Morgunblaðið - 16.09.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.09.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1986 | atvinna atvjnna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Framtíðarstarf Óskum að ráða röskan og samviskusaman mann til starfa við þvotta og hreinsun. Góð laun. Vinsamlegast hafið samband við starfs- mannastjóra. Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62151 og hjá afgreiðslu Mbl. í Reykjavík í síma 91-83033. Fönn hf., Skeifunni 11. Skrifstofustörf Hjá skattstjóranum í Reykjavík eru lausar til umsóknar stöður skrifstofumanna við skjá og ritvinnslu. Vélritunarkunnátta áskilin en þekking á tölvuvinnslu æskileg. Laun eru samkvæmt kjarasamningum starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skattstjóran- um í Reykjavík, Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík, fyrir 20. september nk. merktar: „Starfsmannahald — 526“. Skattstjórinn i Reykjavík Afgreiðslustarf Fataverslun í miðborginni óskar að ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Æskilegur aldur 20-35 ára. Vinnutími kl. 13.30-18.00. Góð framkoma og vinnuástundun áskilin. Umsóknir óskast sendar augld. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merktar: „Góð framkoma — 1824“. Kona óskast nú þegar til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á staðnum. G. Ólafsson & Sandholt, Laugavegi 36, sími 12868. Afgreiðslustarf Kona óskast nú þegar til afgreiðslu- og að- stoðarstarfa hjá Cafémyllan, Skeifunni 11. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00, breytt launa- kjör. Upplýsingar á staðnum hjá matreiðslu- meistara milli kl. 14.00 og 16.00. Brauð hf. Skeifunni 11. Starfsfólk óskast Óskum að ráða duglegt og áreiðanlegt starfsfólk til starfa nú þegar. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum og í símum 37737 og 36737. Sölumaður Traust heildverslun í Reykjavík vill ráða sölu- mann á aldrinum 25-35 ára, karl eða konu. Starfssvið er sala á hreinlætisvörum, snyrti- vörum, leikföngum og búsáhöldum. Sölumaðurinn þarf að byrja strax, hafa þægi- lega og örugga framkomu, vera skipulegur, sannfærandi og í leit að framtíðarstarfi. Reynsla í sölu er nauðsynleg svo og ensku- kunnátta. Fyrirtækið hefur virt og þekkt umboð og býður laun í samræmi við frammistöðu. Skriflegar umsóknir, sem greini frá heimilis- fangi, menntun og fyrri störfum sendist augldeild Mbl. merktar: „S - 1820“ fyrir 18. sept. nk. Öllum umsóknum verður svarað. Atvinna Vantar starfsfólk til verksmiðjustarfa nú þegar. Lakkrísgerðin Drift sf. Dalshrauni 10- Hafnarfirði. Sími: 53105. Afgreiðslustarf Þekkt tískufataverslun með dömu- og herra- fatnað vill ráða afgreiðslumann á aldrinum 20-35 ára. Þarf að geta byrjað strax og hafa þægilega og örugga framkorau.. Bæði er um ‘ hálfsdags- og heilsdagsstarf að ræða. Skriflegár umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfumsendistáugld. Morgunblaðs- ins merktar: „Þ — 1617“ fyrir 18. september nk. I. vélstjóri I. vélstjóra vantar á MB Jóhann Gíslason ÁR-42 frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3757 á daginn og 99-3787 á kvöldin. Glettingur hf. Þorlákshöfn. Fóstrur — þroskaþjálfar Óskum að ráða starfsmenn til eftirfarandi starfa á dagvistarheimili Hafnarfjarðar: 1. Fóstru vantar í fullt starf á dagheimilið Víðivelli. 