Morgunblaðið - 09.10.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 09.10.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 MESSA. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.55 og síðdegisflóð kl. 22.28. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.59 og sólarlag kl. 18.30. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.15 og tunglið er í suðri kl. 18.42. (Almanak Háskól- ans.) Drottinn opnar augu blindra, Drottinn reisir upp niðurbeygða, Drott- inn elskar réttláta (Sálm 146, 8.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ 13 14 ■ ■ ’ 16 m 17 j LÁRÉTT: 1 látinn af hendi, 5 sér- hljóðar, 6 valskan, 9 klampi, 10 tónn, 11 kvað, 12 bandvefur, 13 samvinnufélag, 15 illmenni, 17 vextír. LÓÐRÉTT: 1 Ukami, 2 fyrirgang- ur, 3 munir, 4 drykkjurútana, 7 dýr sala, 8 skyldmenni, 12 stúlka, 14 eldstœði, 16 ósamstædir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: lARÉTT: 1 fold, 5 játa, 6 trúð, 7 fa, 8 votar, 11 ir, 12 rós, 14 smáð, 16 taladi. LÓÐRÉTT: 1 fútavist, 2 Ijúft, 3 dáð, 4 rata, 7 fró, 9 orma, 10 arða, 13 rús, 15 ál. ÁRNAÐ HEILLA rtf\ ára afmæli. í dag 9. I vl október er sjötugur Einar Þ. Steindórssn bif- vélavirki og fv. langferða- vagnstjóri, Alftamýri 56 hér í bænum. Hann og kona hans, Elínborg Gísladóttir, eru suð- ur á Mallorca um þessar mundir. rtí\ ára afmæli. Á morg- I U un, föstudaginn 10. október, er sjötug bóndakon- an Björg Þórðardóttir i Tungumúla á Barðaströnd. Eiginmaður hennar er Böðvar Guðjónsson fyrrum togara- sjómaður. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum á heim- ili sínu á afmælisdaginn. ára afmæli. í dag, 9. október, er 65 ára frú Unnur Guðjónsdóttir, Bárugötu 14 hér í Reykjavík. Eiginmaður hennar er Har- aldur Eyvinds jámiðnaðar- maður. FRÉTTIR_______________ HLÝTT verður í veðri. Þannig hljóðaði eiginlega spá veðurstofunnar í gær- morgun. Þá hafði hitinn um nóttina farið niður fyrir frostmarkið á Vopnafirði, mældist eins stigs frost. Frostlaust var uppi á há- lendinu um nóttina og hér i bænum 4ra stiga hiti. Veðurstofan gat þess að i fyrradag hefði sólskin ver- ið í 5 min. hér i bænum. Snemma í gærmorgun varð bjartviðri með 14 stiga frosti vestur i Frobisher Bay. Hiti var tvö stig í Nuuk, en þijú stig i Þránd- heimi og Sundsvall. Fjögur stig í Vassa. KFUK í Hafnarfirði efnir til fyrstu kvöldvökunnar á haustinu í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í húsi félaganna. Óvæntur gestur kemur í heimsókn sem hefur frá mörgu að segja, uppbyggi- legu og ánægjulegu. Verður þessi gestur jafnframt ræðu- maður kvöldvökunnar. Þar verður mikill söngur- SAMTÖKIN gegn asma og ofnæmi efna til fundar í kvöld á Hallveigarstöðum og er þessi fundur öllum opinn. Þar mun Jón Hjaltalín húðsjúk- dómalæknir, flytja erindi. KVENFÉLAG Keðjan hafði boðað til fundar en af honum getur ekki orðið. Honum er því frestað. HÚNVETNINGAFÉL. Næstkomandi laugardag efn- ir félagið til félagsvistar í félagsheimili sínu í Skeifunni 17 og verður byijað að spila kl. 14. ÁTTHAGAFÉL. Stranda- manna hér í Reykjavík efnir til spilakvölds nk. laugardag í Domus Medica við Egils- götu. Verður spiluð félagsvist og síðan dansað. KVENNADEILD Styrktar- félag lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld, fímmtu- dag, Háaleitisbraut 11—13 kl. 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir til kvöldvöku annað kvöld, fostudag, kl. 20 í félagsheimili bæjarins. Fjöl- breytt dagskrá. Sagt frá ferðalögunum sem farin voru í sumar og sýndar litskyggnur úr þeim ferðum. Kaffí verður borið fram. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG hélt togarinn Viðey aftur til veiða og Ljósafoss fór á ströndina. I gær kom togarinn Hjörleifur inn af veiðum til löndunar. Skógarfoss kom frá útlönd- um. I gærkvöldi lögðu af stað til útlanda Laxfoss og Ála- foss. Þá kom leiguskipið Inka Dede í gær að utan. Annað sovétskipanna, sem hér gegna hlutverki fljótandi hót- els Baltica, var lagst vestur •við Ægisgarð. Frábært land. — Engir negrar, engir júðar, bara jólasveinar. Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 3. október til 9. október aö báöum dögum meötöldum er í Vesturbaajar Apóteki. Auk þess er Háaleftis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardög- um og helgidögum, en haegt er aö ná sambandi vlö laakni á Qöngudeild Landapftalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar ( símsvara 18888. Ónæmisaðgeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskírteini. Tannlæknafól. lelanda. Neyöarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Grensásvegi. ónæmistæring: Uppiýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á miili er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf- asími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmheiga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Áiftanes sími 51100. Kaflavlk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í 8Ím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahú8um eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafóiks um ófengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sólfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbytgjusendingar Útvarpains til útlanda daglega: Til Noröuríanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhiuta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 ó 11731 kHz, 25,6m. Alit ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eítir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JÓMfsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimtli f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - ejúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrt - rjúkrahúsiö: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá Id. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háakólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibua i aðalsafni, sími 25088. ÞjóAminJaaafnlð: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn falanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og iaugardaga ki. 13.30-16. Amtabókaaafnlð Akurayrl og Héraðaakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpaaafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aðalaafn - Útlánsdóild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27165 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept,- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðal- aafn - sérútlán, þingholtsstræti 29s simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhaimaaafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27, 8Ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búataðaaafn - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Búataðaaafn - Bókabflar, sfmi 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. hlomana iiúalð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Gýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímasafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. '-föggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Uataaafn Elnara Jónasonar or opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalaataðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjaaafn islands Hafnarfirði: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840,Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8-14.30 Laugardaislaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárfaug f MosfallMvatt: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Kaflavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 cg 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. ki. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.