Morgunblaðið - 09.10.1986, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986
75
Full stórt
hjá Val
— Haukar héldu í við Valsmenn
fram í miðjan seinni hálfleik
VALUR sigraði Hauka, 30:21, í 1.
deild karla í handknattleik í Hafn-
arfirði í gœrkvöldi. Staðan f
hálfleik var jöfn 10:10.
Haukar komu mjög á óvart með
góðum leik í fyrri hálfleik og héldu
þá vel í við Valsmenn. Jafnt var á
flestum tölum allt fram í byrjun
seinni hálfleiks er staðan var
13:13. Þá sigu Valsmenn framúr
en munurinn vár aldrei mikill fyrr
en undir lokin að Valsmenn skor-
uðu 10 mörk á móti tveimur
mörkum Hauka. Munurinn þegar
upp var staðið var 9 mörk.
Lið Hauka barðist vel í fyrri hálf-
leik og sýndi þá oft góð tilþrif en
það var eins og úthaldið vantaði í
Ítalía vann
Grikkland
ÍTALÍA sigraði Grikkland með
tveimur mörkum gegn engu f
œfingalandsleik f knattspyrnu í
Bologna á ítalfu f gœrkvöldi.
Giuseppe Bergomi, sem leikur
með Inter Milan, skoraði bæði
mörk ítala. Það fyrra á 7. mínútu
og síðan á 67. mínútu.
lokin. Liðið á örugglega eftir að
hala inn stig í vetur ef baráttan
verður sú sama. Ólafur Guðjóns-
son, markvörður, stóð sig mjög vel
í markinu eftir að hann kom inná
um miðjan fyrri hálfleik og varði
10 skot þar af eitt vítakast. Helgi
Á. Harðarson var einnig sterkur
og Árni Sverrisson var góður.
Valsmenn byrjuðu illa en náðu
síðan að hrista Haukana af sér á
síðustu tíu mínútunum. Þeir voru
of bráðir framan af og tóku sóknir
þeirra þá ekki nema 10 til 20 sek-
úndur, og helst vildu þeir gera tvö
mörk í hverri sókn. Ef til vill hafa
þeir vanmetið Haukana en áttað
sig á því í síðari hálfleik að þeir
þyrftu að hafa fyrir hlutunum og
þá fór þetta að ganga. Júlíus Jónas-
son var bestur hjá Val og Jakob
Sigurðsson og Valdimar Grímsson
stóðu fyrir sínu.
Dómarar voru Björn Jóhannsson
og Sigurður Baldursson og
dæmdu ágætlega.
Mörk Hauka: Helgi Harðarson 6, Ámi
Sverrisson 4, Ágúst Karlsson 3, Sigurjón Sig-
urðsson 3/1, Ingimar Haraldsson 2, Pétur
Guðnason 2 og Eggert Isdal 1.
Mörk Vals: Júlíus Jónasson 9, Jakob Sig-
urðsson 8, Valdimar Grímsson 6, Stefán
Halldórsson 5/3 og Gísli Óskarsson 2.
Val
Morgunblaðið/Einar Falur
• Vfkingurinn Einar Jóhannsson skorar hér eina mark sitt f leiknum gegn KR f Laugardalshöll f gær-
kvöldi. Gfsli Felix Bjarnason stendur f marki KR og kemur engum vömum viö. Vfkingur hóf titilvörn sfna f
1. deild með sigri 6 KR.
1. deild.
Víkingur hóf titil-
vörnina með sigri á KR
Hannes átti
stórleik
skoraði
og
tólf
LENGI framanaf var ekki mikill
munur á leik þess liðs sem flest-
ir spá titlinum í ár, Stjörnunnar,
og nýliða Ármanns. Þó Stjarnan
næði forystu snemma þá gekk
þeim lítið að hrista Ármenning-
ana af sár og alveg þar til stutt
var eftir af leiknum var munurinn
aðeins tvö til þrjú mörk. En undir
lokin skildu leiðir og Stjarnan
vann 36:27.
Hannes Leifsson átti stórleik
fyrir Stjörnuna, skoraði 12 mörk
og stjórnaði varnar- og sóknarleik
liðsins eins og herforingi. Gylfi
Birgisson átti einnig mjög góðan
dag og þótt enginn glæsibragur
hafi verið á leik liðsins er Ijóst að
það hefur á að skipa mjög sterkum
einstaklingum.
Tvíburabræðurnir, Óskar og
Þráinn Ásmundssynir, voru at-
kvæðamestir í liði Ármanns sem
verður ekki eins auðveld bráð í
vetur og margir hafa talið.
