Morgunblaðið - 09.10.1986, Síða 46

Morgunblaðið - 09.10.1986, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ólsal hf. hreinlætis- og ráðgjafarþjónusta Hreingerningar, ræstingar, hreinlætisráðgjöf og hreinlætis- eftiriit er okkar fag. Simi 33444. Listskreytingarhönnun Myndir, skifti, plaköt &. fl. Listmálarinn Karvel 8. 77164. Bólstrun — Viðgerðir Haukur bólstrari. S: 681460 eftir kl. 17.00. I.O.O.F. 5 168109872 Umr. □ St.: St.: 59861097 VII □ Helgafell 59861097 VI - 2 Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. UTIVISTARFERÐIR Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Helgarferðir 10.-12. okt. 1. Haustferð f Þórsmörk. Enn er tækifæri að sjá haustlitina. Gönguferðir. Gist í skálum Uti- vistar Básum. Brottför föstud. kl. 20.30. 2. Emstrur — Ker — Markar- fljótsgljúfur. 2 dagar. Brottför laugard. kl. 8.00. Gist í húsi. Góð haustferð aö Fjallabaki. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnd. 12. okt. Kl. 13. Skúlatún - Gullkistugjá - Kaldársel. Ekið um Biáfjalla- veg vestri að Skúlatúni, gengið þaðan um Gullkistugjá að Kald- árseli. Þetta er létt gönguferð i fjölbreyttu landslagi. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferöar- miöstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ath. að nálg- ast óskilamuni úr sumarferöun- um á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag fslands. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumenn: Ólafur Jóhannsson og fleiri. Almenn samkoma er i Þribúöum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Mikill almennur söngur, hljóm- sveitin leikur og Samhjálparkór- inn tekur lagið. Ræðumenn Ásta Jónsdóttir og Óli Ágústsson. All- ir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Lofgerðarsamkoma í kvöld, kl. 20.30. Fjórirforlngjar frá Færeyjum verða ( farar- broddi. Vitnisburðir og mikill söngur. Allir velkomnir. Hvrtasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 12. okt. Kl. 10.30. Fagradalsfjall — Meradalir — Vigdfsarvelllf. Kl. 13.00. Vlgdfsarvellir (rústir) - Núpshlíðarháls. Gönguferðir fyrir alla. Uppl. i síma 14606. Útivist, ferðafélag. Ad KFUM Fyrsti fundur vetrarins er í kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstig 2b f umsjón Gunnars J. Gunnarsson- ar og Jóns D. Hróbjartssonar. raðauglýsingar raðauglýsingar Meðeigandi Rótgróið innflutningsfyrirtæki með góð við- skiptasambönd og góða framtíðarmöguleika, óskar eftir fjársterkum meðeiganda. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nöfn sín og tilboð á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „M - 1850“. Blússandi bílasala næg bílastæði. BÍLAKAUP Borgartúni 1—105 Reykjavik Sfmar 686010 - 686030 Útgerðarmenn Snæfellsnesi Aðalfundur Útvegsmannafélags Snæfells- ness verður á Hótel Stykkishólmi laugardag- inn 11. okt. kl. 14.00. Fulltrúi frá LÍU mætir á fundinum. Stjórnin. Félag ísl. atvinnuflugmanna heldur félagsfund í kvöld, fimmtudaginn 9. október, kl. 20.00 á Háaleitisbraut 68, Reykjavík. Dagskrá: Málefni Eftirlaunasjóðs F.Í.A. Önnur mál. Stjórnin. HEIMDAU.UR Kynningar- og varnarmálanámskeið Skólanefnd Heimdallar mun gangast fyrir kynningar- og varnarmála- námskeiöi nk. fimmtudag og föstudag. Námskeiöið er sérstaklega ætlað nýjum eða tilvonandi félögum og öðrum þeim, sem vilja kom- ast betur inn í starfiö. Byrjað verður á kynningu á félaginu og svo þótti tilvalið að ræða vamar-, utanrikis- og afvopnunarmál þar sem þau eru nú ofarlega á baugi. Dagskrá: Fimmtudagur 9. október: Kl. 20.00. Kynning á starfi og stefnu Heimdallar. Þór Sigfússon, formaöur Heimdallar, og Vilhjálmur Egilsson, formað- ur SUS, leiða létt spjall. Föstudagur 10. október: Kl. 19.30. Varnar-, utanrfkis- og afvopnunarmál. Sigurður M. Magnússon, formaður utanrikismálanefndar SUS, og fulltrúi frá varnarmáladeild utanrfkisráðuneytisins miðla vitneskju sinni og svara spurningum. Kl. 21.30. Opið hús hefst. Námskeiðið veröur haldið f Neðri deild Valhallar, Háaleitisbraut 1. Áhugasamir skrái sig i síma 82900. Þátttökugjald er ekkert. Skólanefnd Heimdallar. Kjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins á Suðurlandi Haldinn verður fundur á Selfossi laugardaginn 11. október kl. 14.30. Fundarefni: Tekin ákvöröun um tilhögun framboðs til Alþingiskosninga. Stjórn kjördæmisráðs. Akranes — morgunfundur Félagsstarfið á fullt Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu við Heið- argerði sunnudaginn 12. okt. kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins mæta á fundinn. Mætum öll vel og stundvislega. Sjálfstæðisfólögin á Akranesi. Akranes Aðalfundur Þórs, félags ungra sjálfstæðismanna á Akranesi, verður haldinn fimmtudaginn 16. október kl. 20.00 i sjálfstæðishúsinu við Heiðargerði. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á aukafund kjördæmisráðs. 3. Önnur mál. Mætum öll. Stjórnin. Mosfellssveit — viðtalstími Hreppsnefndarfull- trúamir Magnús Sigsteinsson oddviti og Þórdfs Sigurðar- dóttir veröa til viötals í Hlégarði fimmtudaginn 9. okt.kl. 17.00-19.00. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. Ungt fólk Hafnarfirði Ungt fólk i Hafnar- firði er hvatt til að fjölmenna á aðal- fund Stefnis, Félags ungra sjálfstæðis- manna, sem haldinn verður í Sjálfstæöis- húsinu Strandgötu 29 föstudaginn 10. október kl. 19.00. Dagskrá: • Venjuleg aðal- fundarstörf. • Gestur fundar- ins Einar Sigurðsson útvarpsstjóri Bylgjunnar. • Farið í heimsókn á Rás 2 þar sem Þorgeir Ástvaldsson útvarps- stjóri tekur á móti fundarmönnum og kynnir þeim starfsemina. • Fundi siitiö og haldið í Evrópuferð . . . Nýir félagar boðnir sérstaklega velkomnir. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.