2. Fóstrur eftir hádegi á leikskólann Álfa- berg. 3. Fóstru eftir hádegi á leikskólann Norður- berg. 4. Fóstru í fullt starf í 3 mánuði á Skóladag- heimilið, Kirkjuvegi 7. 5. Þroskaþjálfa eða stuðningsfóstrur vantar við Dagvistarheimili Hafnarfjarðar. Einnig óskast starfsmenn til afleysingar- starfa. Upplýsingar um störfin gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444 á Félagsmálastofnun Hafnar- fjarðar. Félagsmálastjórinn. Okkur vantar fólk í eftirtalin störf: 1. Lagermann sem sér um hráefnislager. 2. Aðstoðarfólk í prentun. 3. Starfsfólk í pokaframleiðsludeild. Upplýsingar gefnar á staðnum (ekki í síma) milli kl. 13.00 og 17.00 næstu daga. NasíM lif Krókhálsi 6, simi 671900. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Verkamenn óskast Óskum eftir verkamönnum við mjólkurstöð- ina í Reykjavík. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra. Mjólkursamsalan. Bitruhálsi 1. Sími692200. Allrahanda starf er laust í heildverslun fyrir hraustan og reglusaman mann við lager, sendistörf, af- greiðslu og fleira. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Allrahanda — 1822“. Aðalritari forsætisnefndar Norðurlandaráðs Forsætisnefnd Norðurlandaráðs auglýsir lausa til umsóknar stöðu aðalritara forsætis- nefndar Norðurlandaráðs. Norðurlandaráð er samstarfsvettvangur þjóðþinga og ríkisstjórna Norðurlanda og eru þar samþykkt tilmæli til ríkisstjórna landanna um málefni varðandi samstarf þjóðanna. Milli þinga Norðurlandaráðs, sem að jafnaði eru haldin árlega, stýrirforsætisnefndin dag- legum störfum þess og fara þau fram á skrifstofu forsætisnefndarinnar í Stokkhólmi, þar sern starfslið er 30 manns. Starfið þar fer fram á dönsku, norsku og sænsku. Skrif- stofan hefur stöðu alþjóðlegrar stofnunar. Aðalritari forsætisnefndar er yfirmaður skrif- stofunnar og stýrir því starfi sem þar fer fram, bæði innan skrifstofunnar og gagnvart Norrænu ráðherranefndinni, en í henni eiga sæti fulltrúar ríkisstjórna Norðurlanda. Aðalritarinn er ritari á fundum forsætisnefnd- ar og formaður nefndar þeirrar, sem undirbýr fundi forsætisnefndarinnar. í undirbúnings- nefndinni eiga sæti auk aðalritarans ritarar landsdeilda Norðurlandaráðs. Aðalritarinn er forsætisnefndinni til aðstoðar um erlend samskipti. Forsætisnefndin æskir þess að sem flest norræn lönd eigi fulltrúa meðal yfirmanna skrifstofu forsætisnefndarinnar. Yfirmenn- irnir eru auk aðalritarans, sem nú er finnskur ríkisborgari, tveir aðstoðarritarar, norskir og sænskir ríkisborgarar auk upplýsingastjóra, sem er danskur ríkisborgari. Um laun og kjör gilda sérstakar norrænar reglur, sem að hluta til eru samsvarandi þeim sem gilda um opinbera starfsmenn í Svíþjóð. Aðalritarastöðunni fylgir embættis- bústaður. Samningstíminn er fjögur ár og hefst 1. jan- úar 1987. Ríkisstarfsmenn eiga rétt á leyfi frá störfum meðan á samningstímanum stendur. Nánari upplýsingar veitir aðalritarinn llkka- Christian Björklund í síma 90468 143420 og Snjólaug Olafsdóttir, ritari íslándsdeildar Norðurlandaráðs, í sfmá Alþingis, 11560. Umsóknum slcat beina til Nordiska rádets presidium, og skulu þær sendar tif Nordiska rádets presidiesekretariat, Tyrgatan 7, (Box 10506) S-10432 Stockholm, og hafa borist þangað eigi síðar en miðvikudaginn 1. október 1986.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.