Morgunblaðið - 09.10.1986, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986
MESSA. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.55 og
síðdegisflóð kl. 22.28. Sól-
arupprás í Rvík kl. 7.59 og
sólarlag kl. 18.30. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.15 og tunglið er í suðri
kl. 18.42. (Almanak Háskól-
ans.)
Drottinn opnar augu
blindra, Drottinn reisir
upp niðurbeygða, Drott-
inn elskar réttláta
(Sálm 146, 8.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■
11 ■
13 14 ■
■ ’ 16 m
17 j
LÁRÉTT: 1 látinn af hendi, 5 sér-
hljóðar, 6 valskan, 9 klampi, 10
tónn, 11 kvað, 12 bandvefur, 13
samvinnufélag, 15 illmenni, 17
vextír.
LÓÐRÉTT: 1 Ukami, 2 fyrirgang-
ur, 3 munir, 4 drykkjurútana, 7
dýr sala, 8 skyldmenni, 12 stúlka,
14 eldstœði, 16 ósamstædir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
lARÉTT: 1 fold, 5 játa, 6 trúð, 7
fa, 8 votar, 11 ir, 12 rós, 14 smáð,
16 taladi.
LÓÐRÉTT: 1 fútavist, 2 Ijúft, 3
dáð, 4 rata, 7 fró, 9 orma, 10 arða,
13 rús, 15 ál.
ÁRNAÐ HEILLA
rtf\ ára afmæli. í dag 9.
I vl október er sjötugur
Einar Þ. Steindórssn bif-
vélavirki og fv. langferða-
vagnstjóri, Alftamýri 56 hér
í bænum. Hann og kona hans,
Elínborg Gísladóttir, eru suð-
ur á Mallorca um þessar
mundir.
rtí\ ára afmæli. Á morg-
I U un, föstudaginn 10.
október, er sjötug bóndakon-
an Björg Þórðardóttir i
Tungumúla á Barðaströnd.
Eiginmaður hennar er Böðvar
Guðjónsson fyrrum togara-
sjómaður. Hún ætlar að taka
á móti gestum sínum á heim-
ili sínu á afmælisdaginn.
ára afmæli. í dag, 9.
október, er 65 ára frú
Unnur Guðjónsdóttir,
Bárugötu 14 hér í Reykjavík.
Eiginmaður hennar er Har-
aldur Eyvinds jámiðnaðar-
maður.
FRÉTTIR_______________
HLÝTT verður í veðri.
Þannig hljóðaði eiginlega
spá veðurstofunnar í gær-
morgun. Þá hafði hitinn um
nóttina farið niður fyrir
frostmarkið á Vopnafirði,
mældist eins stigs frost.
Frostlaust var uppi á há-
lendinu um nóttina og hér
i bænum 4ra stiga hiti.
Veðurstofan gat þess að i
fyrradag hefði sólskin ver-
ið í 5 min. hér i bænum.
Snemma í gærmorgun varð
bjartviðri með 14 stiga
frosti vestur i Frobisher
Bay. Hiti var tvö stig í
Nuuk, en þijú stig i Þránd-
heimi og Sundsvall. Fjögur
stig í Vassa.
KFUK í Hafnarfirði efnir
til fyrstu kvöldvökunnar á
haustinu í kvöld, fimmtudag,
kl. 20.30 í húsi félaganna.
Óvæntur gestur kemur í
heimsókn sem hefur frá
mörgu að segja, uppbyggi-
legu og ánægjulegu. Verður
þessi gestur jafnframt ræðu-
maður kvöldvökunnar. Þar
verður mikill söngur-
SAMTÖKIN gegn asma og
ofnæmi efna til fundar í kvöld
á Hallveigarstöðum og er
þessi fundur öllum opinn. Þar
mun Jón Hjaltalín húðsjúk-
dómalæknir, flytja erindi.
KVENFÉLAG Keðjan hafði
boðað til fundar en af honum
getur ekki orðið. Honum er
því frestað.
HÚNVETNINGAFÉL.
Næstkomandi laugardag efn-
ir félagið til félagsvistar í
félagsheimili sínu í Skeifunni
17 og verður byijað að spila
kl. 14.
ÁTTHAGAFÉL. Stranda-
manna hér í Reykjavík efnir
til spilakvölds nk. laugardag
í Domus Medica við Egils-
götu. Verður spiluð félagsvist
og síðan dansað.
KVENNADEILD Styrktar-
félag lamaðra og fatlaðra
heldur fund í kvöld, fímmtu-
dag, Háaleitisbraut 11—13
kl. 20.30.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi efnir til kvöldvöku
annað kvöld, fostudag, kl. 20
í félagsheimili bæjarins. Fjöl-
breytt dagskrá. Sagt frá
ferðalögunum sem farin voru
í sumar og sýndar litskyggnur
úr þeim ferðum. Kaffí verður
borið fram.
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRADAG hélt togarinn
Viðey aftur til veiða og
Ljósafoss fór á ströndina. I
gær kom togarinn Hjörleifur
inn af veiðum til löndunar.
Skógarfoss kom frá útlönd-
um. I gærkvöldi lögðu af stað
til útlanda Laxfoss og Ála-
foss. Þá kom leiguskipið Inka
Dede í gær að utan. Annað
sovétskipanna, sem hér
gegna hlutverki fljótandi hót-
els Baltica, var lagst vestur
•við Ægisgarð.
Frábært land. — Engir negrar, engir júðar, bara jólasveinar.
Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 3. október til 9. október aö báöum
dögum meötöldum er í Vesturbaajar Apóteki. Auk þess
er Háaleftis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardög-
um og helgidögum, en haegt er aö ná sambandi vlö
laakni á Qöngudeild Landapftalans alla virka daga kl.
20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrír
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar (
símsvara 18888. Ónæmisaðgeróir fyrir fulloróna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ-
misskírteini.
Tannlæknafól. lelanda. Neyöarvakt laugardag og sunnu-
dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Grensásvegi.
ónæmistæring: Uppiýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á miili er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf-
asími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmheiga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Áiftanes sími 51100.
Kaflavlk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í 8Ím8vara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahú8um eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvannaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafóiks um ófengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrtfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sólfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbytgjusendingar Útvarpains til útlanda daglega: Til
Noröuríanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhiuta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 ó 11731 kHz, 25,6m. Alit ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Snngurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eítir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. JÓMfsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíö hjúkrunarheimtli f Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - ejúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrt
- rjúkrahúsiö: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími
frá Id. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta-
vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsvettan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háakólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibua i aðalsafni, sími 25088.
ÞjóAminJaaafnlð: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn falanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og iaugardaga ki. 13.30-16.
Amtabókaaafnlð Akurayrl og Héraðaakjalaaafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrlpaaafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aðalaafn - Útlánsdóild,
Þingholtsstræti 29a, sfmi 27165 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-april er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.00-11.00. Aðalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept,- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðal-
aafn - sérútlán, þingholtsstræti 29s simi 27155. Bækur
lánaðar skipum og stofnunum.
Sólhaimaaafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27,
8Ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Búataðaaafn - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikudögum kl. 10-11.
Búataðaaafn - Bókabflar, sfmi 36270. Viðkomustaöir
víðsvegar um borgina.
hlomana iiúalð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Gýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímasafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
'-föggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Uataaafn Elnara Jónasonar or opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KJarvalaataðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjaaafn islands Hafnarfirði: Opið í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840,Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8-14.30
Laugardaislaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga
7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb.
Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárfaug f MosfallMvatt: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Kaflavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 cg 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. ki. 8-17.30.