Morgunblaðið - 16.09.1986, Síða 3

Morgunblaðið - 16.09.1986, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1986 3 Við setjum hag sparitjáreigenda á oddinn • 3 tegundir Einingabréfa m' 0 rðsending til Ný gerð einingabréfa kynnt í fyrsta skipt Kaupþing bauð almenningi, fyrst allra, að taka þátt í hárri ávöxt verðbréfamarkaðarins á einfaldan og þægilegan hátt með sölu á Einingarbréfum 1. Til að koma til móts við mismunandi þarfir sparifj áreigenda hefur Kaupþing nú hafið sölu á Einingabréfum 2 og Einingabréfum 3. Þannig geta þeir sem vilja ávaxta sparifé sitt á öruggan hátt með hárri ávöxtun valið um þrjár mismunandi útgáfur Einingabréfa. Bréfin eru til sölu hjá Kaupþingi hf., en sérfræðingar Kaupþings í verðbréfaviðskiptum ráðleggja sparifjáreigendum hvaða Einingabréf henta best hverju sinni. Einingabréf 1 • Ávöxtun 15%—17% umfram verðbólgu • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta að mestu leiti í verðtryggð- um skuldabréfum, tryggðum með fasteignaveði Einingabréf 2 • Ávöxtun 8%—10% umfram verðbólgu • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta eingöngu í Spariskírteinum ríkissjóðs, bankatryggðum skuldabréfum og öðrum sambærilegum verðbréfum Einingabréf 3 • Nafnávöxtun 32%—36% (20%—25% ávöxtun umfram verðbólgu, miðað við 10% verðbólguspá) • Bréfin hljóða á har/ihafa • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta í óverðtryggðum skuldabréfum, skammtímakröfum og öðrum verðbréfum sem gefa hæstu mögulegu ávöxtun Einingabréf eru alltaf laus til útborgunar og þau má kaupa fyrir hvaða upphæð sem er," Útgefandi Hávöxtunarfélagið hf., söluaðili Kaupþing hf. KAUPÞ/NG HF Húsi verslunarinnar. sími 68 69 88 OCTAVO / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.