Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986
(6888281
Atvinnuhusnæði
Lyngháls
220 fm mjög gott húsnæði á
jarðh. Kjörið fyrir verslun. 440
fm efri hæð, selst í einu lagi
eða hlutum. Hentar vel fyrir fé-
lagasamtök, líkamsrækt. Hús-
næðið er laust.
Eldshöfði
90 fm iðnaöarhúsn. á jarðh.
Mikil lofthæð. Tvennar stórar
innkeyrsludyr. Hornlóð. Hentar
velfyrirverslun.
Ártúnshöfði — sökklar
Sökklar að 440 fm góðu iðnað-
arhúsn. Bein sala eða skipti. á
100-200 fm iðnaðarhúsn. á
svipuðum slóðum.
Súðarvogur
Húseign, 250 fm jarðh. 125 fm
jarðh. og 125 fm efri hæð. Hús-
ið selst í einu lagi eða hlutum.
Hagstæð kjör.
Borgartún - skrifst.
125 fm húsnæði á 2. hæð, tilb.
u. trév. strax. 432 fm á 3. hæð,
tilb. u. trév. Selst í einu lagi eða
hlutum. Hagstæð kjör.
Vantar
2ja herb. góða íb. miðsvæðis
í Reykjavík. Helst f lyftuhúsi.
Hef kaupanda að húsi með
tveimur fb. eða möguleika á
þeim, f Selási, Hólum eða
Grafarvogi. Greiðsla við samn-
ing allt að kr. 2 millj.
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fasteignasali
rniTEiGnnjmn
UiTAITIG IS,
fimi 96020
96065.
FRAMNESVEGUR. 2ja herb.
íb.tilb. u. trév. í nýbyggingu. V.
1580 þús.
EYJABAKKI. 2ja herb. íb. 65 fm.
Sérþvh. á hæðinni. V.
1600-1650 þ.
RAUÐARÁRSTÍGUR. 2ja herb.
íb. 65 fm. Góð íb. V. 1550 þús.
GAUKSHÓLAR. 2ja herb. íb. 60
fm. Sérþvottah. á hæðinni. V.
1650 þús.
FRAKKASTÍGUR. 2ja herb. íb.
55 fm + bílskýli. V. 1850-1900 þ.
FURUGRUND. 3ja herb. íb. 100
fm. Vinkilsvalir. Fallegt úts. V.
2,3 millj.
NJÁLSGATA. 3ja herb. íb. 60
fm. V. 1500 þús.
DIGRANESVEGUR. 4ra herb.
íb. 120 fm. Bílskr. V. 2,8 millj.
SKÓLAGERÐI. 4ra herb. íb. 80
fm. 50 fm bílsk. V. 2,5 millj.
DALSEL. 4ra herb. íb. 115 fm.
Fallegar innr. Bílskýli. V. 2,7 m.
HÁALEITISBR. 4ra herb. 100
fm + bílsk. V. 2,7 m.
SÆVIÐARSUND. 4ra herb. íb.
á 1. hæð. Falleg íb. Suðursvalir.
BERGSTAÐASTRÆTI. 4ra-5
herb. íb. 130 fm. Fráb. úts.
Hentar einnig fyrir skrifst.
FRAMNESV. 3ja herb. íb. Tilb.
u. trév. í nýbygg. V. 1980 þús.
HRÍSATEIGUR. 4ra herb. ib. 85
fm. V. 1650 þ.
MARÍUBAKKI. 4ra herb. falleg
íb. 100 fm. Suðursv. V. 2450 þ.
BRÆÐRATUNGA KÓP. 150 fm
raðh. 60 fm bílsk. V. 3850 þús.
LANGHOLTSV. Raðh. á þrem-
ur hæöum 250 fm í nýbyggingu.
Verð 3850 þús. Til afh. strax.
GRETTISGATA. Einbýlish. 130
fm. Góðar innr. Parket. Eignar-
lóð. Verð 2950. Laust.
HLÍÐARHVAMMUR. Einbýlish.
125 fm. 30 fm bílsk. V. 4,0 m.
Skoðum og verðmetum
samdægurs.
Fjöldi annarra eigna á skrá I
Bergur Oliversson hdl.,
Gunnar Gunnarsson.
HEIMASÍMI: 77410.
Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna:
Koma fleiri Vietnam-
ar hingað til lands?
SÖREN Jessen-Petersen, yfirmaður Flóttamanna-
hjálpar Sameinuðu þjóðanna á Norðurlöndum, er
staddur hér á landi í fyrstu heimsókn sinni. Tilgangur
heimsóknarinnar er að efla tengsl skrifstofunnar í
Stokkhólmi og Rauða Krossins og Neyðarhjálpar
kirkjunnar hér á landi. Á fundi með utanríkisráðherra
í gaer ræddi Jessen-Petersen m.a. mögnleika á að ís-
land tæki við fleiri flóttamönnum.
