Morgunblaðið - 12.11.1986, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 12.11.1986, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1986 KrisijánK Braga- son - Minning Fæddur 13. nóv. 1932 Dáinn 4. nóvember 1986 Elsku frændi er dáinn. Þessi þungbæra fregn barst flöl- skyldunni að kvöldi 4. nóvember. Fregn sem erfítt er að sætta sig við. Hann sem var svo hraustur og lffsglaður maður en enginn veit hve- nær kallið kemur. Kristján Einar Bragason var fæddur að Fellsmúla í Mosfellssveit 13. nóvember 1932. Hann var elstur barna ömmu minnar og afa, Sólveig- ar Árdísar Bjamadóttur og Braga Kristjánssonar. Systkini hans eru Sigurborg, Sigurður og Árdís Eria. Árið 1940 flutti flölskyldan að Ártúni við Elliðaár þar sem afí hafði búskap á þessum friðsæla og fallega stað. Kristján eða Diddi frændi fór ung- ur á sjóinn. Hann var mest á togurum Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 214 -11. nóvember 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.KL 09.15 Kaup Sala gengi Dollarí 40,660 40,780 40,750 Stpund 58Á10 58,682 57,633 Kao.dollari 29,314 29,401 29,381 Döoskkr. 5,2754 5,2910 5,3320 Norskkr. 5,4246 5,4406 5,5004 Sænskkr. 5,8281 5,8453 5,8620 FLmark 8,2009 8,2251 8,2465 Fr.franld 6,0900 6,1080 6,1384 Bríg.franki 0,9587 0,9616 0,9660 Sv.franlri 24,0094 24,0803 24,3400 HolL gyllini 17,6151 17,6671 17,7575 V-þ.mark 19,9021 19,9608 20,0689 Itlíra 0,02879 0,02888 0,02902 Austurr. sch. 2,8282 2,8366 23516 PorL escudo 0,2720 0,2728 0,2740 Sp.peseti 0,2974 0,2983 0,2999 Jap.yen 0,25014 0,25088 0,25613 Irsktpund 54,308 54,468 54317 SDR(SérsL) 48,7175 48,8610 48,8751 ECU, Evrópum. 41,5196 41,7424 41,8564 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbffikur Landsbanlcinn.................9,00% Útvegsbankinn.................8,50% Búnaðarbankinn............... 9,00% Iðnaóarbankinn............... 8,00% Verzlunarbankinn..............8,50% Samvinnubankinn...............8,50% Alþýðubankinn................ 8,50% Sparísjóðir...................9,00% Sparí8jódsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn............... 9,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 12,50% Búnaðarbankinn.............. 10,00% Samvinnubankinn..............11,00% Sparisjóðir..................11,00% Útvegsbankinn................10,00% Verzlunarbankinn.... ....... 13,50% mað 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn............... 14,50% meö 18 mánaða uppsðgn Búnaðarbanki................ 18,25% Iðnaðarbankinn...... ...... 16,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravfsitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn...... ........ 2,00% Landsbankinn........ ...... 1,00% Samvinnubankinn............ 1 ,00% Sparisjóðir.................. 1,50% Útvegsbankinn................ 2,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóðir.................. 3,50% ÚWegsbankinn................. 4,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Reikningshöfum er tryggt að vextir verði ekki lægri. Ávísana- og hlaupareikningar. Aiþýðubankinn - ávísanareikningar......... 7,00% - hlaupareikningar.......... 3,00% Búnaðarbankinn................ 3,00% Iðnaðarbankinn................ 3,00% Landsbankinn................. 6,00% Samvinnubankinn...... ..... 7,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn')..... 3-10,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir 10% vextir. Þá er það fara vextir hækkandi eftir upp- hæð. 3% vextir fyrir upphæð allt að 10 þúsund og af upphaeð umfram það reiknast 8,5% vextir. Þá fá menn rétt til lána eftir tiltekinn tíma. Vextir eru reiknaðir út daglega. Al-reiknlngur, Iðnaðarbankinn fyrirupph.aðkr. 7.000,-........ 3,00% fyrirupph.frákr. 7-15.000,-.... 6,00% fyrir upph. hærri en kr. 15.000,-. 9,00% Vextir reiknast af innistæðu eins og hún er i lok hvers dags. Hluthafar bank- ans fá 1% vaxtaálag ef hlutafjáreign þeirra er hærri en 5.000 krónur. Stjömureikningar Alþýðubankinn1)............8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. I fyrsta lagi eru relkningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. I öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — Irfeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- bætur eru iausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmœlisreikningur Landsbankinn................7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að bindrtíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til 31. desember 1986. 011 f.ilA■■ L -I — in I/ -L«—IZ- oamian - íMvranan - itnan - pujsian með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn................ 9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 11,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar. Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 7,00% Búnaðarbankinn................ 5,00% Iðnaðarbankinn................ 5,00% Landsbankinn.................. 5,00% Samvinnubankinn............... 6,50% Sparisjóðir................... 5,25% Útvegsbankinn................. 