Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986
27
Nýja-Kaledónía:
Oveður
/ ac • •
FELLIBYLURINN Namu stefndi
síðdegis í gær á Nýju-Kaledóníu
eftir að hafa gert mikinn usla á
Salómonseyjum í Kyrrahafi. Grip-
ið var til umfangsmikilla björg-
unaraðgerða á Salómonseyjum i
gær.
Staðfest hefur verið að fímm
manns a.m.k. hafí beðið bana í
óveðrinu á Salómonseyjum og að
allt að 90.000 manns hafí misst
heimili sín. Heilu húsaþyrpingamar
sópuðust á haf út og þykir mildi að
ekki skyldu fleiri týna iífí. Fárviðrinu
fylgdi gífurleg úrkoma og flóð. Tré
rifnuðu upp með rótum, rafmagns-
línur slitnuðu og íbúðarhús fuku
jafnvel í nær heilu lagi út í veður
og vind.
Vindhraðinn í fellibylnum fór
minnkandi í gær og ekki var búist
við að óveðrið ylli miklum usla í
Nýju-Kaledóníu. Búist var við að
óveðursmiðjan færi að mestu fram-
hjá eyjaklasanum og að það teygði
aðejns anga sína inn jrfir byggð.
Áströlskum herþyrlum tókst að
lenda í Honiara á Salómonseyjum í
gær með hjálpargögn. í farangrinum
voru m.a. tvær þyrlur, lyf, tjöld og
matvæli.
GENGI
GJALDMIÐLA
London. AP.
BANDARÍKJ ADOLLAR hækkaði
í verði gagnvart öllum helztu
gjaldmiðlum nema Kanadadollar
í fremur látlausum viðskiptum á
gjaldeyrismörkuðum i gær.
Helzta ástæðan fyrir hækkuninni
eru fregnir um mikla aukningu
þjóðarframleiðslunnar i Banda-
ríkjunum á fyrsta fjórðungi árs-
ins.
Brezka pundið kostaði í gær
1,5165 dollara miðað við 1,5230
dollara á þriðjudag. í Tókýó kostaði
dollarinn 169,05 jen miðað við
167.30 jen daginn áður, en markað-
urinn þar lokaði í þann mund sem
opnað var í London, þar sem dollar
kostaði 168,85 jen við lok viðskipta
ígær.
Annars var gengi dollars þann veg
að fyrir hann fengust 2,2450 vest-
ur-þýzk mörk (2,2380), 1,8735
svissneskir frankar (1,8650), 7,1565
franskir frankar (7,1250), 2,5305
hollenzk gyllini (2,5163), 1.539,25
ítalskar lírur (1.533,45) og 1,3678
kanadískir dollarar (1,37625).
Verð á gulli hækkaði í London úr
338.30 í 339,30 dollara únsan.
Verðið var óbreytt í Zurich, þar sem
únsan kostaði 339,00 dollara.
AP/Símamynd
Þessi verk voru meðal listaverkanna sautján, sem rænt var á írlandi í gær. Til vinstri er málverk af
Dona Antonia Larate eftir Goya. Verkið til hægri ber heitið „Kona skrifar bréf“ og er eftir málarann
Vermeer.
Indland:
Fundu 44
kíló af
heróíni
Dchli. AP.
LÖGREGLA lagði hald á 44 kUÓ
af heróíni í höfuðborg Indlands
í gær og er um að ræða stærsta
mál sinnar tegundar á Indlandi.
Áætlað söluverðmæti heróínsins
er 40 miiyónir doUara, eða jafn-
virði 1,6 miUjarða ísl. króna.
Lögreglan handtók sex menn í
tengslum við heróínfundinn. Þrír
hinna handteknu eru Pakistanar.
Indland er ein helzta miðstöð fíkni-
efnasmygls í Asíu og hefur fíkni-
efndadeild lögreglunnar verið efld
og eftirlit á landamærum verið hert.
Dýrmætum listaverk- #
um rænt úr einkasafni
Dyflinni. AP.
ÞJÖFAR brutust inn í einbýUs-
hús milUónamæringsins Alfreds
Beits á Irlandi snemma í gær og
höfðu á brott með sér sautján
málverk, sem metin eru á tíu
manna sýna að ísbirnir, sem Iifa
í ómenguðu umhverfi norður-
hjarans, hafa í sér ýmis eiturefni,
svo sem DDT og PCBS. Hið sama
var einnig raunin hvað snertir
sel og fisk.