Skrifstofan í Stokkhólmi tók til
starfa í janúar sl., og fer hún með
yfirstjóm Flóttamannahjálpar
Sameinuðu þjóðanna á Norður-
löndum. Að sögn Jessen-Petersen
eru flóttamenn í heiminum í dag
um 15 milljónir, þar af 5 milljónir
frá Afríku og 4 milljónir frá
Afganistan. Hann sagði að náið
samstarf væri með skrifstofunni
í Stokkhólmi og þeirra aðila sem
Eignaþjónustan
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Barónstias).
Sími 26650, 27380
2ja herb.
Boðagrandi. Glæsileg 65 fm íb.
Sala eða skipti á stærra.
Skipholt. Einstaklega smekkleg
2ja herb. íb. V. 1100 þ.
Selvogsgata Hfn. 2ja herb. íb.
á 3. hæð. Öll endum. V. 1550 þ.
3ja herb.
Suðurbraut Hfn. Mjög góð ca.
75 fm ib. á 2. hæð. V. 1650 þ.
Laugarnesvegur. 3ja herb. ib.
á 1. hæð. Laus fljótl.
Garðavegur Hfn. Mjög góð íb.
á 1. hæð. Sérínng. V. 1650 þ.
Kríuhólar. Ca 90 fm íb. á 4.
hæð. V. 1800-1850 þ.
4ra-6 herb.
Kelduhvammur Hfn. Góö ca
140 fm 5 herb. íb. á 2. hæð í
þríbhúsi. V. 2800 þ.
Sigtún. Glæsil. 140 fm sérh.
ásamt bílsk. Skipti mögul. á
einbýlish. V. 4500 þ.
Þinghólsbraut Kóp. Mjög góð
145 fm íb. á 2. hæð. V. 2800 þ.
Háaleitisbraut. 4ra-5 herb. 120
fm íb. með bílsk. V. 2800 þ.
Lindarhvammur Hfn. 3ja-4ra
herb. mjög góð 117 fm íb. á
2. hæö í þríbýlish. Bilsk. V.
2500-2600 þ.
Rauöalækur. Ágæt 5-6 herb.
145 fm íbúð í parhúsi. Allt sér.
V. 3300 þ.
Hrafnhólar. 115 fm góð íb. á 7.
hæð ásamt bílsk. V. 2500 þ.
Grettisgata. Góð íbúö á 1. hæð.
Hverfisgata. 86 fm 4ra herb. íb.
á 3. hæð.
Einbýlis- og raðhús
í Lundunum Gb. Ca 135 fm
einbhús ásamt mjög stórum
bílskúr. V. 5000 þ.
Næfurás. 250 fm raðhús. Ein-
staklega smekklegar innr. og
gott skipulag á húsinu. Besta
útsýnið í Ásnum.
Njálsgata — steinhús. Kj., tvær
hæðirog ris. Uppl. á skrífst.
Flugskýli. Ca 80 fm á Reykja-
víkurflugvelli. Uppl. á skrifst.
Verslanir. Góð húsgagna-
verslun á góðum stað f bænum.
Uppl. á skrifst. Raftækja- og
búsáhaldaverslun. Uppl. á
skrifst.
Iðnaðarhúsnæði Ár-
túnshöfða. Teikningar og
uppl. á skrifstofunni.
Á Suðurnesjum
Ódýrar íbúðir f Keflavík og
Grlndavik. Sumar lausar strax.
Lögm.: Högni Jónsson hdi.
fara með þessi mál hér á landi,
svo sem Neyðarhjálpar kirkjunnar
og Rauða krossins, og einnig er
talsverð samvinna við einkasam-
tök á Norðurlöndum sem vinna
að þessum málum. Nú er t.d.
unnið að samnorrænu verkefni
sem nefnist Flóttamenn ’86.
„Þetta starf nær hámarki í októ-
ber, en þá munu öll Norðurlöndin
safna Qármunum til Flóttamanna-
hjálparinnar með sameiginlegu
átaki. Tilgangurinn með söfnun-
inni er að fá fjármagn til að vinna
að ýmsum verkefnum sem eru í
gangi hjá Flóttamannahjálpinni,
og safna og miðla upplýsingum
um stöðu flóttamanna í heimin-
um.“ Jessen sagðist þegar hafa
átt viðræður við Rauða krossinn
og Neyðarhjálp kirkjunnar í þessu
sambandi.
Þá sagði hann að umræður
hefðu átt sér stað milli sín og
utanríkisráðherra um möguleika
á að taka við fleiri flóttamönnum
hingað til lands, t.d. Víetnömum.
„Nú eru um það bil 30 þúsund
Víetnamar í Suðaustur-Asíu sem
26277
Allir þurfa híbýli
r ^
SKEGGJAGATA. 2ja herb. íb. á
neðri hæð. Snyrtil. íb. á eftir-
sóttum stað
SKEIÐARVOGUR. Glæsil. 2ja
herb. 65 fm íb. i kj. Mikið end-
urn.íb.