5,25% Verzlunarbankinn..... ........ 5,50% Steriingspund Alþýðubankinn................ 10,50% Búnaðarbankinn............... 10,00% Iðnaðarbankinn................10,00% Landsbankinn......... ........ 9,00% Samvinnubankinn...............10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 8,75% Verzlunarbankinn............. 10,00% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn............. 3, 50% Iðnaðarbankinn....... ........ 3,50% Landsbankinn......... ..... 3,50% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóðir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,50% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 7,50% Búnaðarbankinn................ 8,50% Iðnaðarbankinn................ 9,00% Landsbankinn.................. 8,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóðir................... 8,50% Útvegsbankinn................. 8,50% Verzlunarbankinn.............. 9,00% og var hann duglegur og vinsæll sjó- maður enda vildu margir skipstjórar hafa hann á skipum sínum. Hann kom í land þegar afi dó 1967. Hann sagði þó ekki alveg skilið við sjó- mennskuna þvf ef lítið var um akstur á vetuma fór hann á vertíð. Diddi tók sæti afa hjá Vörubíl- stjórafélaginu Þrótti og vann við vörubílaakstur til dauðadags. Diddi var alla tíð bamgóður og við frændsystkinin nutum þess í ríkum mæli. Það voru ekki ófáar bíóferðimar sem við fómm öll saman eða þá öll þau skipti er hann vakti okkur snemma á sunnudagsmorgn- um og dreif allan hópinn í sund. Diddi var ætið boðinn og búinn að hjáipa okkur sem og öðmm í fjöl- skyldunni ef á þurfti að halda. Missir okkar er mikill en góðar minningar um elskulegan frænda lifa með okkur. Elsku amma, mamma, Siggi og Adda, megi Guð styrkja ykkur í þungri sorg. Sólveig Ragna t Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð viö andlát og útför MARINÓS GUÐMUNDSSONAR, Ávallagötu 6. Fyrir hönd vandamanna. Guðrún Marinósdóttir, Ólafur Marlnósson. t Hjartanlegar þakkir færum vð öllum þeim sem sýndu okkur sam- úð og vinarhug við andlát og jarðarför, BALDVINU MARSIBIL JÓHANNSDÓTTUR, Norðurgötu 4, Siglufirði. Þór Herberts8on, Brynja Stefánsdóttir. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vfxlar (forvextir) Iðnaðarbankinn.............. 16,25% Sparisjóðir................. 15,75% Búnaðarbankinn.............. 15,75% Samvinnubankinn............. 16,00% Landsbankinn................ 15,75% Aðrir....................... 15,25% Viðskiptavixlar Búnaðarbankinn.............. 19,50% Aðrir bankar og sparisjóðir birta sérstakt kaupgengi, sem liggur frammi í afgreiðslusölum þeirra. Skuldabréf, almenn Iðnaðarbankinn............. 16,50% Sparisjóðir................ 16,00% Búnaðarbankinn............. 16,25% Útvegsbankinn.............. 17,00% Samvinnubankinn............ 16,50% Landsbankinn............... 16,00% Aðrir...................... 15,50% Verðtryggð lán Búnaðarbankinn...... ....... 6,00% Iðnaðarbankinn.............. 6,75% Sparisjóðir.........,..... 6,00% Verzlunarbankinn.... ..... 6,50% Útvegsbankinn............... 6,00% Samvinnubankinn............. 6,50% Landsbankinn í allt að 2’/2 ár........... 5,00% Ienguren2'/2ár.............. 6,00% Alþýðubankinn i allt að 2'á ár............ 4,00% Ienguren2’/2ár.............. 5,00% Afurða- og rekstrarlán 1 í íslenskum krónum Iðnaðarbankinn............ 16,25% Búnaðarbankinn............. 15,50% Landsbankinn................15,50% Samvinnubankinn............ 16,00% aðrir...................... 15,00% íbandaríkjadollurum......... 7,50% í steriingspundum.......... 12,75% í v-þýskum mörkum........... 6,25% ÍSDR....................... 8,00% ' Iðnaðarbankinn: Vextir af útlánum í erlendri mynt eru að jafnaði þeir sömu og bankinn greiðir á hverjum tíma af teknu eríendu lánsfé að viðbættu 1,5% álagi. Verzlunarbankinn: vextir lána í eríendri mynt bera UBOR vexti að við- bættu 1,55% álagi. Yfirdráttarián Iðnaðarbankinn.............. 16,50% Búnaðarbankinn.............. 15,75% Útvegsbankinn............... 18.00% Samvinnubankinn.............. 17,00% Aðrir........................ 15,25% Vansldlavextir 2,25% fyrir hvem byijaðan mánuð. Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 15,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir em reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Grunnvextir eru jafnir vöxtum almennra sparisjóðsbóka og reiknast á sama hátt. Þá mánuði sem höfuðstóll reikningsins er ekki skertur eða reikningurinn eyðilagður ber hann sérstaka vaxtaábót sem bætist við höfuðstól. Innborganir bera vaxtaábótina frá innlegsdegi enda hafi ekki verið tekið út af reikningnum í sama mánuði. Reikningseigenda er heimilt að taka út innan ársins vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess að vaxtaábót úttektar- mánaðarins glatist. Á árinu 1987 gildir þetta ákvæði einungis fyrir vexti og vaxtaábót nóv- ember og desember 1986. Vaxtaábótin er ákveðin mánaðaríega sem mismunurinn á grunnvöxtum annars vegar og hins vegar árs- ávöxtun 12 mánaða bundins sparireiknings eða ársávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs innl- ánsreiknings hvort sem hærra reynist. Sé ekki um neinar úttektir af innlánsreikningi með ábót að ræða (hvorki af höfuðstól, vöxt- um né vaxtaábót) í ákveðinn tíma fer reikning- urinn inn á svokallaðann Lotusparnað Ábótarinnar. Lotumar eru fjórar; 18 mánaða, 24 mánaða, 30 mánaða og 36 mánaða. Við hverja lotu fyrir sig tekur sú upphæð sem staðið hefur inni á reikningnum i viðkomandi tíma hærri ábót en annars og reiknast það frá innleggsdegi. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er iengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun verðtryggðan reikning með 3,5% ársvöxtum og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,7% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 16,25% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- un verðtryggðra reikninga með 3,5% ársvöxt- um og Metbókar og sú bettrí valin. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund- ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir þvi hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara ,kaskókjara“. Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og líðandi ári. Út- tektir umfram það breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt i fjórðungi reiknast al- mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt- ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda i inn- leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skilyrðum. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8,5% vextir, eftir tvo mánuði 9,50%, eftir þrjá mánuði 10,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 14% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 15%, eftir 18 mánuði 15,5% og eftir 24 mánuði 16%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sérs- taklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val- in. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á árí. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 13,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar i þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra er með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,75% eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar innborgun hefur staðið í stað í 12 mán- uði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mánuði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 15,0%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 15% vexti. Verð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hvetjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburð- artímabil eru þau sömu og vaxtatímabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða timabili. Alreikningur Iðnaðarbankans: Vextir eru reiknaðir út daglega, líkt og af sparisjóðs- bókum. Fyrír upphæö að 7.000 krónum eru vextir 3%. Fyrir upphæð á bilinu 7.000-15.000 krónur reiknast 6% og fyrir upphæð yfir 15.000 krónur eru vextir 9%. Hluthafar Iðnað- arbankans fá 1% hæm' vexti en hér hefur verið greint frá. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókariausan reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða síöar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Lífeyrissjóðslán: Lffeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörieg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr Irfeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miöað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lrfeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að Irfeyrissjóðnum og fjórum árum eftir síðustu lántöku, 250.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 10 ár að vali lán- takanda. Lánskjaravfsitala fyrir nóvember 1986 er 1517 stig og hækkaði um 0,5% milli mánaða. Vísitalan fyrir óktóber var 1509 stig en var 1486 stig fyrir september 1986. (janúar var vísitalan 1364 stig. Miðað er við vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavísltala fyrir október til desember 1986 er 281 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviöskipt- um. Algengast er að miðað sé við hæstu lögleyfðu vexti Seðlabanka íslands, en þó aldr- ei hærri en 20%. Sérboð Naf nvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verötrygg. Höfuðstóls fœrsl. ÓbundiAfó kjör kjör tfmabil vaxta á éri Landsbanki, Kjörbók: 1) Útvegsbanki.Abót: ?-15,0 3.5 3mán. 2 8,5-17,03 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb.,Gullbók1) ?-14,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-13,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8,5-16,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sén/axtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 15,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundið fé: 13,5 3,5 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 16,25 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,75 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 16,0 1) Vaxtaleiörótting (úttektargjald) er Of7% í Búnaðaörbanka og í Landsbanka. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.