Morgunblaðið - 22.05.1986, Síða 51

Morgunblaðið - 22.05.1986, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAI1986 51 Vestmannaeyjar: Þrjátíu og þrír nemendur við stýrimanna- skólann Vestmannaeyjum. Stýrimannaskólanum I Vest- mannaeyjum var slitið 17. maí í Básum. í vetur stunduðu 33 nemendur nám við skólann, 18 í 1. stigi og 15 í 2. stigi. í 1. stigi varð hæstur Stefán Gunnarsson, Vestmannaeyjum, með meðal- einkun 9,34. Annar varð Birgir Þór Guðmundsson úr Garði með 8,78 og þriðji Þórður Björnsson frá Siglufirði með 8,65. í 2. stigi varð hæstur Rúnar Hafberg Jónsson, Akureyri, með 8,98, annar varð Magnús Om Guðmundsson, Vestmannaeyjum, með 8,68 og þriðji Kristján Marinó Önundarson, Vestmannaeyjum, með 8,76. Meðaleinkunn í 1. stigi var 7,31 og í 2. stigi 7,70. Sverrir Hermannsson mennta- málaráðherra var viðstaddur skóla- slitin. Flutti hann skólanum ámað- aróskir og ræddi um mikilvægi náms þeirra sem skipstjómarfræði stunda. Sigurður Einarsson út- gerðarmaður gaf verðlaun fyrir hæstu einkunn á lokaprófi 2. stigs og hlaut þau Rúnar H. Jóhannsson. Magnús Öm Guðmundsson hlaut bókaverðlaun fyrir hæstu einkunn í íslensku frá Rotaryklúbbi Vest- mannaeyja og Kristján M. Öndunar- son fékk verðlaun úr sjóði hjónanna Astu og Friðfinns Finnssonar frá Oddgeirshólum fyrir bestu ástund- un í skólanum. Rúnar H. Jóhanns- son og Kristján M. Önundarson fengu verðlaun frá Útvegsbændafé- lagi Vestmannaeyja en þeir voru hæstir og jafnir í siglingafræði. Eldri nemendur skólans vom viðstaddir skólaslitin og færðu skól- anum góðar gjafir. 20 ára nemend- ur gáfu vandað tæki til notkunar í tungumálakennsiu og 5 ára nem- endur gáfu 66 þús. kr. til tækja- kaupa. Prófdómarar við skólann vom Angantýr Elíasson, Sævaldur Elías- son, Jón R. Þorsteinsson, Aslaug Tryggvadóttir og Einar Guðmunds- son. Skólastjóri Stýrimannaskólans í Vestamannaeyjum er Friðrik Ás- mundsson. — hkj Unglingaskemmtistaður * Opið föstudag 22—03 Miðaverð kr. 400. Forsala aðgöngumiða byrjar kl. 14.00 ídag. Karlinn í Tunglinu, Skemmuvegi 34, Kópavogi, sími 74240. Landshappdrætti til styrktar tónlistarkennslu- myndböndum Tónlistarskóli Ragnars Jóns- sonar er um þessar mundir að hefja framleiðslu á tónlistar- kennslumyndböndum fyrir grunnskóla og almenning. Tón- listarskólinn starfar í Reykjavík og á Akureyri og eru mynd- böndin unnin á Akureyri. Skólinn efnir til landshappdrætt- is til styrktar framleiðslu mynd- bandanna og verða gíróhappdrætti- smiðar sendir út á næstunni. Fyrsti vinningur er Mercedez Benz-bifreið 109E, tíu bifreiðir af gerðinni Volkswagen Golf CL og 44 hljóð- færavinningar að eigin vali að upphæð 30.000 krónur hver. Ætlunin er að draga einungis úr seldum miðum, en aðeins ef 70% útgefínna miða hafa selst. Hægt er að greiða miðana i öllum bönk- um, sparisjóðum og pósthúsum. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíáum Moggans! y ___^uglýsinga- síminn er 2 24 80 Opið frá kl. 22.00 - 01.00 it ☆ it RUGBY DANS Nú gefst öllum tækifæri á að sjá þetta margumrædda RUGBY dansatriði. ☆ Magnus Þor kemur fram og syngur nokkur vel valin lög. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Yr Ólýsanlegt tóna- og Ijósaflóð! Aldurstakmark 20 ára. ☆ ☆ 1s1t1ía]!W[rí1ívIIandlá;:t1^][aí ☆ ☆ Tískusýning í kvöld kl. 21.30 sák Módelsamtökin sýna nýjustu sumartízkuna frá versl. Rítu, Eddufelli 2. Guömundur Haukur skemmtir ikvöld. HÓTEL ESJU H0LUW00D Friðrik og Finnbogi bardagi á heimsmælikvarða. Þetta er ein besta sýning sem fram hefur komið í langan tíma á íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.