Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986 27 Nýja-Kaledónía: Oveður / ac • • FELLIBYLURINN Namu stefndi síðdegis í gær á Nýju-Kaledóníu eftir að hafa gert mikinn usla á Salómonseyjum í Kyrrahafi. Grip- ið var til umfangsmikilla björg- unaraðgerða á Salómonseyjum i gær. Staðfest hefur verið að fímm manns a.m.k. hafí beðið bana í óveðrinu á Salómonseyjum og að allt að 90.000 manns hafí misst heimili sín. Heilu húsaþyrpingamar sópuðust á haf út og þykir mildi að ekki skyldu fleiri týna iífí. Fárviðrinu fylgdi gífurleg úrkoma og flóð. Tré rifnuðu upp með rótum, rafmagns- línur slitnuðu og íbúðarhús fuku jafnvel í nær heilu lagi út í veður og vind. Vindhraðinn í fellibylnum fór minnkandi í gær og ekki var búist við að óveðrið ylli miklum usla í Nýju-Kaledóníu. Búist var við að óveðursmiðjan færi að mestu fram- hjá eyjaklasanum og að það teygði aðejns anga sína inn jrfir byggð. Áströlskum herþyrlum tókst að lenda í Honiara á Salómonseyjum í gær með hjálpargögn. í farangrinum voru m.a. tvær þyrlur, lyf, tjöld og matvæli. GENGI GJALDMIÐLA London. AP. BANDARÍKJ ADOLLAR hækkaði í verði gagnvart öllum helztu gjaldmiðlum nema Kanadadollar í fremur látlausum viðskiptum á gjaldeyrismörkuðum i gær. Helzta ástæðan fyrir hækkuninni eru fregnir um mikla aukningu þjóðarframleiðslunnar i Banda- ríkjunum á fyrsta fjórðungi árs- ins. Brezka pundið kostaði í gær 1,5165 dollara miðað við 1,5230 dollara á þriðjudag. í Tókýó kostaði dollarinn 169,05 jen miðað við 167.30 jen daginn áður, en markað- urinn þar lokaði í þann mund sem opnað var í London, þar sem dollar kostaði 168,85 jen við lok viðskipta ígær. Annars var gengi dollars þann veg að fyrir hann fengust 2,2450 vest- ur-þýzk mörk (2,2380), 1,8735 svissneskir frankar (1,8650), 7,1565 franskir frankar (7,1250), 2,5305 hollenzk gyllini (2,5163), 1.539,25 ítalskar lírur (1.533,45) og 1,3678 kanadískir dollarar (1,37625). Verð á gulli hækkaði í London úr 338.30 í 339,30 dollara únsan. Verðið var óbreytt í Zurich, þar sem únsan kostaði 339,00 dollara. AP/Símamynd Þessi verk voru meðal listaverkanna sautján, sem rænt var á írlandi í gær. Til vinstri er málverk af Dona Antonia Larate eftir Goya. Verkið til hægri ber heitið „Kona skrifar bréf“ og er eftir málarann Vermeer. Indland: Fundu 44 kíló af heróíni Dchli. AP. LÖGREGLA lagði hald á 44 kUÓ af heróíni í höfuðborg Indlands í gær og er um að ræða stærsta mál sinnar tegundar á Indlandi. Áætlað söluverðmæti heróínsins er 40 miiyónir doUara, eða jafn- virði 1,6 miUjarða ísl. króna. Lögreglan handtók sex menn í tengslum við heróínfundinn. Þrír hinna handteknu eru Pakistanar. Indland er ein helzta miðstöð fíkni- efnasmygls í Asíu og hefur fíkni- efndadeild lögreglunnar verið efld og eftirlit á landamærum verið hert. Dýrmætum listaverk- # um rænt úr einkasafni Dyflinni. AP. ÞJÖFAR brutust inn í einbýUs- hús milUónamæringsins Alfreds Beits á Irlandi snemma í gær og höfðu á brott með sér sautján málverk, sem metin eru á tíu manna sýna að ísbirnir, sem Iifa í ómenguðu umhverfi norður- hjarans, hafa í sér ýmis eiturefni, svo sem DDT og PCBS. Hið sama var einnig raunin hvað snertir sel og fisk. „Heimskautalöndin eru menguð af því sama og þú fínnur