Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986 19 Séttur dagsins bakaðir í ofni við meðalhita í 30—40 mín. Fá þeir þá fína stökka skorpu. Berið fram með stöppuðum kart- öflum. Verð á hráefni Kjúklingar(1200gr) kr. 342,00 sýrðurijómi 52,50 Kr. 394,50 Margrét Þorvaldsdóttir Stórhuga menn eiga sér markmið, en aðriróskir. Erfíðleikar buga litlar daufar sálir, en stórhuga menn sigrst á þeim. Markmið með næsta rétti er að fylla menn stórhug til jákvæðra athafna. Þetta er Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans' Kjalarnes- kjúklingur 1 kjúklingur (1200 gr), bolli hveiti, 1 tsk. salt, malaður pipar, 1 tsk. paprika, 2 msk. matarolía, 2 msk. smjörlíki, 6 kartöflur, afhýddar og skomar í sneiðar, xh bolli saxaður grænn laukur, 3 ten. kjúklingakraftur, 1 ’Abolli vatn, 1 bikar sýrður ijómi. 1. Kjúklingurinn er hreinsaður, skorinn niður í 8 stykki. 2. Hveiti, salti, pipar og papriku er blandað saman í plastpoka og eru kjúklingbitamir hristir með hveitibl- öndunni svo þeir fái jafnan hjúp. 3. Matarolía og smjörlíki er hitað á pönnu og er kjúklingurinn brúnað- ur i feitinni. 4. Kjúklingabitamir eru síðan settir á miðja pönnuna (ef til er panna með loki) eða í pott og er kartöflusneiðunum (8A sm þykkar) raðað utan með. Stráð er yfír söxuð- um lauk; grænum lauk þ.e. blaðlauk eða lauf af púrm, salti og pipar. Kjúklingakraftur er leystur upp í vatninu og síðan hellt yfir kjúkling- inn. Þétt lok er sett yfir pönnuna og er kjúklingurinn soðinn í 30—40 mín. eða þar til hann er orðinn meyr. 5. Kjúklingurinn og kartöflumar eru settar á heitt fat. Sýrðum ijóma er bætt út í sósuna og hún látin krauma þar til hún er orðin vel heit. Setjið örlítið af sósunni yfir kjúkl- inginn og kartöflumar og berið það sem eftir er fram í sérstakri skál. Einnig er gott að hafa soðin gijón með þessum bragðmilda og einfalda rétti. Kjúklinga má matbúa á svo ótal marga vegu. Hér fylgir algeng vin- sæl uppskrift að „westan". Amerískur steiktur kjúklingur 1 kjúklingur, 3/< bolli hveiti, 1 tsk. salt, 1 msk. paprika, malaður pipar, matarolía. 1. Kjúklingurinn er hreinsaður og skorinn í 8 hluta. 2. Hveiti, eða það sem jafnvel betra er; 'h bolli hveiti og 'U bolli fín brauðmylsna er sett í plastpoka með papriku, salti og pipar. Kjúkl- ingabitamir eru hristir með hveitinu 2—3 í einu og látnir þoma. 3. Matarolía er hituð vel á pönnu, hún á að hylja vel botninn. Kjúkl- ingabitamir em steiktir í u.þ.b. 15 mín. ljósbrúnir. Hafið þá ekki of þétt á pönnunni, snúið þeim með töng svo kjötið missi ekki safa. 4. 2 msk. af vatni er bætt á pönnuna, lok sett þétt yfír og kjötið soðið í 30—40 mín. Lokið er tekið af síðustu 10 mín. svo skorpa geti myndast á kjötinu. Eiða steiktir kjúklingamir em settir á plötu og OKKARTEKKA -ÁNÞESS AÐ KORTSÉSÝNT Til þæginda fyrir viðskiptavini og afgreiðslufólk ábyrgist Iðnaðarbankinn alla tékka að upphæð allt að 3.000 krónum sem útgefnir eru á tékkareikninga í Iðnaðarbankanum af reikningseigendum. Abyrgðin er gagnvart þeim sem taka við tékkum frá reikningseigendum í góðri trú og framselja bönkum eða sparisjóðum. Iðnaðarbankinn kappkostar að þeir einir hafi tékkareikninga hjá bankanum sem em trausts verðir í viðskiptum og treystir því jafnframt að afgreiðslufólk sýni eðlilega varkámi við mótttöku tékka. 0 Iðnaðarbankinn -Hútim bdnki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.