Morgunblaðið - 12.11.1986, Síða 26

Morgunblaðið - 12.11.1986, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1986 Þrjár sprengjur springa í Pans París, Antwerpen, AP, Reuter. SPRENGJUR sprungfu i gær- morgun við þijár skrifstofu- byggingar í París og er það haft eftir lögreglunni, að hryðju- verkasamtökin „Bein aðgerð“ hafi gengist við þeim. Þá varð einnig sprenging um svipað leyti við eitt af bænahúsum gyðinga í Antwerpen í Belgiu. Sprengjumar í París spmngu við höfuðstöðvar Peugeot-fyrirtækis- ins, við byggingu Total-olíufyrir- tækisins og við Tour Manhattan en SKÆRULIÐAR Rauðu Khme- ranna í Kambódiu sögðust i gær hafa ráðist á nýjan flugvöll í Mið-Kambódíu, valdið þar veru- legum skemmdum, fellt 12 víetnamska hermenn og sært 10. Skýrt var frá árásinni í leyni- legri útvarpsstöð er skæruliðamir reka og sagt að þeir hefðu náð á sitt vald töluverðu magni vopna er tilheyrt hafí víetnamska hemum. í þeirri byggingu hafa mörg trygg- ingafyrirtæki skrifstofur sínar. Slys urðu ekki á mönnum en allmiklar skemmdir á húsunum. Franska ríkisútvarpið hafði það eftir lögreglunni, að hryðjuverka- samtökin „Bein aðgerð" hefði lýst ábyrgðinni á hendur sér og þættust þau með sprengingunum vera að mótmæla komu P. W. Botha, for- seta Suður-Afríku, til Frakklands. Botha opnaði í gær í Longueval í Norður-Frakklandi safn til minn- Er Víetnamamir hafi sent liðsauka til hjálpar, hafi skæmliðamir gert þeim fyrirsát. Rauðu Khmeramir eru ein þriggja skæruliðahreyfinga er beij- ast við Víetnama er lögðu undir sig Kambódíu árið 1978. Vestrænir sérfræðingar hafa á undanfömum ámm oft haldið því fram að frá- sagnir skæmliða af átökum væm ýktar, en segja margt benda til þess að átök fari nú harðnandi. ingar um þá suður-afríska her- menn, sem féllu í heimsstyrjöldun- um báðum. Fyrirtækin fyrmefndu hafa öll einhver viðskipti við Suður- Afríku. Sprengja sprakk í gærmorgun við eitt helsta bænahús gyðinga í Antwerpen í Belgíu. Steindir gluggar í húsinu eyðilögðust en manntjón varð ekkert. Er um að ræða þriðja sprengjutilræðið í Belgíu á þessu ári en það fyrsta í nokkur ár, sem beint er gegn gyð- ingum. Ekki er vitað hveijir komu sprengjunni fyrir. Tólf larfalákar fyrir rétt Belgrad. Reuter. TOLF serbiskir ólátabelgir, sem eru ákræðir fyrir að hafa ráðizt á hóp manna af albönskum ætt- um, á knattspyrnuleik, verða leiddir fyrir rétt í næstu viku. Júgóslavneska fréttastofan hefur farið hörðum orðum um framferði mannanna, kallar þá larfaláka, sem hafí reynt að kynda undir úlfúð, sem er gmnnt á, milli Júgóslava og manna af albönskum ættum, sem búa í landinu. Aftur á móti segir einnig, að þúsundir serba, sem búa í héraðinu Kosovo.en þar em Alban- imir fjölmennastir, neyðist til að flytja í brottu, vegna ofsókna Al- bananna. Indland: Dómstólar af- létta barnaþrælkun Kambódía: Rauðu Khmer- arnir í víöfahuef Bankok.AP. * V—J Karl, Bretaprins, og Diana. Þessi mynd var tekin skömmu eftir 3 þau opinberuðu. Karl og Díana í Óman Muscat, Oman. AP. Reuter. KARL Bretaprins og kona hans, komu í opinbera heimsókn til Omans, þriðjudag og fagnaði súltaninn, Bin Quaboos þeim, er þau gengu frá borði konungssnekkjunnar Britannicu. Þar með er hafin tíu daga ferð þeirra um ríkin við Persaflóa. Karli og Díönu var vel tekið og hrifning manna á Díönu leyndi sér ekki, segir í fréttum.„Hún er eins og álfaprinsessa," sagði Sabr- ah Riyami, eina konan sem vinnur á fréttastofu omanska sjónvarpsins. Bretar og Omanir hafa haft tengsl sín í millum í rösk tvö hundr- uð ár, og talið er að um tíu þúsund Bretar séu búsettir í Oman. Vegna legu sinnar við Persaflóa þykir mikilvægi Omans hafa aukizt mjög, ekki sízt með tilliti til stríðsins milli Iraks og Iran. I næsta mánuði hyggja Bretar og Omanir á sameiginlegar heræfíngar. Frá Oman fara þau hjónin til Quatars.Bahrein og Saudi-Arabíu. Nýju Dcli, AP. HÆSTIRÉTTUR á Indlandi leysti í gær 319 böm úr þræla- haldi. Börain höfðu verið ánauðugir verkamenn hjá teppa- verksmiðjum. Indversk samtök, sem berjast gegn þrælkun, fengu þessu framgengt eftir tveggja ára baráttu fyrir dómstólum. „Þetta eru góð tíðindi," sagði Jose Verghese lögfræðingur, sem sótti málið. „Við vonum að Indveij- um sé nú öllum nóg boðið og þeir leggist á eitt gegn þessum ósóma.