Morgunblaðið - 09.10.1986, Side 21

Morgunblaðið - 09.10.1986, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 21 íslandslax h.f.: Lúðudauði veldur erfið- leikum við tilraunaeldi HdUI 11 Grindavík. HJÁ íslandslax h.f. á Reykjanesi hafa veríð í gangi á þessu árí tilraunir með lúðueldi í samvinnu við Hafrannsóknastofnun og Rannsóknarstofnun fiskiðnaðar- ins. Fyrstu tilraunimar hófust seint á síðasta árí. Að frumkvæði Jóns Þórðarsonar, framleiðslu- stjóra hjá íslandslax h.f., komst á rannsóknarsamstarf á þessu sviði milli þessara þríggja aðila þannig að Hafrannsóknastofnun hefur yfirumsjón með tilraunun- um. Rannsóknarstofnun fiskiðn- aðaríns stjórnar fóðurgerðinni en íslandslax h.f. leggur til fjár- magn og aðstöðu til tilraunanna. Rannsóknarráð ríkisins hefur tvi- svar styrkt þetta rannsóknarverk- efni. Árið 1985 nam styrkurinn 1.5 milljónum króna en 1986 2.6 millj- ónum. Tilgangur rannsóknanna er fyrst og fremst að kanna hvort unnt sé að stunda arðbært lúðueldi á ís- landi án þess að framleiða seiði. Áætlað hefur verið að smálúða í afla dragnótabáta, sem stunda veið- ar í Faxaflóa, skipti hundruðum þúsunda og er meðalþyngdin um 1 kíló. Spumingin er sú hvort þessi afli gæti staðið undir stórfelldu lúðueldi ef unnt reynist að halda í henni lífí og láta hana vaxa í eldiskvíum í hentuga stærð þar til henni er slátr- að. Til að kanna hvemig þessar tilraunir hafa gengið hitti fréttarit- ari Morgunblaðsins að máli Agúst Ingólfsson, umsjónarmann lúðueld- isins, við eldiskvíamar hjá íslands- laxi. „Við höfum fengið lúður hjá áhöfninni á dragnótabátnum Baldri KE 97 í sumar", sagði Ágúst. „Að meðaltali fáum við 50 lúður úr róðri en þeir setja lúðuna í plastkör með rennandi sjó f. Við dælum síðan súrefni í körin á leiðinni hingað í eldiskvíamar. Margvíslegir erfiðleikar hafa komið upp í sumar og um 60% af lúðunni drepist. Nú er unnið að ýmsum tilraunum til að fínna orsak- ir dauðans, en þessum rannsóknum stjómar dr. Bjöm Bjömsson, físki- fræðingur. í fyrstu kom í ljós að eldiskvíam- ar urðu að vera yfirbyggðar vegna sterks sólarljóss sem orsakaði sól- bmna. Mikið bar á sámm í lúðunni áður en hún drapst. Tilgátur em að slímhúðin endumýjist ekki eftir að lúðan hefur orðið fyrir hnjaski við veiðamar og við flutning f kvíamar. Nú er verið að reyna þrenns konar sand í einu kerinu", sagði Ágúst og opnaði eitt kerið. í því var botninn fjórskiptur. í einu hólfínu var enginn sandur, púsningasandur í því næsta, skelja- sandur í því þriðja og grófur flömsandur í því fjórða. Lúðan kunni greinilega vel við sig í sandin- um og hafði grafíð sig í hann. Tilgátan er sú að sandurinn örvi slímmyndun þannig að gerlar og bakteríur eigi ekki greiða leið að þeim líkamshlutum sem verða fyrir hnjaski og orsaka sárin. „í þessu kari hefur engin lúða drepist frá því hún kom í septemb- er svo allar líkur era á að við séum að komast fyrir lúðudauðann, þó enn sé of snemmt að fullyrða nokk- uð um það“, sagði Ágúst að lokum. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! Lúðan er sett í plastkör með rennandi sjó í. Morgunbiaqðið/Kr.Ben. — FRUM-hugbúnaður fyrir IBM System 36 tölvur. —■ (Jgj í FRUM-hugbúnaði er hægt að velja um: FjÁRHAGS-, LAUNA- OG VIÐSKIPTABÓKHALD ” GJALDKERA- OG LÁNADROTTNABÓKHALD ~— SÖLU- OG BIRGÐABÓKHALD VERÐÚTREIKNINGA- OG TOLLAKERFI — TELEXKERFI -— /j/| FRUM hf. hefur í áratug þjónað innflutnings- og verslunar- W fyrirtækjum á sviði tölvu-, skrifstofu-, banka- og tollþjón- ustu auk almennrar ráðgjafar. A FRUM hf. býður heildarlausn við tölvuvæðingu fyrir- ^ tækja, lausn sem samanstendur af FRUM-hugbúnaði og IBM SYSTEM 36 vélbúnaði. — |j| FRUM-hugbúnaðurinn er ávallt í takt við tímann, því — hanri er í stöðugri þróun, og í samræmi við þínar óskir — fyrir þitt fyrirtæki. — ák FRUM-hugbúnaðinn er þægilegt að taka í notkun - ^STRAX í DAG. — Étk Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni og í símum W 681888 og 681837. Söluaðili auk FRUM hf er — Gísli ). johnsen sf., Nýbýlavegi 16, Kópavogi, sími 641222. 19 9 r« e 3Tsir« i m\ Á TOLVUSÝNINGUNA FRum 10ÁRA1986 Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 . •mp SÍMA NM/ISKEIÐ NÝTT NÁMSKEIÐ SEM ÖLL FYRIRTÆKI HAFA NOT FYRIR Markmið: íslendingar nota síma mest allra þjóða. íslensk fyrirtæki og stofnanir leggja í vaxandi mæli áherslu á góða símaþjónustu. Á þessu námskeiði er lögð höfuðáhersla á að fræða þátttakendur um þau atriði sem góð slmaþjónusta byggist á og gera þeim grein fyrir mikilvægi starfsins. Efni: • Símaháttvísi • Mannleg samskipti • Æflngar í símsvörun • Hjálpartæki í starfi símsvarans • Ymsar nýjungar í símtaakni, sem koma að góðu gagni í starfl Þátttakendur: Námskelð þetta er aögengilegt fyrir ailt starfsfólk, hvort sem um er að ræða símsvara, eða aðra þá, sem nota síma meira og minna ( starfi sínu. Þá er þetta tilvalið námskeið fyrir þá sem eru að halda út á vinnumarkaðinn. Leiðbeinendur: Helgi Hallsson, deildarstjóri á skrifstofu símstöðvarinnar ( Reykjavik og Þorsteinn Óskarsson, deildar- stjóri hússtöðvardeildar Pósts og síma í Reykjavlk. Tíml: 20.-22. október, kl. 9.00-12.00 Æís. Stiórnunarfélag íslands , ^EBSSJSV Ananaustum 15 • Slmi: 621066 ALVÍS AÐALBOKHALD VIÐSKIPTAMANNA BÓKHALD ALVÍS AÐAL- OG VIÐSKIPTA- MANNABÓKHALD BYGGIR Á MÖRGUM EININGUM. HVERT FYRIRTÆKI VELUR ÞÆR EINING- AR, SEM ÞVÍ HENTAR. Á ÞESSU NÁMSKEIÐI GEFST NOTENDUM KOSTUR Á AÐ KYNNA SÉR ALLA ÞÆTTI ÞESS. Markmið: Að kenna á allar einingar ALVÍS aðal- og viðskiptamannabókhalds svo að starfsmenn geti nýtt sér kosti þess til hlítar. Efni: Kennd verður notkun eftirfarandi eininga: — Viðskiptamanna- bókhald — Skuldabókhald — Aðalbókhald — Afstemming bið- reikninga — Afstemming bankareikninga — Kostnaðarbókhald — Áætlanakerfi — Uppgjörskerfi — Gjaldkerakerfi Leiðbeinandi: Sigriöur Olgeirsdóttir. Lauk prófi frá EDB skólanum í Odense, Danmörku. Starfar nú sem kerfisfræðingur hjá Skrif- stofuvélum hf. Tími: 20.-23. október, kl. 13.30-17.30 Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.