Morgunblaðið - 14.06.1986, Page 36

Morgunblaðið - 14.06.1986, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. JÚNt 1986 Kathleen Tumer: Líf mitt er draumur, sem varð að veruleika „Æska og fríður voru hvati þessarar ferðar,“ segir Margrét Pálmadóttir sópransöngkona og kórstjóri um sðngförína til Ítalíu. ^ 130 manns á leið í söngför til Ítalíu „Eg nærist á ástinni“ „ segir Margét Pálmadóttir, sem skipulagði ferðina Ollum dettur okkur stundum í hug að gera eitthvað „geggj- að“ — eitthvað algerlega út í hött. Gera eitthvað, sem við eigum eftir að muna allt okkar líf, skemmta okkur við að ri^a upp er árin færast yfír. — Jú, auðvitað dettur þetta öllum einhvem tímann í hug — en síðan ekki söguna meir. FVam- kvæmdin er í rauninni algert auka- atriði — okkur nægir flestum að dreyma um fjarlæga staði og ferða- lög. Ekki er þetta þó algilt. Til er fólk, sem ekki lætur bara sitja við orðin tóm, heldur gerir eitthvað í málinu — vinnur að því hörðum höndum að sjá draum sinn og annarra verða að veruleika. Fólk, sem lætur sem það sjái ekki hindr- animar — og viti menn — hindran- imar hverfa, eða í það minnsta minnka töluvert. Margrét Pálmadóttir er ein þeirra, sem hafa báða fætur á jörð- inni en horfa þó upp til stjamanna. Ein þeirra, sem eru ákveðnir í að lifa lífínu lifandi. Næstkomandi mánudag mun hún t.a.m. halda út til Ítalíu með 130 manna hóp, sem samanstendur af tveimur kórum, skólakór Seltjamamess og kór Landakirkju í Vestmannaeyjum, auk fjölda annarra tónlistarmanna. Ætlunin er að syngja í kirkjum og á torgum erlendis, kynnast fólki og bæði þiggja og veita fagra list. En hvemig í ósköpunum kviknaði þessi hugmynd? „Það er í rauninni löng saga að segja frá því,“ segir Mar- grét. „En trúlega hafa þó slagorðin æska og friður vegið þar þyngst. Þegar ár friðarins tók við af ári æskunnar datt mér í hug að senni- lega væri ekkert sem sameinaði þetta tvennt betur en tónlistin, og þá kannske sér í lagi bamakórar. Kórstarfíð þekki ég vel, bæði sem söngvari og stjómandi, og kannast því vel við ánægjuna, sem fylgir því að syngja fyrir fólk, bæði hér á landi og erlendis. Þess vegna m.a. lagði ég út í þetta. En það kom fleira til. Satt best að segja var ég orðin þreytt og pirruð á því viðhorfí að allt verði að skila hagnaði, ekki andlegum, heldur veraldlegum. Ég var orðin þreytt á að vinna eins og hestur án þess að sjá fram úr skuldum, þreytt á að leggja mig alla fram, án þess að fá nokkra viðurkenningu. Það var líka þess vegna sem ég ákvað að gera eitt- hvað, sem hefði ekkert peningalegt gildi — en væri þó fjársjóður fyrir sálina. Þessir kórfélagar eiga það sameiginlegt að þó svo þau hafí ekki lifað eingöngu fyrir tóniistina þá hefðu þau aldrei getað lifað án hennar. Þau hafa lagt á sig mikla Fjölskyldufaðirinn Ingemar Stenmark Það hefur fylgt mannkyninu víst að viðurkenna að það kom sjálf- frá upphafí að reyna ávallt ura mér mest á óvart er ég upp- nýjar leiðir, rejma að gera uppreisn götvaði að ég væri svona ihikil gegn ríkjandi viðhorfum, samfélag- bamagæla," segir Senmark í ný- inu og hinu sfgilda lífsmynstri. Það legu viðtali. „Ég, sem áður mat hefði því ekki þurft að koma neinum frelsið ofar öllu öðru, er nú ekki á óvart er skyndilega dró úr bam- nema hálfur maður án fjölskyldunn- eignum fyrir nokkmm ámm síðan; ar- Reyndar hef ég lengi verið æði unga fólkið neitaði að falla inn í háður konu minni, Ann, en aldrei ígóðum félagsskap með meðleikurum sínum Michael Douglas og Danny De Vito. Ef hægt er að segja að ein leik- kona öðmm fremur hafí að undanfömu stolið senunni vestan- hafs er óhætt að fullyrða að það muni vera Kathleen Tumer. Hún vakti geysilega athygli fyrir leik sinn í myndunum „Prizzie’s Hon- our“, „Romancing the Stone" og nú síðast í „The Jewel of the Nile“. Sumir ganga jafnvel svo langt að fullyrða að hér sé komin kona, sem muni gjörbylta öllum hugmyndum um kyntöfra kvenna. Þrátt fyrir