“ Dómstólar fyrirskipuðu einnig að rannsakað yrði hvað varð af 318 börnum, sem rannsóknamefnd hafði sagt að væm í ánauð. Þessi böm em nú horfín. Verðhækk- unum frest- að í Svíþjóð Stokkhólmur, Reuter.AP SÆNSKIR bændur sam- þykktu í gær að fresta verðhækkunum á framleiðslu- vörum sínum til næsta árs, til þess að aðstoða ríkisstjóm landsins við að ná markmiðum sinum varðandi verðbólgu fyr- ir árið 1986. Talsmaður Landssamtaka bænda í Svíþjóð tjáði fréttamönn- um að samtökin hefðu fallist á beiðni um að verðhækkunum, er þegar höfðu verið leyfðar, yrði frestað þangað tii í janúar á næsta ári. Kjell-Olof Feldt, Qármálaráð- herra, hafði haft samband við bændur og tjáð þeim að verð- hækkanimar gætu valdið því að verðbólga færi yfir 3,2% og yrði þá að hefja á ný samninga við launamenn er starfa hjá einkafyr- irtækjum og samið var við sl. vor. Allt þetta myndi leiða til þess að verðbólga ykist. Ný stjórn mynd- uð í Egyptalandi Kairó, AP. V Bamaþrælkun er bönnuð á Ind- landi. Þetta bann hefur aftur á móti verið virt að vettugi og við- gengst til dæmis að foreldrar fái lán gegn því að selja böm sín í ánauð. „Böm frá aldrinum sjö til tíu ára voru neydd til þrælkunarvinnu. Þau voru pyntuð til undirgefni. Hópur bama reyndi að flýja. Bömin voru elt uppi og handsömuð. Fætur þeirra vom bundnir saman og böm- in hengd upp í tré. Flóttabömin vom brennimerkt með glóandi jámi,“ sagði í skjali, sem lagt var fyrir réttinn. Mannréttindasamtök á Indlandi segja að fímm milljónir Indveija séu ánauðugir verkamenn. Stjómvöld viðurkenna ekki þrælahald í landinu. HOSNI Mubarak, forseti Egypta- lands, fól í gær hagfræðingnum Atef Sedki að mynda nýja ríkis- stjórn, eftir að fráfarandi forsætisráðherra, Aly Lutfy, hafði sagt af sér ásamt stjóra sinni. Talið er, að deilur um efna- hagsstefnu stjórnarinnar hafi leitt til afsagnar þess síðar- nefnda. Enda þótt Lutfy hafi sagt af sér af sjálfsdáðum, er talið vist, að hann hafi látið af embætti sam- kvæmt tilmælum Mubaraks. Aðalverkefni Lutfys sem forsætis- ráðherra var að reyna að fínna lausn á efnahagserfíðleikum Egypta, en þeir hafa aukizt mjög á undanförnu ári í kjölfar lækkandi olíuverðs. Haft var eftir hinum nýja forsæt- isráðherra í gær, að stjóm hans myndi ekki draga úr niðurgreiðslum í þágu láglaunastéttanna í landinu og haldið yrði fast við stefnu fráfar- andi stjómar í utanríkismálum. Margaret Thatcher: Hætta af hefðbundnum herafla Sovétmanna London, Reutcr. MARGARET Thatcher, foraæt- isráðherra Bretlands, mun um næstu helgi eiga viðræður við Reagan Bandarikjaforaeta í Camp David, sveitasetri foraet- ans. Talið er, að þar muni hún láta í Ijós áhyggjur yfir því, að mikill samdráttur í kjarnorku- vopnum, kunni að skapa hættur fyrir Vestur-Evrópu vegna yfirburða Sovétríkjanna á sviði hefðbundinna vopna. í þeim tillögum, sem ræddar voru á leiðtogafundinum í Reykjavík, var gert ráð fyrir stór- felldum samdráetti eða útrýmingu kjamorkuvopna. Þetta myndi hafa áhrif á fælnismátt kjam- orkuherafla Breta sjálfra, þar sem Polaris-eldflaugar em uppistaðan. Þær eru hins vegar komnar til ára sinna og því er gert ráð fyrir, að í stað þeirra fái Bretar nýjar eldflaugar af Trident-gerð árið 1991. Bretar og Frakkar eru einu þjóðimar í Vestur-Evrópu, sem ráða yfír eigin kjamorkuherafla. í ræðu, sem Thatcher flutti á fundi með fjármálamönnum í fyrrakvöld, sagði hún, að Vestur- Evrópu stafaði meiri hætta en Bandaríkjunum af hefðbundnum vopnum og efnavopnum Sov- étríkjanna. Thatcher rifjaði upp aðvömn Winstons Churchills til Bandaríkjamanna um að falla ekki frá kjamorkuvopnum fyrr en þeir hefðu önnur tæki til að varð- veita friðinn og sagði síðan: „Önnur tæki em ekki enn til stað- ar og því gemm við rétt með því að taka tillit til þessa vísdóms hans.“ Talið er, að þau Thatcher og Reagan muni einnig ræða önnur málefni eins og ástandið í Suður- Afríku og sameiginlegar aðgerðir gegn hryðjuverkamönnum. Má búast við því að Thatcher krefji Reagan um upplýsingar um, hvort sannar séu uppljóstranir þess efn- is, að Bandaríkjastjóm hafí látið írani hafa vopn gegn því, að gíslum yrði sleppt í Beirút. Brezka stjómin hefur sem kunnugt er tekið upp afar harða afstöu gegn hryðjuverkamönnum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.