Morgunblaðið - 09.10.1986, Page 49

Morgunblaðið - 09.10.1986, Page 49
41. f5 í biðleik og Guðmundur gafst upp því hvítu frípeðin eru óviðráð- anleg. Margeir tapaði sinni einu skák fyrir Davíð Ólafssyni í 6. umferð. Eftirfarandi staða kom upp eftir 17. leik hvíts í þeirri skák. Davíð — Margeir Margeir lék hér 17. — e6? (17. — Ra5 með flókinni stöðu) og fram- haldið varð: 18. e5! — dxe5, 19. BxfG - Bxf6, 20. Re4 - De7, 21. Hd7! - Bh4 (21. - Dxd7, 22. Rf6+ ásamt 23. Rxd7) 22. Hxe7 — Bxel, 23. Hxe8+ — Hxe8, 24. Rf6+ - Kf8, 25. Rxe8 - Bd2, 26. Rd6 og hvítur vann nokkrum leikjum síðar. í sjöttu umferð kom eftirfarandi staða upp í skák Karls Þorsteins og Dans Hanssonan MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 Siglufjörður: Þorleifur Jónsson HF DRIFKEÐJUR OG 49 flytur til Siglufjarðar Siglufirði. NÝTT skip hefur bæst í flota Siglfirðinga. Það er togarinn Þorleifur Jónsson frá Hafnar- firði sem nú er merktur SI-80. Eigandi togarans, Þorleifur Bjömsson, er að flytja útgerð sína hingað. Togarinn Þorleifur Jónsson er þó ekki óþekktur hér um slóðir því hann hét áður Dagný og var gerður héðan út eftir að Siglfírðing- ar keyptu hann frá Hollandi. Era nú fimm togarar og stórir togbátar gerðir héðan út. Matthías MÍR: Fyrirlestur um áhrif frá Úz bekistan á íslenskar framfarir Dr. rer. hort. Einar I Sigurðsson flytur fimmtudaginn 9. október Mjög hagstætt verð LANDSSMIÐJAN HF. Sölvhólsgötu 13 — Reykjavík — Sími (91)20680 — Verslun: Ármúla 23 kl. 20.30 fyrirlestur í tengslum við svonefnda sovéska daga á íslandi sem félagið MÍR, Menn- ingartengsl íslands og ráðstjórn- arríkjanna, stendur nú fyrir í 11. Karl — Dan Báðir keppendur vora í miklu tímahraki og Dan lék sig í mát: 37. - f6T? (37. - Kh6, 38. Bd2+ — Kg7, 39. Bc3+ með þráskák og jafntefli) 38. Dxf6+ — Kh6, 39. Bd2+ - Kh5, 40. Dg5 mát. sinn. Erindið nefnir hann „Vísindaleg og atvinnuleg áhrif ættuð frá Úz- bekistan, á íslenskar framfarir“. Pyrirlesturinn verður í húsi MÍR að Vatnsstíg 10 og er aðgangur ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Siglufjörður: Ánægja með heim- sókn trúðsins Siglufirði. TRIIÐURINN Rúben kom hér við i vikunni í hringferð sinni um landið. Hann stoppaði hér í tvo daga, hélt fyrirlestur fyrir leik- húsfólk og kennara, var með sirkusskóla fyrir grunnskóla- nemendur og hjálpaði börnunum að setja upp sirkussýningu og hélt að lokum eigin sýningu. Var fólk ákaflega ánægt með þessa góðu heimsókn. Hringferð Rúbens er á vegum Bandalags íslenskra leikfélaga og hófst hún á Patreksfirði 29. sept- Keflavík: Lögreglan átti róléga helgi Keflavík. „Tveir ökumenn voru teknir um helgina, grunaðir um að aka öl- vaðir, sem ekki telst nú til stórtíðinda“, sagði Þórir Marons- son, yfirlögregluþjónn. „Við sleppum líka sjaldan frá því að hafa einhver afskipti af drukknu fólki samfara dansleikjahaldi hér um helgar", sagði Þórir ennfremur. -B.B. ember, að sögn Kolbrúnar Emu Pétursdóttur sem er túlkur sænska heiðurstrúðsins. Ferðin er styrkt af nokkram fyrirtækjum, meðal ann- ars Volvo og Shell. Héðan fer trúðurinn í Eyjafjörðinn og síðan á Húsavík og um allt Austurland. Ferðinni lýkur í Hafnarfirði þann 15. nóvember. Matthías. Keflavík: Gott ástand í atvinnumálum KeHavik. GOTT ástand er á vinnumarkað- inum í Keflavík um þessar mundir. Hinn 30. september vora aðeins tvær konur skráðar atvinnulausar, en enginn karlmaður. Um mánaða- mótin ágúst-september vora þrjár konur á atvinnuleysisskrá, en eng- inn karl. Á sama tíma fyrir ári vora átta manns á atvinnuleysisskrá. -B.B. N r r íai m isl kei ifi iaáæt lu 111 september/október 1986 29.-30. sepL WordPerfect Nýtt! 1— 2. okt Fnim afgreiðslukerfi (Modulpian) Nýtt! 6. okt. Ópus fjárhagsbókhald 7. okt. Ópusviðskiptamannabókhald 8. okt. Grunnnámskeið 9. okt. Stýrikerfi 1 (PC-DOS) 10. okt. Stýrikerfi 2 (PC-DOS) 13. okt. Stoðkynning 15. okt. S/36 stýrikerfi 20.-22. okt. Muttiplan 27. okt. Grunnnámskeið 28. okt. Stýrikerfi 1 (PC-DOS) 29.-31. okt. Word Námskeiðin eru haldin í húsnæði okkar að Nýbýlavegi 16, Kópavogi. Kennt er 6 klst. á dag, frá 9 til 12 og 13 til 16. Þátttakendum er boðinn hádegisverður í mötuneyti okkar. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 641222 i t i igísli j. johnsen h

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.