Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 37
MORGUNJBLAÐIÐ, FIMMTUDApIJR.ll. SEPTEMBER 19&6 Morgunblaðið/Einar Falur Páll Einarsson jarðeðlisfrædingur við jarðskjálftamæii og bendir hann á stærsta skjálftann sem fannst á Suðurlandi í hrinunni á dögunum. 37 VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Ofanleiti 1, 108 Reykjavfk. Námskeið fram til áramóta ivdinsgreinar Tímabil Dagar Tími Multiplan 1 22.09-22.10 mán,—miðv. 17:30-18.50 Lögfræði/verslunarréttur 22.09-22.10 mán.—miðv. 17.30-19.50 Ritvinnsla 23.09-26.11 þrið.—miðv. 19.10-20.30 Dbase III 23.09-23.10 þrið.—miðv. 17.30-18.50 Sölumennska 29.09-13.10 mán,—miðv. 13.30-15.00 Viðskiptaenska I 30.09-04.12 þrið.—fimmt. 17.30—18.50 Project (verkáætlanir) 13.10-17.10 má.,þr.,mi.,fi.,fö. 15.00-16.40 Tölvubókhald 13.10-17.10 mán.—miðv. 19.10-21.20 Multiplan II 27.10-26.11 mán,—miðv. 17.30-18.50 Dbase III 04.11-04.12 þrið.—fimmt. 17.30-18.50 Frekari upplýsingar og innritun fer fram milli klukkan 10—12 og 13—16 í sfma 688400. miklu jökullóni. Helgi sagðist full- viss um að svo væri ekki. Þetta væri yfírborðsvatn sem hripaði nið- ur ísinn og safnaðist í miðju dældarinnar. Vötnin væru grunn og ekkert samband milli jarðhitans og vatnsins fyrir ofan. Þegar Helgi flaug yfír sigkatlana mátti glögg- lega sjá niður á botn þeirra gegnum tært jökulvatnið. „Burtséð frá þessu má ekki úti- loka það að aukinn jarðhiti sé á Kötlusvæðinu," sagði Helgi. „Það er raunar mjög líklegt að stórt vatnslón mjmdist undir Mýrdals- jökli áður en Kötluhlaup hefst. Mér fínnst ólíklegt að eldgos geti brætt ís með þeim hraða sem vatn streymir fram í Kötluhlaupi, heldur bresti stífla vatnsforðabúrs. Ein- mitt þess vegna þurfum við að fylgjast vel með því sem er að gerast á þessum stað.“ Við vestari sigketilinn greindi Helgi hringlaga sprungur sem hann telur að hafí myndast þegar ísinn seig mjög hratt. Vatnsforða- búr undir jöklinum hefur þá líklega tæmst skyndilega. Það gæti verið skýringin á hlaupi sem kom í Mark- arfljót í byrjun mánaðarins. „Ég get ekki útilokað þann möguleika að vatn undan vestari sigkatlinum hafi runnið þarna undan, niður Entujökul og um Syðri-Emstruá í Markarfljót," sagði Helgi. „En því miður þekkjum við landslagið und- staðahr., Skag., sunnudag 21. sept. Nesjavallarétt í Grafningi, Ám., laugardag 20. sept. Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg., miðvikudag 17. sept. Rauðsgilsrétt t Hálsasveit, Borg., föstudag 19. sept. Reynistaðarrétt í Staðarhr., Skag., mánu- dag 15. sept. Selflatarétt t Grafningi, Ám., mánudag 22. sept. Selvogsrétt í Selvogi, Ám., mánudag 22. sept. Silfrastaðarétt t Akrahr., Skag., sunnudag 14. sept. Skaft- holtsrétt t Gnúpverjahr., Ám., fimmtudag 18. sept. Skaftártungurétt tt Skaftártungu, V-Skaft., laugardag 20. sept. Skarðarétt f Gönguskörðum, Skag., sunnudag 14. sept. Skeiðaréttir á Skeiðum, Ám., föstudag 19. sept. Skrapatungurétt t Vindhælishr., A- Hún., sunnudag 14. sept. Stafnsrétt í Svartárdal, A-Hún., fimmtudag 18. sept. Svignaskarðsrétt í Borgarhr., Mýr., mið- vikudag 17. sept. Tungnaréttir i Biskups- tungum, Ám., miðvikudag 17. sept. Undirfellsrétt í Vatnsdal, A-Hún., föstud. 12. og laugard. 13. sept. Vogarétt á Vatns- leysuströnd, Gullbr., mánudag 22. sept. Valdarásrétt f Víðidal, V-Hún., föstudag 12. sept. Vtðidalstungurétt t Vtðidal, V- Hún., fóstud. 12. og laugard. 13. sept. Þingvallarétt f Þingvallasveit, Ám., mánu- dag 22. sept. Þórkötlustaðarétt v/ Grindavfk, mánudag 22. sept., Þverárrétt f Eyjahr., Snæf., mánudag 22. sept. Þverár- rétt í Þverárhltð, Mýr., þriðjud. 16. og miðvikud. 