öll sín rómantísku hlutverk þykir hún nefnilega svolítið hrokafull í fram- komu, stolt og sterk — og slíkt hefur hingað til ekki beint talist til kosta. Þeir sem betur þekkja Kath- leen em þó á annarri skoðun. Til að mynda segir mótleikari hennar og kvikmyndaframleiðandinn Michael Douglas hana bæði skemmtilega, tilfínningaríka og afskaplega spennandi persónu. Sjálf segist hún hins vegar hafa til að bera ríka kímnigáfu og veit víst fátt skemmtilegra en að geta hlegið sig máttlausa að „einhverri vitleysu" eins og hún orðar það. Hún er dóttir bandarísks sendiherra og ólst því upp svona á víð og dreif — í Kanada, Suður-Ameríku, Eng- land og á Kúbu. „Það er kannski þess vegna sem öll viðhorf mín em svona óútreiknanleg," segir hún. „Mér finnst ég alltaf horfa á atburði utanfrá, eins og ég sé áhorfandi sem komi málið í rauninni ekki við.“ Kathleen Tumer er þrítug að aldri og hefur í tvö ár verið gift fasteignasalanum Jay Weiss, sem hún kynntist fyrst er hún var í „Einmanaleikinn er góðkunningi minn, “ segir Kathleen Tumer. húsnæðisleit í New York. — En hvemig var líf leikkonunnar áður en hún hitti „þann eina rétta“? „Já, það er dálítið merkilegt að þeir em fáir sem hafa gert hosur sínar grænar fyrir konunni, sem sökuð er um að hafa innleitt róm- antíkina í Hollywood á ný,“ segir Kathleen og hlær. „Að ég hafi verið mjög einmana er kannski of djúpt í árinni tekið, en engu að síður þekki ég vel þá aðstöðu sem ég lék í „Romancing the Stone" — að sitja ein heima kvöld eftir kvöld." Það sem helst þykir sérstakt við leik Kathleen Tumer er einlægnin, sem rílqandi er í hverri einustu senu hennar. Hvert er ieyndarmálið? „Ég ímjmda mér alltaf að mynda- vélin sé einhver góður vinur minn. Vinur, sem vill mér vel og vonar að mér takist vel upp. Þar með hverfur feimnin og hræðslan við að verða hafnað," segir hún. „Myndavélin fellir heldur enga dóma — hún skýrir aðeins frá stað- reyndum en lætur okkur eftir að dæma.“ Hafa draumar Kathleen ræst — eða ætlaði hún sér í upphafí eitt- hvað allt annað? „Þegar ég var lítil velti ég því oft fyrir mér hvemig kona ég yrði — hvemig allt mitt líf yrði — og auðvitað átti ég mér drauma, eins og aðrir. Ég hef alltaf haft trú á því að maður sé eins hamingjusam- ur og maður vill vera — maður geti allt sem maður vill. Og líf mitt er enn ein sönnun þess. Raunvem- leiki nútímans er ótrúlega líkur æskudraumum mínum,“ segir leik- konan Kathleen Tumer. Ingemar Stenmark ásamt krakkakrílinu, Nathalie. Fjölskyldan öll samankomin. hið fastmótaða fjölskylduform, sagðist vilja lifa fijálst og óháð, lifa lífínu fyrir sig og engan annan. Það má eiginlega segja að á þessum árum hafí böm einungis verið álitin byrði, fjötur um fót. Með öðrum orðum, hjónaband og hamingju- samt fyölskyldulíf voru einfaldlega ekki í tísku. En nú virðist aftur hafa orðið breyting á. Svo mikil breyting að jafnvel frægustu forvígismenn þessarar stefnu hafa nú tekið til baka allar fyrri yfírlýsingar, gengið í heilagt hjónaband, sett á sig handjámin, eins og þeir sjálfír hefðu orðað það fyrir fáeinum ámm, og tekið til við að hlaða niður bömum. Meðal þeirra er skíðakóngurinn Ingemar Stenmark. „Já, ég verð hefði mig gmnað að eitthvert krakkakríli gæti átt svona sterk ítök í mér.“ En hvemig upplifði Sten- mark það að verða pabbi? „Þetta er það stórkostlegasta sem ég hef nokkum tíma gengið í gegnum,“ segir hann og brosir dálítið vand- ræðalega. „Ég fylltist miklu meiri gleði og stolti er Nathalie fæddist, en við nokkum sigur, sem ég hef unnið á skíðabrautinni. En starf mitt er erfítt að því leyti að ég neyðist til að vera mikið fjarri fjöl- skyldunni. Þó reyni ég að koma alltaf heim, a.m.k. á 14 daga fresti. Annars verð ég viðþolslaus af sökn- uði. Skemmtilegast þykir mér þó ef þær mæðgur koma í óvænta heimsókn til mín upp í fjöll," segir skíðakóngurinn Ingemar Stenmark.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.