Morgunblaðið - 16.09.1986, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 16.09.1986, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1986 UOSfí/T/ VAL ARS/NS 1986* *Tímaritiö “What to Buy” í Bretlandi fjallar eingöngu um skrifstofutæki. Þaö valdi MITA- línuna Ijósritunarvélar ársins 1986. Viö valiö var tekið miö af eftirtöldum atriðum: Verði og gæöum; hugmyndaríki; áreiðanleika og end- ingu. MITA Ijósritunarvél þolir þaö álag sem henni er boðið. Þaö er ómetanlegur kostur. MITA er eini stórframleiðandi skrifstofu- tækjasem sérhæfirsig í gerö Ijósritunarvéla. Veldu MITA fyrir skólann eöa fyrirtækiö — einhver gerðin mun henta — og þú sérð ekki eftir valinu. FJÖLVAL HF. Ármúla 23 Sími 688650 Söluumboö: C23EE3»- Hallarmúla 2 Brids Arnór Ragnarsson Frá Bridssambandi Vestfjarða Amar Geir Hinriksson og Einar Valur Kristjánsson frá ísafírði urðu Vestfjarðameistarar í tvímennings- keppni 1986. Mótið var spilað á Þingeyri um síðustu helgi, með þátttöku 27 para, víðs vegar að. Keppnisstjóri var Ólafur Lámsson. Amar og Einar tóku forystuna um miðbik mótsins og héldu henni af öryggi. Þeir bám einnig sigur úr býtum árið 1985 og hafa raunar verið viðloðandi þennan titil síðustu árin. Mótið fór afar vel fram undir styrkri stjóm þeirra heimamanna, QkutQm írá LANCIA TISKUBILLINNIAR! enda aðstæður til fyrirmyndar á keppnisstað. (Spilað var í nýja skól- anum á Þingeyri.) Röð efstu para varð þessi: 1. Amar Geir Hinriksson — Einar V. Kristjánss., ísafirði 176 stig 2. Jón Gunnarsson — Jóhann Ævarss., Bolungarvík 149 stig 3. Jóhannes Oddur Bjamason - Hermann Sigurðsson, Þingeyri 140 stig 4. Ása Loftsdóttir — Páll Áskelsson, ísafírði 99 stig 5. Ólöf Ólafsdóttir - Bjöm Sveinsson, Tálknafírði 86 stig 6. María Ólafsdóttir - Gunnar J. Egilss., Bolungarvík 85 stig 7. Karl Gunnarsson - Pétur Júlíusson, Bolungarvík70 stig 8. Steinberg Ríkharðsson - ÞórðurReimars., Tálknafírði 63 stig Samþykkt var að Vestfjarðamót- ið í sveitakeppni yrði spilað á Isafírði næsta sumar, svo og að athuga möguleika á því að hrinda af stað bikarkeppni innan héraðs eftir næstu áramót. Forseti svæða- sambandsins var endurkjörinn Ævar Jónasson á Tálknafírði. ól. Norðurlandsmót í Þaö er bjart framundan hjá kaupendum smábíla, því nú er kominn á markaöinn stórskemmtilegur lítill bíll, sem á ekkert sameiginlegt meö öörum smábílum nema stærðina. SKUTLAN er framleidd af hinum þekktu LANCIA verksmiðjum, sem hingað til hafa einbeitt sér aö framleiðslu stórra og vandaðra luxusbíla og sportbíla. Hún er 5 manna „lítil að utan — en stór að innan“ og býður upp á áður óþekkt þægindi og íburð í bílum af þessari stærð. SKUTLAN er flutt inn af Bílaborg h/f. Það tryggir 1. flokks þjónustu, sem er rómuð af öllum sem til þekkja. SKUTLAN kostar frá aðeins 288.000 krónum. gengisskr. 2.9.86 BÍLABORG HF Smiðshöfða 23sími 6812 99 tvímenningi ’86: Bridssambönd Norðurlands eystra og vestra, gangast fyrir sam- eiginlegu Norðurlandsmóti í tvímenningskeppni, Iaugardaginn 4. október nk. í Félagsborg á Akur- eyri. Spilamennska hefst kl. 10 árdegis. ÖIlu spilaáhugafólki á Norðurlandi er heimil þátttaka. Þetta verður í fyrsta skiptið sem slíkt mót verður haldið. Spilaðar verða tvær umferðir eftir Mitchell- fyrirkomulagi, með 32 spilum í hvorri umferð. Keppnisstjóri verður framkvæmdastjóri Bridssambands- ins, Ólafur Lárusson, en tölvuút- reikning annast Margrét Þórðar- dóttir. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist fyrir 1. október nk., til Harðar Blöndal í s: 96-23124 eða Amar Einarssonar í s: 96-21058. Allt spiláhugafólk á Norðurlandi er hvatt til þátttöku í þessu fýrsta Opna meistaramóti beggja svæð- anna. Góð verðlaun, auk silfurstiga. Opna Þjóðviljamótið 20. september Afrriælismót Þjóðviljans 20. sept- ‘ ember í Gerðubergi ætlar að verða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.