppnis- daginn, lék þá á 66 höggum. Úlfar sigraði í keppninni og var 4 högg- um á undan næsta manni. Röð efstu manna varð þessi: högg 1. Úlfar Jónsson GK 139 2. Sigurður Pétursson GR 143 3. Hannes Eyvindsson GR 144 4. Geir Svansson GR 145 5. EinarLongGR 147 6. Sigurður Sigurðss. GS 148 7.-8. Þorst. Hallgr.ss. GV 149 7.-8. Magnús Jónsson GS 149 í keppni með forgjöf sigraði kornungur kylfingur úr Eyjum, Jón- as Þorsteinsson GV, á 125 högg- um nettó, annar varð Sigurjón Pálsson GV á 134 höggum og Úlfar Jónsson hreppti þriðja sætið á 135 höggum. I kvennaflokki var hörkukeppni milli Jakobínu Guðlaugsdóttur GV og Ragnhildar Sigurðardóttur GR. Jakobína sigraði á 171 höggi en Ragnhildur lék á 172 höggum. í þriðja sæti varð Kristín Þorvalds- dóttir GK á 175 höggum. Jakobína sigraði einnig með forgjöf á 141 höggi nettó, Kristín Þorvaldsdóttir varð önnur á 145 höggum og Ragnhildur Sigurðardóttir þriðja á 150 höggum. í landsliðsflokki varð röð efstu manna þessi (72 holur): 1. Úlfar Jónsson GK 73- 66-72-75: 286 2. Hannes Eyvindsson GR 75-69-73-71: 288 3. Sigurður Péturs. GR 72-71-76-73: 292 4. Geir Svansson GR 68-77-74-75: 294 5. Þorst. Hallgrfmss. GV 74- 75-73-74: 296 6.-7. MagnúsJónssonGS 75- 74-74-74: 297 6.-7. EinarLongGR 75-72-70-80: 297 8. Ragnar Ólafsson GR 74-78-75-72: 299 í landsliðsflokki kvenna urðu þessar efstar: 1. Ragnhildur Sigurðard. GR 85-87-79-82: 333 2. Jakobína Guðlaugsd. GV 84-87-88-77: 336 3. Kristín Þorvaldsdóttir GK 88-87-85-80: 340 Morgunblaðiö/Sigurgeir Jónasson • Skorkortin yfirfarin og samþykkt. Frá vinstrí: Kristín Pálsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir og Jakobína Guðlaugsdóttir. Þessar þrjár golfkonur eiga það sameiginlegt að hafa allar orðið íslandsmeistarar í golfi. Morgunblaöiö/Sigurgeir Jónasson • íslandsmeistarinn frá í fyrra, Ragnhildur Sigurðardóttir f lok Faxa- keppninnar, en þar varð hún í öðru sæti en vann aftur stigakeppnina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.