Mörk Stjörnunnar: Hannes Leifsson 12/6,
Gylfi Birgisson 8, Sigurjón Guðmundsson 6,
Skúli Gunnsteinsson 3, Hermundur Sig-
mundsson 2, Magnús Teitsson og Páll
Björgvinsson eitt mark hvor.
Mörk Ármanns: Óskar Ásmundsson 8/3,
Þréinn Ásmundsson 5, Einar Naabye 5, Frið-
rik Jóhannsson 4, Bragi Sigurðsson 4 og
Björgvin Barödal 1.
G.A.
ÞAÐ voru ekki nema rétt um eitt
hundrað áhorfendur sem mættir
voru f Laugardalshöllina f gær-
kvöldi þegar Vfkingur sigraði KR,
23:17, er þessi lið léku fyrsta leik
sinn á íslandsmótinu f handknatt-
leik.
Leikurinn var jafn framan af.
Varnir beggja liða sterkar og mark-
varslan góð þannig að ekki var
mikið skorað fyrstu mínúturnar.
Það var gamli Víkingurinn Guð-
mundur Albertsson sem skoraði
fyrsta mark leiksins fyrir KR-inga
en síðan komu tvö mörk frá Víking-
um.
Vesturbæingar komust aftur
yfir, 2:3, og síðan aftur 3:4 en þá
fóru Víkingar að síga framúr. Það
var aðeins markvarsla Gísla Felix
Bjarnasonar sem kom í veg fyrir
að þeir kæmust meira framúr því
hann varði nokkuð vel þó hann sé
greinilega ekki orðinn heill eftir
uppskurðinn sem hann gekkst
undir fyrir þremur vikum.
[ leikhléi hafði Víkingur þó náð
þriggja marka forystu og var það
mjög verðskuldað. Víkingar voru
betri en áttu þó eftir að verða enn
betri er á seinni hálfleikinn leið.
KR-ingar byrjuðu vel og minnk-
uðu muninn í 13:12 en síðan tóku
Víkingar öll völd. Hvert markið af
öðru og mest í lokin þegar þeir
skoruðu sex mörk án þess að KR
næði að svara fyrir sig.
í leiknum komu tveir kaflar, einn
í fyrri og annar í síðari hálfleik, þar
sem KR-ingar skoruðu ekki mark
Breiðablik kom
á óvart og vann FH
„ÞETTA var svolítið áfall, því er
ekki að neita,“ sagði Þorgils Óttar
Mathiesen, fyrirliði FH, eftir að
lið hans hafði óvænt verið tekið
f karphúsið af nýliðum Breiða-
bliks f 1. deildinni f gærkvöldi.
Leiknum lauk 23:19 og var sá sig-
ur aldrei í hættu. „Við vorum
ótrúlega slappir," sagði Þorgils
Óttar.
Blikarnir komu svo sannarlega
á óvart í upphafi með sterkri vörn
Urslit í
bikarnum í
ÚRSLIT f 2. umferð deildarbikars-
ins í Englandi í gærkvöldi urðu
þessi: Samanlögð úrslft f báðum
leikjum f sviga.
Aston Vllla - Readlng
Chelsoa - Yorfc
Loods • Oldham
4:1
3:0
0:0
(6:2)
(3:1)
(2:4)
deildar-
gærkvöldi
Loicoator - Swanaoa 4:2 (8:2)
Uncoln - Chartton 0:1 (1:4)
Manchattar City - Southond 2:1 (2:1)
Nowcastlo - Bradford 1:0 (1:2)
Norwich - Patsrborough 1:0 (1:0)
Nottingham Forost - Brighton 3:0 (3:0)
Stoka - Shrewsbury 0:0 (1:2)
Swindon - Southampton 0:0 (0:3)
Tottanham - Bamslay 6:3 (8:6)
og miklum hraða í sóknarleiknum.
FH-ingar réðu ekkert við þá og
áður en fyrri hálfleikur var hálfnað-
ur var staðan orðin 8:1. Ekkert
gekk hjá FH en allt hjá UBK. Und-
ir lok fyrri hálfleiks virtust taugar
FH-inga róast örlítið, varnarleikur
þeirra skánaði og þeir virtust
líklegir til að vinna forskotið upp.
í síðari hálfleik reyndist Blikun-
um hinsvegar hreint ekki erfitt að
halda fengnum hlut — þótt Viggó,
þjálfari FH, léti menn sína taka
fyrst einn og svo tvo Blika úr um-
verð. FH komst aldrei nær en 4
mörk.
