Morgunblaðið - 16.09.1986, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 16.09.1986, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1986 Súrt og sætt Á rás 1 í gær á morgunvakt Páls Benediktssonar, Þorgríms Gestssonar og Hönnu G. Sigurðar- dóttur flutti Flosi Ólafsson leikari hreint óborganlegan pistil. í pistlin- um lýsti Flosi því yfir að hann væri orðinn fijálshyggjumaður og sæti nú lon og don við lestur Hag- tíðinda, þó yndi hann hag sínum best með Lögbirtingablaðið í hönd- unum en í því blaði birtust listarnir yfir þá sem ... hefðu ekki meikað- að ... eins og Flosi komst að orði. Nú, en þegar hér var komið sögu vék hagfræðingurinn Flosi Ólafsson máli sínu að byggðastefnunni. Gerði Flosi fyrst grein fyrir forsendum byggðastefnunnar: Byggðastefnan stafar af því að menn úti á landi langar til að búa í Reykjavík. Til að skýra enn frekar út byggðastefnuna tók Flosi dæmi af sjálfum sér. Kvaðst hann hafa í hyggju að reisa mjólkurduftsverk- smiðju í strjálbýlinu. Mjólkurduftið yrði síðan notað til að fóðra kýmar er aftur gæfu af sér enn meiri mjólk og enn meira mjólkurduft og svo framvegis. Þegar hér var komið sögu minntist Flosi á athyglisverða frétt af steinullarverksmiðjunni á Sauðárkróki er nú tapar milljón á viku. Sagðist Flosi ekki fara útí rekstur mjólkurduftsverksmiðjunn- ar nema tryggt væri að ríkið ætti þann helminginn er bæri tapið og einnig yrði tryggt að ekki yrði reist önnur slík verksmiðja og þá væri þess gætt að verðið á mjólkurduft- inu væri ætíð helmingi hærra en heimsmarkaðsverð. Ég rek ekki frekar þennan efnahagspistil Flosa Ólafssonar en tel hann skásta fyrir- t lestur um hagfræði er ég hef heyrt. Væri ekki nær að fá fijálshyggju- manninn Flosa til að messa yfír þreyttum stjómendum í stað þess að ausa fé í erlenda sóldýrkendur er leggja það eitt til málanna að stjómendur verði að taka ofan háls- tauið? Óheppilegur tími En víkjum nú að alvarlegri mál- efnum, sum sé málefnum Listahá- tíðar þessa undurviðkvæma óskabams þjóðarinnar. Ég ætla ekki að skammast hér útí Listahá- tíðina blessaða en er ekki komið nóg af þeirri hátíð í ríkissjónvarpinu okkar? Er hægt að ætlast til þess að hinn almenni sjónvarpsáhorfandi setjist í menningarlegar stellingar rétt eftir fréttir á sunnudögum og ritji upp dagskrá Listahátíðar ’86? Persónulega hef ég meiri áhuga á að horfa á létta skemmtiþætti á þessum besta útsendingartíma eða þá fréttaskýringaþætti. Mér finnst einhvem veginn ekki við hæfi á öld hinna beinu sjónvarpsútsendinga að klína á.besta dagskrártíma al- varlegum klassískum tónleikum frá liðnu sumri. Það er máski við hæfí að ljúka sjónvarpsdagskránni á slíkum tónleikum þótt ég efí ekki að menn njóti tónlistarinnar ekkert síður í útvarpinu. FlóamarJcaður Ég vil vekja athygli hlustenda á flóamarkaði Bylgjunnar. Síðastlið- inn sunnudag var efnt til slíks markaðar fyrir krakkana og gekk satt að segja á ýmsu hjá stjómand- anum að ákveða hveijir vom gjaldgengir á markaðinum. Væri ekki við hæfi að leyfa öllum að komast að, einkum á sunnudögum þegar menn eiga frí og em kannski að taka til í mslakompunni? Þá held ég að ekki ættu að vera stíf tímamörk á flóamarkaðnum, þessu ágæta nýmæli Bylgjunnar. ÚTVARP/SJÓNYARP Slysið við Mýrar ■■■■ í kvöld ve-ður O A 35 sýndur 25. þátt- Ai U urinn af Stiklum Ómars Ragnarssonar og nefnist hann Slysið við Mýrar. Fyrir réttum 50 ámm fórst franska hafrannsókn- arskipið Pourqoui pas? í Straumfírði á Mýmm og með því 38 menn, þeirra á meðal hinn heimskunni vísindamaður dr. Jean Charcot. Þegar sjónvarpsmenn stikluðu um Mýrar rifjaði Ingibjörg Friðgeirsdóttir up minningar sínar um þessa atburði, sem snertu íslensku þjóðina djúpt. Myndatökumaður var Örn Sveinson en Agnar Einarsson sá um hljóðið. f 3 í kvöld kl. 22.15 verður sýndur lokaþátturinn í breska sakamálamyndaflokknum Arfi Afródítu. Þýðandi er Jóhanna Þráinsdóttir. Rás 2: Fram — Katowice ■■■■ í dag kl. 18 lýsa -| Q 00 þeir Samúel Öm ö ““ Erlingsson og Ingólfur Hannesson í beinni útsendingu á rás 2 leik Frqjn og pólska liðsins Katowice í Evrópukeppni bikarhafa í knattspymu sem fram fer á Laugardals- velli. Risi á brauðfótum kvöld verður 9 -| 15 sýndur 7. þátt- " J- urinn í ástralska heimildamyndaflokknum Svitnar sól og tárast tungl. í þessum þætti verður fjallað um Argentínu, bæði stjómmálaástandið og bág- borinn efnahag þjóðarinn- ar. Að auki lærir Jack Pizzey, umsjónarmaður þáttanna, að dansa tangó. Þýðandi og þulur er Óskar Ingimarsson. UTVARP ÞRiÐJUDAGUR 16. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hús 60 feöra" eftir Meindert Dejong. Guðrún Jónsdóttir les þýöingu sina (14). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar. þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleíkar. 13.30 I dagsins önn — Heilsu- vernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. 14.00 Miödegissagan: „Ma- hatma Gandhi og lærisvein- ar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýð- ingu sína (14). 14.30 Tónlistarmaöur vikunn- ar — Miles Davis trompet- leikari. Síðari hluti. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn — á Vestfjarðahringnum i umsjá Finnboga Hermannssonar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Divertimenti a. Divertimento nr. 15 i B- dúr K. 287 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fílharm- oníusveitin i Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórn- ar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö Umsjón: Vernharöur Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið Þáttur um samfélagsbreyt- ingar, atvinnuumhverfi og neytendamál. — Bjarni Sig- tryggsson og Adolf H.E. Petersen. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guðmund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb Guðrún Birgisdóttir talar. 20.00 Ekkert mál Ása Helga Ragnarsdóttir og Bryndis Jónsdóttir sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Einn komst af Frásöguþáttur Árna Óla um Pourquoi pas? . . . 21.00 Perlur Benjamin Luxon og Aretha Franklin. 21.30 Útvarpssagan: „Frásög- ur af Þögla" eftir Cecil Bödker. Nina Björk Árna- dóttir les þýðingu sina (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Ástarljóðavalsar Fjórir söngvar fyrir kven- raddir, horn og hörpu op. 17 eftir Johannes Brahms. Kvennaraddir Gáchinger- kórsins syngja. Heinz Lohan og Karl Ludwig leika á horn og Charlotte Cassedanne á hörpu. Helmut Rilling stjórnar. 22.40 Einn komst af Frásöguþáttur Árna Óla um Pourqui pas?-slysiö fyrir réttum fimmtiu árum. Þór Magnússon les. SJÓNVARP 19.00 Finnskar barnamyndir. Héraeyjan (Harens ö). Teiknimynd gerð eftir þjóð- sögu frá Afriku. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Spegil- myndin (Peilikuva). Mynd um drenghnokka sem flytur í ókunnan bæ og leióist þar mjög. En svo eignast hann félaga sem er eins og speg- ilmynd hans. Þýðandi: Kristín Mántylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Stiklur 25. Slysiö mikla við Mýrar. Fyrir réttum 50 árum fórst ÞRIÐJUDAGUR 16. september franska hafrannsóknaskipið Pourquoi pas? i Straumfirði á Mýrum og með þvi 38 menn, þeirra á meðal hinn heimskunni vísindamaður dr. Jean Charcot. Þegar sjónvarpsmenn stikl- uðu um Mýrar rifjaöi Ingi- björg Friðgeirsdóttir á Hofsstööum upp minningar sínar um þessa atburöi sem snertu íslensku þjóðina djúpt. Myndataka: Örn Sveinsson. Hljóð: Agnar Einarsson. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.15 Svitnar sól og tárast tungl. (Sweat of the Sun, Tears of the Moon). 7. Risi á brauðfótum. Ástr- alskur heimildamyndaflokk- ur i átta þáttum um Suöur-Ameríku og þjoöirnar sem álfuna byggja. I þess- um þætti veröur fjallað um Argentínu, bæði stjórn- málaástandið og bágborinn efnahag þjóðarinnar. Að auki lærir Jack Pizzey leið- sögumaður að dansa tangó. Þýðandi ,og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.15 Arfur Afróditu. (The Aphrodite Inheritance). Lokaþáttur. Breskur saka- málamyndaflokkur i átta þáttum. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. 23.10 Berlínarútvarpið kynnir unga tónlistarmenn. Hátið- artónleikar af tilefni þess að 40 ár eru liöin frá upphafi ÞRIÐJUDAGUR 16. september 9.00 Morgunþáttur i umsjá Ásgeirs Tómassonar, Gunnlaugs Helgasonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Elisabet Brekkan sér um barnaefni kl. 10.05. 12.00 Hlé 14.00 Skammtaö úr hnefa Stjórnandi: Jónatan Garöars- son. 16.00 Hringiðan Þáttur í umsjá Ólafs Más Bjömssonar. BYL GJAN ÞRIÐJUDAGUR 16. september 6.00—7.00 Tónlist í morg- unsárið Fréttir kl. 7.00. 7.00—9.00 Á fætur með Sig- urði G. Tómassyni. Létt tónlist meö morgunkaffinu. Siguröur lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. 9.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin og ræðir við hlustendur til há- degis. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neyt- endamál og stýrir flóamark- þessara tónleika. Síðari hluti. Umsjón: Guðmundur Jónsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 17.00 í gegnum tíðina Ragnheiður Davíðsdóttir stjórnar þætti um íslenska dægurtónlist. 18.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannesson og Samú el Örn Erlingsson lýsa leik Fram og pólska liðsins Katowice i Evrópukeppni bik arhafa. 20.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚT V ARP REYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNU DEGI TIL FÖSTUDAGS. 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyr ir Reykjavik og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyr- ir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. aði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spil ar og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00—20.00 Tónlist með léttum takti. 20.00—21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vin sælustu lögin. 21.00—22.00 Vilborg Hall dórsdóttir spilar og spjallar. Vilborg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öllum aldri. Tónlistin er f góðu lagi og gestirnir líka. 23.00-24.00 Vökulok. Frétta menn Bylgjunnar Ijúka dagskránni með frétta tengdu efni og Ijúfri tónlist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.