Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986 41 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Tvíburi (21. maí — 21.júní). í dag ætla ég að fjalla um hið dæmigerða fyrir Tvíburamerk- ið. Við þurfum alltaf að hafa í huga að hver maður er sam- settur úr nokkrum stjömu- merkjum. Því hafa aðrir þættir einnig áhrif hjá hveijum og einum. Léttur oghress Hinn dæmigerði Tvíburi er létt- iyndur og hress persónuleiki. Hann er opinskár, félagslyndur og hugmyndaríkur, oftar en ekki striðinn, málgefínn og eirðarlaus. Samkvœm isljón í samkvæmum hleypur Tvíbur- inn á milli gestanna, heilsar á báða bóga og hefur mikið til málanna að leggja. Ég gleymi því td. aldrei þegar Tvíburinn settist hjá Nautinu. „Komdu blessaður," sagði Tvíburinn, „hvað segir þú, vinur. Hvað er að frétta úr sveitinni?" Nautið hóf frásögnina, en gekk iila, enda voru augu Tvíburans á sifelldu iði um salinn. Milli þess að lfta snöggiega til Nautsins, vinkaði hann til tíu manna, kailaði á eina þijá að borðinu, spurði sessunaut sinn um kiukkuna og blikkaði konu á næsta borði. Allt á háifri mín- útu. Auðvitað gafst Nautið upp. Ef það hefði á hinn bóginn beðið Tvíburann um að segja sér sögu, er ömggt að það hefði fengið að heyra maigt ágætt á þeim 2—3 minútum sem Tvfburi situr kyrr á hveij- um stað. Fjölhœfur Fyrir utan félagslyndi og sagnagleði er fjölhæfni ein- kennandi fyrir Tvíburann. Flestir dæmigerðir Tvíburar fást t.d. við tvö til þijú mismun- andi störf. Sjálfsagt stafar það af eirðarleysi þeirra og þörf fyrir fjölbreytileika. Tviburinn er þannig gerður að hann verð- ur alltaf að fást við eitthvað nýtt, hitta nýtt og ólíkt fólk, hreyfa sig á milli staða o.s.frv. EirÖarlaus Helsti veikieiki Tvíburans er eirðarleysið. Margir Tvíburar eru skarpgáfaðir og fljótir að grípa nýjar hugmyndir og almennt að setja sig inn í flest öll mál. Það sem hins vegar háir þeim og kemur oft í veg fyrir að þeir nái þeim árangri, er eirðarleysið. Þeir eiga oft það erfitt með að sitja kyrrir og halda sér við ákveðið efni að árangurinn verður ekki sem skyldi. Annað vandamál er það að þeir eiga það til að lofa of miklu og í einstaka tilvikum gleyma þeir sér f frásagnagleð- inni og ýkja fullmikið eða hagræða sannleikanum. BlaðamaÖur Tvíburinn hefur góða náms- hæfileika, svo fremi sem hann sigrast á eirðarleysinu. Tungu- málahæfíleikar eru áberandi og eins nýtur hann sfn á öllum félagslegum sviðum. Lykilorð fyrir Tvíburann er tjáskipti og því er hann merki fjölmiðlunar og upplýsingamiðlunar. Tví- burinn er t.d. ágætur blaða- maður og sölumaður. Björt augu Einkennandi fyrir Tvíburann er glaðlegt andlit og góðlegur svipur. Hann hefur oft björt og sakleysisleg augu, og er léttur strfðnisglampinn oft áberandi, sérstaklega þegar honum fínnst hann hafa skotið einum góðum á þig. Þá hristist hann allur og augun glitra og glampaaf kátfnu. ... .............................. . ... X-9 í KFS Distr. BULLS : “ #• ::::::::::::::::::::::::::: :::::::: :!!!:• iililii!! DYRAGLENS nDÁTTH/ini Dl v a kiTi imaiaa :::::::::::::::::::::::::: 1 OnA 1 1 MAul BLYAN 1 UKINN • M (•ly lc FERDINAND / SOME OF U5 \ f SOME OF US CAN \ / PON'T MAVE TO í JUST MAN6 AROUNP / l GO TO SCHOOL.. J V^ALL PAY... .vL <3- © 1985 United Feature Syndicate.lnc. Sumir okkar þurfa ekki Sumir okkar geta flat- að ganga i skóla ... magað allan daginn. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þekktur bandarískur brids- bókahöfundur og kennari, Fred Karpin, lést nýlega í hárri elli. í „minningargrein" um Karpin í New York Times segir Alan Truscott að þar hafí farið harð- duglegur og hógvær maður, sem átti í fórum sfnum ótrúlegt safn athyglisverðra spila, án þess þó að Karpin væri þar í aðalhlut- verki nema f einstöku undan- tekningartilfellum. Hér er ein undantekningin: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 3 ▼ ÁG109 ♦ ÁDG102 ♦ 864 Vestur Austur ♦ G1097 .. ♦ 86542 ¥62 ¥87543 ♦ K98 ♦ 743 ♦ G753 ♦- Suður ♦ ÁKD ¥KD ♦ 65 ♦ ÁKD1092 Vestur Norður Austur Suður — 1 hjarta Pass 3 lauf Pass Stíglar Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 7 grönd Pass Pass Pass Þegar suður heyrði makker sinn opna f spilinu var Ijóst a 5 slemma yrði spiluð. Hann ákvað að hlusta norður einu sinni me.' þremur laufum, en fór svo í ása - spumingu og valdi að spila sjó grönd, frekar en sjö lauf, þegar hann fékk upp tvo ása. Það var viturleg ákvörðun, því í sjö gröndum þarf laufíð ekki endi- lega að renna upp. Ef Karpin í vestur hefði verið svo þægur að spila út „öruggu" útspili eins og spaðagosa hefði sagnhafí lfka unnið slemmuna fyrirhafnariaust. Hann hefði prófað laufið, en síðan svfnað fyrir tígulkónginn og tekið þrett- án slagi. Karpin vissi, andstætt sagnhafa, að laufíð félli ekki, svo hann ákvað að taka af honum tígulvalkostinn með þvf að spila út tígulníunni. Það var frábær- lega vel heppnað því auðvitað „gat“ sagnhafi ekki svínað þeg- ar allar líkur voru á að Iaufíð gæfí sex slagi. Hann drap því á ásinn og Karpin fékk spil f safn- ið. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Briissel í Belgíu f desember kom þessi staða upp f skák hollenska stór- meistarans Van der Wiel, sem hafði hvítt og átti leik, og Eng- lendingsins Hodgson.d 18. Rxd6! og svartur gafst upp, þvf 18. — Bxd6 er svarað með 19. Dc4+ - Hxc4, 20. Bxc4+ - Kf8„ 21. 0-0+ og svartur er. glat- aður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.