Þeir Björn Jónsson, Magnús
Manússon, Aðalsteinn Jónsson og
einkum þó knattspyrnumaðurinn
Jón Þórir Jónsson, sem er stór-
skemmtilegur hornamaður, voru
atkvæðamestir í frísklegu liði UBK.
Þá var Guðmundur Hrafnkelsson
í markinu afbragðsgóður.
Hjá FH voru flestir slakir, og
Þorgils Óttar skoraði til dæmis
ekki fyrr en tvær mínútur voru eftir.
Mörfc UBK: Jón Þórir Jónsson 6, Magnús
Magnússon 4, Bjöm Jónsson 4/1, Aðalsteinn
Jónsson 3, Paul Dempsey 3, Svavar Magnús-
son og Kristján Halldórsson 1.
Mörk FH: Óskar Ármannsson 6/5, Héðinn
Gilsson 4, Guðjón Árnason 4, Pétur Petersen
2, Þorglls Óttar Mathiesen 2 og Óskar Helga-
G.A.
son 1.
og að auki kom 7 mínútna kafli í
fyrri hálfleik sem þeir gerðu ekljjr-
mark. Sóknarleikur þeirra var fálm-
kenndur og undir lokin örvænting-
arfullur og átti vel hreyfanleg
Vikingsvörnin ekki í vandræðum
með sóknarlotur KR.
Víkingar voru einum leikmanni
færri í 16 minútur f þessum leik
og brutu þeir oft klaufalega af sér
þannig að ekki varö umflúið að visa
þeim útaf í 2 mínútur. KR-ingum
var vísað útaf í 4 mínútur.
Dómarar voru þeir Gunnar Kjart-
ansson og Rögnvaldur Erlingsson
og dæmdu þeir af mikilli röggsemi
en hafa oftast dæmt mikið betur.
Bestu menn leiksins voru ungu
strákarnir í Víkingi, Bjarki Sigurðs-
son í hægra horninu og Árni
Friðleifsson á miðjunni. Kristján
Sigmundsson stóð sig mjög vel í
markinu, varöi 14 skot og þar af
tvö vítaköst.
Hjá KR var gaman að fylgjast
með hinum unga vinstri horna-
manni Konráð Olafssyni sem lék
mjög vel en aðrir áttu ekki góðan
dag. Gísli Felix varði vel í fyrri hálf-
leik en lítið í þeim síðari.
Mörk Vfldngs: Guðmundur Guðmundsson 5,
Bjarki Sigurösson 4, Ámi Friðleifsson 4, Karl
Þráinsson 4/3, Siggeir Magnússon 3, Hilmar
Sigurgíslason 2, Einar Jóhannesson 1.
Mörk KR: Jóhannes Stefónsson 5/2, Konróð
Ólafsson 3, Hans Guömundsson 2, Sverrir
Sverrísson 2, Guðmundur Pálmason 2, Guð-
mundur Albertsson 2, Þorsteinn Guðjónsson
1.
sus
Létt hjá Fram
FRAM vann auðveldan sigur á
KA-mönnum, 25:16, f 1. deild
karla f Laugardalshöll f gær-
kvöldi. Staðan f hálfleik var 16:7.
Yfirburðir Fram voru of miklir til
aö leikurinn yrði jafn og skemmti-
legur, þó sáust nokkrar skemmti-
iegar sóknarlotur hjá Fram og þá
sérstaklega hjá Per Skaarup, sem
er jafnframt þjálfari liðsins. Geysi-
lega skemmtilegur varnarmaður
og leikstjórnandi.
Þróttararnir gömlu, Birgir Sig-
urðsson á línunni og Guðmundur
Arnar Jónsson í markinu, styrkja
Fram-liðið mikið. Guðmundur varði
alls 22 skot, þar af tvö vítaköst.
KA-menn fengu að hvíla í 12
mínútur en Fram í sex. Dómarar
voru Hákon Sigurjónsson og Guð-
jón Sigurösson og voru þeir slakir.
Mörk Fram: Per Skaarup 6, Blrgir Sigurðs-
son 5, Egill Jóhannesson 4/2, Jón Árni
Rúnarsson 3, Hermann Bjömsson 3, Júlíi
Gunnarsson 2, Ólafur Vilhjólmsson 1 og
Tryggvi Tryggvason 1.
Mörk KA: Jóhannes Bjamason 5, Friðjón
Jónsson 4, Jón Kristjónsson 2, Gunnar Gísla-
son 2 og Pótur Bjarnason, Hafþór Heimisson
og Halldór Jóhannsson eitt mark hver.
sus