Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 57 Kynningar rit Madeira- klúbbsins komið út NÝVERIÐ hófst vetrarstarf Kan- arí/Madeira-klúbbsins, sem telja má einn stærsta ferðaklúbb lands- ins. Undanfarin ár hafa hinar sívinsælu Kanaríeyjar verið aðal áfangastaður klúbbsins og nú í vet- ur verða í fyrsta skipti skipulagðar ferðir til eyjunnar fögru Madeira, segir í frétt frá klúbbnum. Af þvf tilefni hefur Kanarí/Madeira-klúbb- urinn gefíð út glæsilegt kynningar- rit þar sem þessir áfangastaðir eru rækilega kynntir. Ritið var samið og hannað hjá Ólafí Stephensen — auglýsingar og almenningstengsl — undir umsjón Sigríðar Bragadóttur. Útlit og hönnun var í höndum þeirra Erlings Páls Ingvarssonar og Frið- riks Erlingssonar. Korpus sá um litgreiningu en Svansprent prent- aði. Kynningarrit Kanarí/Madeira- klúbbsins fæst ókeypis hjá sölu- skrifstofum Flugleiða, ferðaskrif- stofunni Úrvali, Útsýn, Samvinnuferðum-Landsýn, um- boðsmönnum þeirra og ferðaskrif- stofum um land allt. Síðasta sýning „Lazgíu flokksins SÍÐUSTU TÓNLEIKAR og danssýning þjóðlaga söng- og dansflokksins „Lazgí" frá Úzb- ekistan, sem dvalist hafa hér á landi undanfarna daga í tilefni Sovéskra daga MÍR, verða í félagsheimilinu Hlégarði í Mos- fellssveit föstudaginn 10. október kl 20.30. Á efnisskrá eru þjóðlög og dansar frá Úzbekistan og fleiri lýðveldum Sovétríkjanna. „Lazgí“- flokkurinn hefur kom- ið fram nokkrum sinnum hér á landi sfðustu dagana, m.a. við opnun list- og listmunasýningu í MÍR-húsinu, á Kjarvalsstöðum, í Þjóðleikhúsinu, á ísafírði og Bol- ungarvík og loks má geta þess að borgarstjóm Reykjavíkur bauð lÍ8tafólKÍnu til móttöku í Höfða föstudaginn 3. október s.l. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! í'i EFÞÚÁTT SPARISKÍRTEINI RÍKISSJOÐS SEM ERINNLEYSANLEGT 15. OKTÓBER Á SKALTU VERJAST aLLRI ASOKN í ÞAÐ ÞVI RIKISSJOÐUR BÝÐUR ÞER NÝ SKÍRTEINI MEÐ 6.5% ÁRSVÓXTUM UMFRAM VERÐTRYGGINGU OG AÐEINS TIL TVEGGJA ÁRA Þú skalt hugsa þig um tvisvar áður en þú fellur fyrir einhverjum þeirra tilboða sem nú rignir yfir þig. Pað er þinn hagur að ríkissjóður ávaxti peningana þína áfram - í formi nýs skírteinis; ávöxtunin er góð og skírteinin eru laus eftir rétt rúmlega tvö ár (gjalddagi er 10. janúar 1989). En það segir ekki alla söguna. Þótt sumir bjóði álitlegri vexti en ríkissjóður eru spariskírteinin engu að síður um margt betri kostur. Þau eru innlent lánsfé og draga því úr erleridri skuldasöfnun, þau eru eign- arskattsfrjáls (eignarskattur er nú 1,2% á ári) og þau eru öruggasta fjárfesting sem völ er á; þeim fylgir engin áhætta. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS GOTTFÓLK/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.