Morgunblaðið - 16.09.1986, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 16.09.1986, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1986 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lausar stöður sérfræðinga við Hollustuvernd ríkisins Mengunarvarnir: Staða deildar(efna)verk- fræðings. Starfssvið: Mengunarvarnir og eftirlit með mengun frá fiskimjölsverksmiðjum. Rannsóknarstofa: Ein staða matvælafræð- ings, líffræðings eða aðila með háskólapróf í skyldum greinum. Starfssvið: Verkstjórn og umsjón með gerla- rannsókn á neysluvörum. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sehdist fyrir 1. októ- ber næstkomandi til formanns stjórnar Hollustuverndar ríkisins, Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 105 R. Kennarar! Að grunnskóla Patreksfjarðar vantar enn kennara í eftirtaldar greinar: ★ Dönsku ★ Handmennt ★ Raungreinar ★ íþróttir • ★ og almenna barnakennslu. Hér er í boði gott starf á góðum stað og ýmislegt fleira. Nánari upplýsingar fást hjá skólastjóra í síma 94-1257 eða 94-1331 einn- ig hjá formanni skólanefndar í síma 94-1222. Skólanefndin. Markaðsstarf Útgáfufyrirtæki óskar að ráða starfskraft til að skipuleggja og annast útbreiðslu- og kynningarstarf. Mjög áhugavert fyrir mann- eskju sem vill vinna sjálfstætt og hafa frumkvæði. Einhver tungumálakunnátta og reynsla af bréfaskriftum æskileg. Umsóknir er greini frá aldri og starfsreynslu sendist augldeild'Mbl. merktar: „Framtíð — 1616“. Hjúkrunarfræðingar Með þjóðarátaki 1986 sköpuðust möguleikar til eflingar starfsemi sem Krabbameinsfélag- ið beitir sér fyrir. Nú er hafinn undirbúningur að upplýsinga- þjónustu um krabbamein fyrir almenning, hjúkrun og ráðgjöf til sjúkra og aðstandenda í heimahúsum. Krabbameinsfélagið vill ráða hjúkrunarfræð- ing til að skipuleggja og vinna við þessa þjónustu. Nánari upplýsingar um starfið veitir forstjóri Krabbameinsfélagsins. Umsóknarfrestur er til 1. október. Starfið veitist frá 15. október eða eftir samkomulagi. Krabbameinsfélag íslands. Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra Reiknistofu Vest- fjarða hf. á ísafirði er laust til umsóknar. Úmsóknir skulu berast fyrir 1. október til Magnúsar R. Guðmundssonar, Skipagötu 2, ísafirði, sími 94-3781 eða Konráðs Jakobs- sonar, Isafirði, sími 94-3001 sem veita nánari upplýsingar um starfið. Ljósmæður Ljósmóðir óskast nú þegar að sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 92-4000. Sjúkrahús Keflavíkurlaeknishéraðs. Snyrti- og gjafavöruverslun óskar eftir starfskrafti strax á aldrinum 25-40 ára til framtíðarstarfa. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Erum í miðbænum. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 20. september merktar: „ÍB — 5864“. Skrifstofustarf Gamalt og notalegt fyrirtæki í góðu húsnæði í gamla miðbænum óskar að ráða stálpaðan starfskraft, varla yngri en fertugan. Viðkomandi annist vélritun, telex, reikninga, undirbókhald, innheimtu gegnum síma, símavörslu, erlendar bréfaskriftir, verðlags- mál, tollmál, tungumál og hvað eina smálegt, sem til fellur á stóru heimili. Dugleg, sjálfstæð, reynd og reglusöm mann- eskja gengur fyrir. Einkaritaraútlit ónauðsyn- legt. Greinagóð, skrifleg umsókn sendist augld. Mbl. merkt: „Framtíðarstarf — 1823“. Framleiðsla Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar að ráða starfs- kraft til verksmiðjustarfa. Einnig starfskraft til hreingerninga. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Góð vinnuaðstaða. Umsækjendur sendi uppl. um aldur og fyrri störf til augld. Mbl. merktar: „Framleiðsla — 1000“ fyrir 1. október nk. Lyfjafræðingur Okkur vantar lyfjafræðing í heilt starf frá 1. október eða sem fyrst. Hlutastarf frá kl. 13.00 kæmi einnig til greina. Upplýsingar hjá apótekara eða yfir lyfjafræð- ingi. Laugavegsapótek, Laugavegi 16, Sími24045. VZterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Verslunarhúsnæði 3 r ] Flutningabifreið húsnæöi óskast Húsnæði óskast til leigu nú þegar í miðbænum ca 200 fm. Upplýsingar í síma 24321 á skrifstofutíma og eftir kl. 19.00 í síma 23989. Auglýsing Dóms- og kirkjumálaráðuneytið auglýsir eftir einbýlishúsi á Húsavík til kaups. í tilboðum skal tilgreina verð og greiðsluskil- mála auk upplýsinga um húsið, þar á meðal stærð þess og gerð. Æskilegt er að útlits- og grunnteikning fylgi. Tilboð skulu hafa borist dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu fyrir kl. 16.00 25. september 1985. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 9. september 1986. Tilboð óskast í flutningabifreið af gerðinni International Transstar árg. 1981 sem er mikið skemmd eftir veltu. Upplýsingar gefa Magnús í síma 97-8606 og Kristinn Helgi í síma 91-685549. Efnalaugavélar Get útvegað notaðar en uppgerðar fata- hreinsunarvélar, pressur, gínur, bletthreins- unarborð o.fl. Upplýsingar í síma 32220 næstu daga milli kl. 9.00 og 12.00. Til sölu byggingarkrani, steypumót og loftaundir- sláttur. Upplýsingar í síma 96-71473 og 96-71633. Ca. 100 fm. húsnæði með innkeyrsludyrum óskast í Skeifu, Ármúla eða Síðumúla. Upplýsingar í síma 52973. Listmálari óskar að taka á leigu litla ókláraða íbúð eða tóma búð í miðbænum. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „A — 1000“. Safnaðarferð Óháða safnaðarins verður farin upp á Akranes sunnudaginn 21. september. Úpplýsingar og tilkynning um þátttöku í símum 72824 (Magnea) og 10246 (Guðrún).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.