17. sept. Ölfusrétt í Ölfusi, Ám., þriðjudag 23. sept. Ölkeldurétt t Staðar- sveit, Snæf., fimmtudag 25. sept. ir Mýrdalsjökli alltof lítið. Það er orðið aðkallandi að gera þama mælingar með íssjá svo við getum kortlagt rennslisleiðir vatns undir jöklinum betur." Hekla hóstar ösku Ibúar í nágrenni Heklu urðu varir við öskulag á bílum sínum í liðinni viku. Glöggir greindu einnig lítinn öskugeira sem teygði sig út frá gígnum og litaði hjamið. Hauk- ur Jóhannson, deildarstjóri á Náttúrfræðistofnun íslands, sagði í samtali við Morgunblaðið í síðustu viku að gufusprengingar hefðu orðið í gígnum og þeytt upp litlu magni af ösku. Helgi Bjömsson skoðaði fjallið úr lofti og tók undir þessa skýringu. Sagði hann að lög- un öskugeirans hefði bent til þess að hann væri ekki myndaður af foki. Líkast væri sem eitthvert afl hefði „slett" öskunni út á snjóinn. Allt frá gosinu í Heklu árið 1982 hefur orðið vart við slíkar gufu- sprengingar af og til. Líkti Haukur þessu við litla pústra, eins og fjall- ið væri að dusta af sér rykið. Jarðfræðingarnir töldu harla ólík- legt að þetta væri fyrirboði eldgoss í fjallinu. Ragnar Stefánsson, þjóðgarðs- vörður og bóndi í Skaftafelli, telur að Skeiðarárhlaup sé þegar orðið stærra en hlaupin árið 1972 og árið 1976. Ástæða Skeiðarár- hlaupa er talin vera jökulhlaup úr Grímsvötnum á Vatnajökli. Undir lóninu er eitt orkumesta jarðhita- svæði á jörðinni. Bræðir það í sífellu ís. I botni lónsins er vatns- rás sem jökullinn stíflar. Við ákveðin skilyrði nær vatnið að lyfta ísnum, bijóta sér leið undir jökul- inn og sem leið liggur út i ána. „Jöklafýlan" sem leggur um allar sveitir í kjölfar jökulhlaupa er upp- runnin í umbrotunum undir lóninu. Virðist hún loða við vatnið í ánni. Helgi Bjömsson sagði að talið væri að Grímsvötnin væm um 200 metra djúp. í stórum Skeiðarár- hlaupum hefur yfírborð vatnsins lækkað um allt að 100 metrum. Á árunum 1981-1983 urðu lítil Skeiðarárhlaup og lækkaði yfír- borðið þá aðeins um 50 metra. Þegar Helgi flaug yfír Grímsvötn í síðustu viku reyndist vatnsborðið aðeins hafa lækkað um 20-30 metra. Þess ber þó að geta að hlaupið var þá enn í vexti. Stærð hlaupanna ræðst af mörgum samverkandi þáttum. í fyrsta lagi skiptir vatnshæðin í vötnunum máli. Þegar vatnsrásin opnast byijar að strejmia gegnum hana. Varminn sem rennsli vatns- ins myndar víkkar rásina. Síðan takast tvö öfl á, annarsvegar vatn- ið og hinsvegar ísfargið ofan á rásinni sem leitast við að þrýsta henni saman. Að lokum bresta veggir vatnsrásarinnar og hún lok- ast aftur. Þá getur keðjuverkunin hafíst fyrir næsta hlaup. Helgi sagði að taka þyrfti til greina að þegar gos verða í Grímsvötnum, en þau eru nokkuð tíð, getur „starfsemi“ þeirra breyst. FALLEGIR FATASKÁPAR Á SÉRSTAKLEGA GÓÐU VBRÐI Viðja býður nú nýja gerð af fataskápum sem settir eru saman úr einingum eftir óskum viðskiptavinanna sjáifra Trésmiðjan Viðja hóf nýlega framleiðslu á vönduðum og sterkum fataskápum sem eru afrakstur áralangrar þróunar og reynslu starfsmanna fyrirtækisins. Þeir byggjast á einingakerfi sem gerir kaupendunum kleift að ráða stærð, innréttingum og útliti, innan ákveðinna marka. Hægt er að fá skápana í beyki, eik eða hvítu, með sléttum hurðum. Auk þess eru hvítu skáparnir fáanlegir með fræstum hurðum (sjá mynd). Einingaskáparnir frá Viðju eru auðveldir í uppsetningu og hafa nánastóend- anlega uppröðunar- og innréttingamöguleika. Þeir einkennast af góðri nútímalegri hönnun og sígildu útliti sem stenst tímans tönn. Stærðir: hæð: 197 cm eða 247 cm breidd: 40 cm - 50 cm - 60 cm o.s.frv. dýpt: 60 cm. 20% útborgun 12 mánaða greiðslukjör. Trésmiðjan viðja Smiðjuvegi 2 Kópavogi sími 44444 þar sem góðu kaupin gerast. augljós
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.