Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.11.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir Óskum að ráða nokkra trésmiði í innivinnu í nýbyggingu Hagkaups, Kringiunni. Æskilegt að um samhentan flokk væri að ræða. Upplýsingar á byggingastað eða í síma 84453. tyÍBYCGÐAVERK HF. Starfsfóik óskast í samlokugerð í Kópavogi. Vinnutími frá 6.30. Upplýsingar veittar á staðnum næstu daga og í síma 44070. Sómi, Hamraborg 20, Kópavogi. Lifandi starf Óskum eftir að ráða ungan og hressan mann til tækjaviðgerða. Lifandi starf og góð laun fyrir þann rétta. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 19. nóv. merktar: „Lif- andi starf — 551". Smiðir óskast Snáiðir vanir kerfismótum óskast. Mikil vinna. Uppl. í símum 35832 og 685853 eftir kl. 18. Veitingahúsið Broadway óskar eftir að ráða plötusnúð. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í greininni. Upplýsingar í veitingahúsinu Broadway frá kl. 17.00-19.00 í dag. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum. EccAimy Slippfélagið íReykjavík hf Málningarverksmiöjan, Dugguvogi4. Lagerstörf Okkur vantar lagerfólk til starfa nú þegar. Um framtíðarstörf er að ræða. Bílpróf skilyrði. Upplýsingar veittar á staðnum. Málninga verksmiðja Slippfélagsins, Dugguvogi 4. Atvinna óskast Enskumælandi, háskólamenntaður tölvusér- fræðingur óskar eftir atvinnu í Reykjavík. Fjölþætt reynsla í smátölvukerfum og al- mannatengslum. Allt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Hafið samband við Brian Fitzgerald, sími 32127 á kvöldin eða skrifið til hans að Lang- holtsvegi 39, Rvík. Ritari — lögfræðiskrifstofa Ritari óskast á lögmannsstofu sem fyrst. Góð íslensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Stundvísi og samviskusemi — 552“ fyrir 14. nóv. nk. Fulltrúi - lögfræðiskrifstofa Löglærður fulltrúi óskast á lögmannsstofu. Þarf að geta hafið störf 1. jan. nk. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Löglærður fulltrúi — 553“ fyrir 20 nóv. nk. Vélstjórar Fyrsta vélstjóra vantar á Höfrung II sem er á síldveiðum. Uppl. í símum 92-8475 eða 92-8305. Hópsnes hf., Grindavik. Viðskiptaráðuneytið óskarað ráða ungling til sendistarfa nú þegar. Umsóknir sendist viðskiptaráðuneytinu Arn- arhvoli. Upplýsingar veittar í ráðuneytinu. Viðskiptaráöuneytið, 10. nóvember 1986. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina september og október er 15. nóvember nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Kvikmyndagerðarmenn Hef til sölu eftirtalin tæki: Hitachi myndbandsupptökuvél FP-21. Myndbandstæki Low band 6600. Myndbandstæki Low band 3300 (ferðatæki). 16mm kvikmyndavél. Uher segulband og hljóðnemi. Þrífót (tré). Fjarstýringu til hraðspilunar/ og kyrrmynda, fram og til baka og fl. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Kvikmyndatökumenn — 1881". Tískuvöruverslun við Laugaveginn Mjög góð umboð. Tryggur leigusamningur. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Allar upplýsingar veittar á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austuntrmti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali Tannsmiðir — Tannlæknar Til sölu postulínsofn og vacumdæla. Ónotað. Upplýsingar í síma 94-3644 á kvöldin. fundlr — mannfagnaðir Félagiö Svæðameðferð heldur 6 kvölda upprifjunarnámskeið að Austurströnd 3, og hefst það þriðjudaginn 18. nóvember nk. Námskeið í akupunktur án nála verður haldið helgina 22.-23. nóvember á sama stað. Innritun í bæði námskeiðin verður að Austurströnd 3, 2. hæð laugardag- inn 15. nóvember kl. 10.00-15.00. Áður boðuð innritun sem vera átti laugardaginn 8. nóvember féll niður. Stjórnin. Fiskifélagsdeild Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og nágrennis Fundur verður haldinn fimmtudaginn 13. nóvember 1986 í húsi Fiskifélagsins kl. 20. 30. Fundarefni: 1. Ávarp: Þorsteinn Gíslason, fiskimála- stjóri. 2. Ástand fiskstofna: Jakob Jakobsson, forstjóri. 3. 45. Fiskiþing. 4. Önnur mál. Stjórnin. Óperuflutningur á íslandi - í nútíð og framtfð - Ráðstefna verður haldin um stöð- una í óperumálum á íslandi dagana 15. og 16. nóvember í Norræna húsinu. Dagskrá: Laugardaginn 15. nóvember kl. 10.30. Framsöguerindi: Þuríður Pálsdóttir Ólafur B. Thors Garðar Cortes Gísli Alfreðsson Júlíus Vífill Ingvarsson Sveinn Einarsson Sunnudaginn 16. nóvember kl. 13.00. Menntamáiaráðherra ávarpar ráðstefnu- gesti. Framsögumenn starfshópa greina frá niðurstöðum. Opnar umræður. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í ráð- stefnu þessari eru beðnir um að tilkynna þátttöku í síma 26040 eftir hádegi alla virka daga. Þátttökugjald er kr. 400.- Kjörorðið er: Opinská umræða. Stjórn óperudeildar Félags íslenskra leikara. Skipasala Hraunhamars Til sölu 14 tonna plankabyggður eikarbátur, vel útbúinn með góðri vél. 6 tonna vel útbúinn dekkaður súðbyrðingur. Ýmsar stærðir opinna báta úr viði, stáli og plasti. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hf., sími 54511.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.