„Heimskautalöndin eru menguð
af því sama og þú fínnur annars
staðar í veröldinni," sagði Ross
Norstrom, hjá Canadian Wild Life
Service, en hann hefur staðið að
einhverri viðamestu rannsókn, sem
fram hefur farið á eiturefnum í
villtum dýrum á norðurhjara.
Fundist hafa eiturefnin DDT,
PCBS, Chlordane og Toxaphene í
villtu dýrunum. Um er að ræða
minna magn en fínnst í dýrum
þegar sunnar dregur, en rannsóknin
sýnir að ekki hefur dregið úr
milljónir sterlingspunda (tun 600
mil(jónir ísl. kr.). Að sögn lög-
reglu hafa sjö verðminnstu mál-
verkin verið endurheimt.
Málverkin fundust í yfírgefnum
magninu, þrátt fyrir strangari
ákvæði um náttúruvemd, sem sett
hafa verið undanfarin ár.
sendiferðabíl ekki langt frá heimili
Sir Alfreds Beits um tuttugu km
suðvestur af Dyflinni. Tvö málverk-
anna voru skemmd.
Lögreglan útilokar ekki að al-
þjóðlegur hópur hafí staðið að rán-
inu. en grunur hefur einnig beinst
að írska lýðveldishemum.
Nokkmm verkanna, sem var
stolið, var einnig rænt í mesta lista-
verkastuldi á skrá. 1974 réðst hópur
manna úr írska lýðveldishemum í
hús Beits og tók nítján verðmæt
málverk. Myndimar, sem metnar
vom á 800 milljónir ísl. kr., fundust
átta dögum síðar. Hin forríka dr.
Rose Dugdale, stuðningsmaður
írska lýðveldishersins, var dæmd í
níu ára fangelsi fyrir þátt sinn í
ráninu.
Þjófavamarkerfí er í húsinu og
er það tengt lögreglustöð í nálæg-
um bæ. „Þjófavamarkerfíð fór í
gang í lögreglustöðinni um nóttina
og lögreglumaður hringdi í Russ-
borough-húsið. Húsvörðurinn þar
sagði að allt væri með felldu. Það
var ekki fyrr en um morguninn að
við fengum að vita af ráninu," sagði
Bill Kelly, talsmaður lögreglunnar.
Krabbameinsrannsóknir:
Leysa fiskar mýs og rottur af hólmi?
Mackinac-cyju, Michigan. AP.
RANNSÓKNIR gengju hraðar og yrðu ódýrari ef fiskur yrði
notaður í staðinn fyrir mýs og rottur, þegar gengið er úr skugga
um, hvort efni eru krabbameinsvaldandi, að sögn líffræðings
við Roswell Park Memorial-stofnunina í Buffalo í New York-ríki.
Tilraun á sviði krabbameins- Ummæli hans komu fram í fyrir-
rannsókna kostar nú upp í 300.000 lestri, sem hann hélt á ráðstefnu
dollara og tekur allt að tvö ár, en
kostaði 10.000 dollara og tæki níu
til tólf mánuði ef fískur væri notað-
ur, að sögn fyrmefnds vísinda-
manns, John Black.
um 400 vísindamanna frá 40 lönd-
um á Mackinac-eyju í Michigan,
þar sem fjallað var um líffræði
stórra vatna.
Kostnaðarsamt er að ala mýs
og rottur í eins stórum stíl og þarf
við tilraunir á sviði krabbameins-
rannsókna, og sérfræðingar hafa
lengi leitað annarra kosta í því
efni, að sögn Blacks.
Um 1000 ný efni em búin til á
degi hverjum, svo að það er útilok-
að að prófa nema sáralítið brot
þeirra, nema ódýrari lausn finnist,
sagði hann.
Norðurhjarinn:
Lítið dregiir úr eiturefnum
Mackinac-eyju, Michigan, Bandaríkjunum. AP.
NÝLEGAR rannsóknir vísínda-
STÓRBÓK _
—........~rb
. VEXjLEG
STUDEMTSGJÖF
Það er vandalaust að velja stúdentsgjöfina í ár
„STÓRBÓK" ÞÓRBERGS
Nokkur helstu meistaraverk Þórbergs Þórðarsonar í einni bók:
BRÉF TIL LÁRU
SÁLMURinn UM BLÓMIÐ
VIÐFJARÐARUnDRin
EinuM KEnnT - öðrum be^t
Fjórar perlur íslenskra bókmennta í einu bindi -
á verði einnar
Fæst í bókaverslunum um allt land
Mál og menning