Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.10.1986, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986 Forseti íslands á alþjóða matvæla- degi FAO: Ég er afar stolt af fiskimönnum okkar EINS og allir íslendingar, þá er ég afar stolt af fiskimönnum okk- ar og þá þeim mun frekar vegna þess að ég er ekki bara íslendingur heldur íslenzk kona. Ástæðan fyrir þessu er sú, að fiskimenn hafa alltaf verið raunsærri og treyst starfsgreinar. Þetta kom m. a. fram hjá frú Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands, er hún flutti aðalræðuna í gær á sjötta alþjóða matvæladegi Matvæla- og Landbúnaðarstofnun- ar Sameinuðu þjóðanna (FAO) í Róm. Yfirskrift matvæladagsins var að þessu sinni „Fiskimenn og fískveiðisamfélög." Forseti íslands ræddi um þá baráttu, sem íslendingar hefðu orðið að heyja fyrir umráðarétti sínum yfir hafínu umhverfís landið og að á þessu ári væri þess minnst, að 10 ár væru liðin, síðan svo- nefndu „þorskastríði" við Bretland lauk. Því bæri að fagna, að allur heimurinn hefði nú fallizt á 200 meir á konur en flestar aðrar mílna fískveiðilögsögu. í lok ræðu sinnar ræddi forseti íslands um þær hættur, sem stafa af mengun hafsins. Á næstu árum yrði mannkynið að finna lausn á þessum vanda, sem gæti haft í för með sér stórfellda ógnun fyrir allt líf, jafnt á láði sem legi. En ef horft væri til framtíðar, þá gæfí fískirækt jafnt í sjó sem í landi þó ástæðu til bjartsýni. Á síðustu árum hefði fískirækt vaxið ótrúlega hratt og stæði nú undir 12% af allri fískframleiðslu. Þar gæti ísland gegnt miklu hlutverki, þar sem landið réði yfír gnægð af jarðhita. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, flytur ræðu á alþjóða matvæladegi FAO í Róm i gær. VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG: YFIRLIT á hádegi í gaer: Viö austurströnd landsins er dálítill hæöar- hryggur sem þokast austur en allmikil 970 millibara djúp lægð, skammt suðaustur af Hvarfi, hreyfist norðaustur. SPÁ: Suðvestlæg átt verður ríkjandi um allt land, stinningskaldi (6 vindstig) með hvössum slydduéljum um vestanvert landið en hæg- ari og léttir smá saman til um landið austanvert. Hiti á bilinu 2 tij 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: LAUGARDAGUR: Sunnan- og suðaustanátt og fremur hlýtt í veðri. Skúrir á sunnanverðu landinu en að mestu þurrt fyrir norðan. SUNNUDAGUR: Gengur í norðanátt um allt land og kólnar í veð’ri. Slydda eða kalsarigning á norðanverðu landinu en lóttir smá sam- an til fyrir sunnan. TAKN: Heiðskírt Léttskýjað •á Hálfskýjað A m Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: * Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. r r r r r r r Rigning r r r * r * r * r * Slydda r * r * * # * * * * Snjókoma * * * 1Q° Hitastig: 10 gráður á Celsíus ý Skúrir * V El — Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —L Skafrenningur ["^ Þrumuveður VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavlk Bergen Helsinki Jan Mayen Kaupmannah. Narssarssuaq Nuuk Osló Stokkhólmur Þórshðfn Algarve Amsterdam Aþena Barcetona Beriín Chicago Glasgow Feneyjar Frankfurt Hamborg Las Palmas London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Mlaml Montreal Nlce NewYork Paris Róm Vín Washington Wlnnipeg veður skýjað skýjað rigning Þokumóða snjóél þokumóða snjóól skýjað léttskýjað léttskýjað skúr MtUkýjað skýjað rigning mlstur helðsklrt alskýjað skýjað helðsklrt mistur þoka skýjað •kýjað þokumóða þokumóða alskýjað hátfskýjað súhl þokumóða alskýjað þokumóða skýjað rignlng þokumóða halðsklrt léttskýjað þoka Heimild: Veðurstofa Islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 í gær) / DAG kl. 12.00: Tveir nýir prófastar TVEIR nýir prófastar hafi verið kjörnir samkvæmt heimildum frá Biskupsstofu. Prestar Ámesprófastsdæmis hafa kjörið sr. Tómas Guðmundsson í Hveragerði sem prófast sinn, en sr. Sveinbjöm Sveinbjömsson í Hmna lætur af því embætti innan tíðar. Sr. Öm Friðriksson á Skútu- stöðum hefur verið kjörinn prófast- ur Þingeyinga í stað sr. Sigurðar Guðmundssonar vígslubiskups sem flutt hefur að Hólum og skipaður til prestsþjónustu þar. Hrunaprestakall: Halldór Reynisson varð hlutskarpastur HALLDÓR REYNISSON fékk flest atkvæði i prestskosning- um i Hrunaprestakalli i Arnesprófastsdæmi, kosning fór fram s.l. sunnudag og voru atkvæði talin á Biskups- stofu í gær. Umsækjendur vom fjórir, auk Halldórs þeir sr. Haraldur M. Kristjánsson sem hlaut 119 at- kvæði, sr. Önundur Bjömsson er hlaut 63 atkvæði og Jón ísleifsson cand. theol er hlaut tvö atkvæði. Einn seðill var auður. Á kjörskrá vom 383 en atkvæði greiddu 310. Halldór Reynisson Umfangsmikið ávísana- misferli á Akureyri RANN SÓKNARLÖGREGL- AN á Akureyri hefur upplýst Leiðrétting MEINLEG prentvilla varð í kynningu á Esther Guðmunds- dóttur, sem birtist með grein hennar á bls. 25 í Morgunblað- inu í gær. Þar átti að standa: „Höfundur er markaðsstjóri Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis og þátttakandi í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík." í stað orðsins þátt- takandi stóð „þrettándi". Skýr- ingin er sú, að þessi texti var handskrifaður á handritablað. Þetta leiðréttist hér með. Morg- unblaðið biður Esther Guð- mundsdóttur velvirðingar á þessum mistökum. all umfangsmikið ávisanamis- ferli. Fjórir Akureyringar hafa viðurkennt við yfir- heyrslur að hafa fengið tékkhefti í þeim tilgangi að svikja út fé. Ekki er alveg ljóst hve mikið þeir hafa svikið út en þó er vitað að upphæðin nemur nokkrum hundruðum þúsunda. Fólk það sem hér á í hlut hefúr áður komið við sögu lögreglunnar, við ávísanamisferli og fleira. Þess má geta að fjórmenning- amir fengu tékkheftin í banka- útibúum í Reykjavík og skrifuðu út úr þeim í Reykjavik, Akranesi og Borgamesi auk Akureyrar. Þeir höfðu skrifað 75 innistæðulausar ávísanar, 3 hefti. Málið hefur verið í rannsókn í 2-3 vikur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.