annars staðar í veröldinni," sagði Ross Norstrom, hjá Canadian Wild Life Service, en hann hefur staðið að einhverri viðamestu rannsókn, sem fram hefur farið á eiturefnum í villtum dýrum á norðurhjara. Fundist hafa eiturefnin DDT, PCBS, Chlordane og Toxaphene í villtu dýrunum. Um er að ræða minna magn en fínnst í dýrum þegar sunnar dregur, en rannsóknin sýnir að ekki hefur dregið úr milljónir sterlingspunda (tun 600 mil(jónir ísl. kr.). Að sögn lög- reglu hafa sjö verðminnstu mál- verkin verið endurheimt. Málverkin fundust í yfírgefnum magninu, þrátt fyrir strangari ákvæði um náttúruvemd, sem sett hafa verið undanfarin ár. sendiferðabíl ekki langt frá heimili Sir Alfreds Beits um tuttugu km suðvestur af Dyflinni. Tvö málverk- anna voru skemmd. Lögreglan útilokar ekki að al- þjóðlegur hópur hafí staðið að rán- inu. en grunur hefur einnig beinst að írska lýðveldishemum. Nokkmm verkanna, sem var stolið, var einnig rænt í mesta lista- verkastuldi á skrá. 1974 réðst hópur manna úr írska lýðveldishemum í hús Beits og tók nítján verðmæt málverk. Myndimar, sem metnar vom á 800 milljónir ísl. kr., fundust átta dögum síðar. Hin forríka dr. Rose Dugdale, stuðningsmaður írska lýðveldishersins, var dæmd í níu ára fangelsi fyrir þátt sinn í ráninu. Þjófavamarkerfí er í húsinu og er það tengt lögreglustöð í nálæg- um bæ. „Þjófavamarkerfíð fór í gang í lögreglustöðinni um nóttina og lögreglumaður hringdi í Russ- borough-húsið. Húsvörðurinn þar sagði að allt væri með felldu. Það var ekki fyrr en um morguninn að við fengum að vita af ráninu," sagði Bill Kelly, talsmaður lögreglunnar. Krabbameinsrannsóknir: Leysa fiskar mýs og rottur af hólmi? Mackinac-cyju, Michigan. AP. RANNSÓKNIR gengju hraðar og yrðu ódýrari ef fiskur yrði notaður í staðinn fyrir mýs og rottur, þegar gengið er úr skugga um, hvort efni eru krabbameinsvaldandi, að sögn líffræðings við Roswell Park Memorial-stofnunina í Buffalo í New York-ríki. Tilraun á sviði krabbameins- Ummæli hans komu fram í fyrir- rannsókna kostar nú upp í 300.000 lestri, sem hann hélt á ráðstefnu dollara og tekur allt að tvö ár, en kostaði 10.000 dollara og tæki níu til tólf mánuði ef fískur væri notað- ur, að sögn fyrmefnds vísinda- manns, John Black. um 400 vísindamanna frá 40 lönd- um á Mackinac-eyju í Michigan, þar sem fjallað var um líffræði stórra vatna. Kostnaðarsamt er að ala mýs og rottur í eins stórum stíl og þarf við tilraunir á sviði krabbameins- rannsókna, og sérfræðingar hafa lengi leitað annarra kosta í því efni, að sögn Blacks. Um 1000 ný efni em búin til á degi hverjum, svo að það er útilok- að að prófa nema sáralítið brot þeirra, nema ódýrari lausn finnist, sagði hann. Norðurhjarinn: Lítið dregiir úr eiturefnum Mackinac-eyju, Michigan, Bandaríkjunum. AP. NÝLEGAR rannsóknir vísínda- STÓRBÓK _ —........~rb . VEXjLEG STUDEMTSGJÖF Það er vandalaust að velja stúdentsgjöfina í ár „STÓRBÓK" ÞÓRBERGS Nokkur helstu meistaraverk Þórbergs Þórðarsonar í einni bók: BRÉF TIL LÁRU SÁLMURinn UM BLÓMIÐ VIÐFJARÐARUnDRin EinuM KEnnT - öðrum be^t Fjórar perlur íslenskra bókmennta í einu bindi - á verði einnar Fæst í bókaverslunum um allt land Mál og menning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.