KÓPAVOGSBRAUT. í nýlegu
húsi 2ja-3ja 70 fm íb. á jarðh.
Falleg eign. Góð suðurverönd.
BJARGARSTÍGUR. 3ja herb.
efri hæð í tvíbýlish. Allt trév.,
rafmagn og hitalögn nýlega
endurn. Falleg íb. á úrvalsstaö.
Laus strax. (Snyrtilegur garður).
LANGHOLTSVEGUR. Falleg
3ja herb. risíb. Mikið endurn.
NESVEGUR. Sérhæð qarðh.),
4ra herb. ca 95 fm í tvíbýlish.
Verð 2,4 millj. Góð eign.
EFSTIHJALLI. Glæsil. 4ra herb.
íb. á 2. hæð. Parket á stofu.
Góðar innr.
UGLUHÓLAR. 5 herb. 114 fm
íb. á 1. hæð með bílsk. 4 svefn-
herb. Nýl. falleg íb.
KÓNGSBAKKI. Falleg 5 herb.
íb. á 3. hæð. 4 svefnherb.
í AUSTURBORGINNI. Glæsil.
sérh., um 140 fm ásamt 36 fm
bílsk.
TÚNGATA ÁLFT. Einlyft ein-
býlish. um 130 fm. 28 fm bílsk.
Góð greiðslukjör.
FOSSVOGUR. Nýlegt vandað
einbýlish. á tveimur hæðum
ásamt stórum bílsk. samtals
278 fm.
Fyrirtæki
TÍSKUVÖRUVERSLUN. Höfum
til sölu gamalgróna tískuvöru-
verslun í Hafnarfirði.
SÉRVERSLUN. Höfum til sölu
sérversl. í miðborg Reykjavíkur.
HÍBÝLI & SKIP
Hafnarstræti 17—2. hæð.
Brynjar Fransson, simi39558
Gyili Þ. Gislason, simi 20178
Gisli Ólafsson, simi 20178
Jón Ólafsson hrl.
Morgunblaðið/BAR
Sören Jessen-Petersen á fundi Matthíasar Mathiesen utanríkisráð-
herra.
eru að bíða eftir að fá dvalarleyfí
einhvers staðar og mjög illa komið
fyrir sumum þeirra. Miklu skiptir
fyrir þetta fólk að það fínni að
það sé ekki gleymt og vonin um
að fá fasta búsetu einhvers staðar
sé ekki tekin frá því. Við höfum
haft samband við margar ríkis-
stjómir í þessu sambandi og beðið
þær að athuga hvort þær geti
ekki veitt nokkrum Víetnömum
dvalarleyfí, við höfum ekki fengið
ákveðin svör frá yrfírvöldum
héma, en það var tekið jákvætt í
þessa málaleitan.
Stór hluti flóttamanna vill snúa
aftur til heimalandsins, en getur
það ekki vegna stjómmálaástands
heima fyrir. Stjómmálamenn búa
til þau vandamál sem leiða til
þess að flóttamenn verða til. Það
er hlutverk stjómmálamanna að
leysa þau vandamál sem þeir búa
til, en þar til það er gert reynum
við að leysa úr brýnustu vandræð-
um þessa fólks."
Harður árekstur á Akureyri
Akureyrí.
HARÐUR árekstur varð á gatnamótum Norðurgötu og Hjalteyrargötu
síðari hluta þriðjudags. Fólksbifreið sveigði úr Norðurgötu suður Hjalteyr-
argötu en fór yfír á ranga akrein — og skall þá framan á sendiferðabíl
sem kom í norður. Bílamir skemmdust mjög mikið. Ökumaður var einn
í fólksbifreiðinni en auk ökumanns voru tveir farþegar í sendiferðabflnum.
Ökumaður hans var lagður inn í sjúkrahús til nánari skoðunar en var
ekki alvarlega meiddur. Betur fór en á horfðist því hann festist inni í
bflnum. Hinir þrír fengu að fara heim strax eftir skoðun.
Mývatnssveit:
Þrír listar í kjöri
Mývatnssveit:
I MÝVATNSSVEIT hafa veríð
lagðir fram þrír listar til sveitar-
stjómarkjörs 14. júní nk., H, S
ogN.
Fimm efstu menn á H-lista eru:
Eysteinn Sigurðsson, Ásmundur
Jónsson, Ingólfur Jónasson, Ingi
Þór Ingvason og Hjörleifur Sig-
urðsson.
Efstu menn á S-lista: Helga
Valborg Pétursdóttir, Böðvar Jóns-
son, Ágúst Hilmarsson, Amgrímur
Geirsson og Hulda Finnlaugsdóttir.
Af N-lista: Hinrik Ámi Bóasson,
Ólöf Hallgrímsdóttir, Ingibjörg
Þorleifsdóttir, Kristján Hermanns-
son og Emil Birgisson.
— Kristján