Morgunblaðið - 01.10.1986, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 01.10.1986, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986 31 Rannsóknir á tannheilsu barna: „Sveitabörnin best sett, en börn í sjávarþorpum verst stödd“ - segir Sigfús Þór Elíasson, prófessor við Tannlæknadeild HÍ Það er eins gott að tennumar séu í lagi. „Bömin í sveitaskólunum koma best út úr könnuninni á meðan böra í sjávarþorpum koma verst út, sérstaklega eldri börnin,“ sagði Sigfús Þór Elíasson, pró- fessor við Tannlæknadeild Háskóla íslands, í samtali við Morgunblaðið um niðurstöður rannsóknar, sem hann hefur unnið að undanfarið ár um tann- heilsu skólabarna í landinu. Sigfús mun flytja erindi um eigin rannsóknir á ársþingi Tann- læknafélags íslands í dag sem sett verður að Hótel Sögu kl. 17.15. Sigfús tók 2.578 manna úrtak, 6, 12 og 15 ára bama víðsvegar að af landinu til að fá sem breið- asta mynd af ástandinu. Alls flokkaði hann staðina niður í 17 svæði: Reykjavík, Seltjamames, Hafnarfjörður, Kópavogur, Garða- bær, Akranes, Selfoss, sveitimar í Borgarfirði og Mýmm, Stykkis- hólmur, Akureyri og nærliggjandi sveitir, Húsavík og nágrenni og Egilsstaðir. Sjávarþorpin á Snæ- fellsnesi, Gmndarfjörður, Ólafsvík, Hellissandur og Rif flokkuðust sem eitt svæði og fjórir firðir fyrir aust- an land flokkuðust sem annað svæði þ.e. Eskifjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsljörður og Stöðvarfjörður. Þá vom sveitaskólar í Ámes- og Rangárvallasýslu taldir sem eitt svæði. Sigfús sagði að ástæðan fyrir því að hann tók úrtak 6 ára bama væri sú að bamatennur væm þá enn fýrir hendi og 6 ára jaxlar komnir. í ljós kom að 4,9 bama- tennur væm að meðaltali skemmd- ar eða viðgerðar í hveiju 6 ára bami og af þeim 822 bömum, sem skoðuð vom, var 131 bam eða 16,9% með allar bamatennur heil- ar. Að meðaltali vom 0,9 fullorðins- tennur í 6 ára bömum skemmdar eða viðgerðar, eða tæplega ein full- orðinstönn í hverju bami, og í öllum tilvikum var um 6 ára jaxla að ræða sem þá höfðu verið til staðar í bömunum aðeins í nokkra mán- uði. Til samanburðar við hin Norðurlöndin, þá er þar u.þ.b. 40% sama aldursflokks ekki með neina tönn skemmda, en það er einmitt eitt af markmiðum Alþjóðaheil- brigðisstofnunarinnar að 50% af 5-6 ára bömum sé með enga tönn skemmda, að sögn Sigfúsar. Tólf ára krakkamir hafa fengið flestar fullorðinstennumar, augn- tennur og framjaxlar hafa verið til staðar í eitt til tvö ár, 12 ára jaxlar að koma eða nýkomnir og em 12 ára böm oft á tíðum notuð sem viðmiðunarhópur til að meta ástand tanna. Fjöldi skemmdra, tapaðra og viðgerða fullorðinstanna í þeim em samkvæmt rannsókninni 6,6 að meðaltali og af 899 manna úrtaki tólf ára bama vom 3,6% eða aðeins 32 böm með allar tennur heilar. í 15 ára bömum vom að meðal- tali 11,1 tönn skemmd, töpuð eða viðgerð, en af 857 manna úrtaki þeirra var aðeins 1% eða 9 böm með allar heilar tennur, þar af þrír strákar úr sveitaskólum á Suðurl- andi. „Dreifbýlið, þ.e. sveitaskólamir, stóðu yfir höfuð best að vígi og Utankjörstaða kosning ATKVÆÐASEÐILL í prófkjöri Sjálfstæðismanna 18. október 1986. Jón Magnússon, lögmaður, Malarási 3 María E. Ingvadóttir, viðskiptafræðingur, Vallarbraut 20 Ragnhildur Helgadóttir, ráðherra, Stigahlíð 73 Rúnar Guðbjartsson, flugstjóri, Selvogsgr _ . Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur, P: Vilhjálmur Egilsson, hagfræðinp' 51 Albert Guðmundsson, ráðh' ji 68 Ásgeir Hannes Eiríkss'- A aður, Klapparbergi 16 Bessí Jóhannsdó^ -.astjóri, Hvassaleiti 93 Birgir ísl. ▼ .gismaður, Fjölnisvegi 15 Esther Guöi # ,-friarkaðsstjóri, Kjalarlandi 5 Eyjólfur Konra^unsson, alþingismaður, Brekkugerði 24 Friðrik Sophusson, alþingismaður, Skógargerði 6 Geir H. Haarde, hagfræðingur, Hraunbæ 78 Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur, Stigahlíð 87 ATHUGIÐ: Kjósa skal fæst 8 frambjóöendur og flest 12. Skal það gert meö því aö setja tölustaf fyrir framan nöfn frambjóöenda í þeirri röö sem óskað er að þeir skipi endanlegan framboöslista. Þannig aö talan 1 skal sett fyrir framan nafn þess frambjóöanda sem óskaö er aö skipi fyrsta sæti framboðs- listans, talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem óskaö er aö skipi annaö sæti framboöslistans, talan 3 fyrir framan nafn þess sem óskaö er aö skipi þriöja sæti framboöslistans o. s. frv. FÆST 8 - FLEST 12 I TÖLURÖÐ Utankjörstaðakosning vegna prófkjörs um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík við næstu Alþingiskosningar fer fram virka daga í Sjálf- stæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, frá kl. 9.00 til 17.00 og á laugardögum frá kl. 10.00 til 12.00. Utankjörstaðákosningunni lýkur föstudaginn 17. október nk. Utankjörstaðakosningin er þeim ætluð sem fjarver- andi verða úr borginni prófkjörsdaginn 18. október nk., eða geta ekki kosið þá af öðrum ástæðum. Atkvæðisrétt eiga: Allir félagsbundnir sjálfstæðismenn í Reykjavík sem þar eru búsettir og náð hafa 16 ára aldri prófkjörs- daginn og þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningarétt í Reykjavík við alþingis- kosningarnar og undirritað hafa beiðni í sjálfstæðis- félag í Reykjavík fyrir lok kjörfundar. Ráðlegging til kjósenda: Klippið út meðfylgjandi sýnishorn af atkvæðaseðli og merkið það eins og þér hyggist fylla út kjörseðil- inn. Hafið úrklippuna með á kjörstað og stuðlið þannig að greiðari kosningu. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins I Reykjavík sjávarþorpin verst. Þessi munur kemur berlega í ljós þegar eldri bömin eru athuguð. Hvað þau varð- ar, grunar mig að krakkar í sjávar- þorpum hafi meiri möguleika á að afla sér tekna og eyða þeim í „fé- lagsheimilum" staðanna - sem eru sjoppumar. Annars staðar, þar sem ekki er eins mikið um atvinnutæki- • færi fyrir unglinga, t.d. á Seltjam- amesi, Suðurlandssveit, Garðabæ, Egilsstöðum, höfuðborgarsvæðinu nánast öllu og Selfossi, er ástandið heldur betra. Úti á landi em þetta mjólkurframleiðsluþorpin, sem koma hvað best út. Ég hef enga sönnun á þessu ennþá - þetta er aðeins mín tilgáta." Sigfús sagði að Akranes hefði komið mjög illa út miðað við aðra staði og einnig Hafnarfjörður miðað við önnur bæjarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Sigfús sagði að vissulega færi tannáta minnkandi hér á landi, en við værum u.þ.b. tíu árum á eftir nágrannaþjóðunum hvað þetta varðaði. „Við verðum að minnka sykumeyslu bamanna og vinna betur að fræðslu almennings um þessi mál - það em dæmi þess að sjoppur séu við hliðina á skólainn- gangi gmnnskóla, bæði á höfuð- borgarsvæðinu og úti á landi. Þessi svokallaða sjoppumenning þekkist ekki nema hér á landi, heilsubylt- ingin hefur ekki náð hingað betur en hún gerir og æskilegt væri að boðið yrði upp á skólamáltíðir a.m. k. í gmnnskólunum." Eins og fyrr sagði em 6,6 tennur að meðaltali skemmdar í 12 ára bömum hér á landi, en til saman- burðar vom 3,4 tennur 12 ára bama í Danmörku skemmdar í fyrra, 2,9 tennur 12 ára bama í Finnlandi 1984, 3,5 á meðal sænskra bama sama áldursflokks árið 1982, 3,1 f breskum 12 ára bömum 1983 og 2,6 tennur árið 1980 í bandarískum 12 ára bömum, samkvæmt upplýs- ingum frá Alþjóðaheilbrigðismála- stofnuninni. Loðfóðruð barnastígvél með rennilás. Litur hvítt. Stærðir: 20-24 Loðfóðruð barnakuldastíg- vél. Litir rautt, blátt. Stærðir: 24-33. Loðfóðruð barnastígvél með frönskum rennilás. Litur bleikt, blátt. Stærðir: 20—27. VELTUSUNDI 2, 21212

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.