Morgunblaðið - 12.11.1986, Síða 37

Morgunblaðið - 12.11.1986, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1986 37 Kvennalistann af einhverri ástæðu, er Flokkur mannsins (FM), nýr og óreyndur möguleiki. Margir telja þó að hann sé of lítill til að geta haft nokkur áhrif. Þetta er ekki rétt athugað því ekkert náttúrulög- mál segir að hann eigi eða þurfí að vera smár. Hann verður eins stór og fólk vill hafa hann. Ef nógu margir kjósa FM getum við breytt hlutunum hér á landi, svo einfalt er það. Því sú þjóðfélagsgerð sem við búum við byggir heldur ekki á neinu náttúrulögmáli, okkar at- kvæði ráða því hvemig hér er ástatt. Ef fáir kjósa FM eru allar líkur á því að lítið breytist. Sumir telja að þeir séu að sóa kröftum sínum í lítinn flokk eins og FM og það að kjósa hann, sé að kasta atkvæði sínu á glæ. Rétt- ara væri að segja að sá sem vill einhverjar breytingar kastar at- kvæði sínu á haugana með því að styðja hina. Hann veit að þeir munu engu breyta. FM er hins vegar óreyndur möguleiki sem gæti gert eitthvað af viti. En til þess að hann geti haft mikil áhrif eftir næstu kosningar, er nauðsynlegt að marg- ir starfí að því að byggja hann upp. FM er nefnilega ekki hags- munasamtök fárra, bak við hann býr einungis hugsjón um bætta og betri framtíð handa öllum. Takmark sem flestir geta tekið undir og verð- ur að raunveruleika þegar fólk sýnir vilja í verki. Að mörgu leyti er hægt að segja að í FM sé að finna flest þau megin- markmið sem Vilmundur heitinn barðist fyrir. En umfram allt viljum við búa til þjóðfélag sem rúmar framsýna, viðkvæma hugsjóna- menn eins og Vilmundur var, en kastar þeim ekki út í hringiðu kald- hseðins valdatafls sem er mann- skemmandi fyrir alla. Við viljum þjóðfélag þar sem menn sætta sig ekki við það sem er þeim á móti skapi, heldur leita ávallt að nýjum lausnum, þrátt fyrir vonbrigði og mótbyr. Við í FM viljum þannig þjóð- félag. Fólkið í landinu vill það líka. Eftir er bara að gera uppreisn gegn vonleysinu, bretta upp ermamar og gera það að raunveruleika. Höfundur er formaður Flokks mannsins. rekstrarverkefna svo sem skoðun allra eldri lína með tilliti til fúa í staurum og þverslám. Á næsta ári tel ég nauðsynlegast, segir Ásgeir, að ljúka 66 kv. háspennulínu frá Vogaskeiði í Grundarfjörð og verð- ur það gert. Undirimningur að koma þessari línu frá Vogaskeiði að Hrafnkelsstöðum í Kolgrafar- firði. Síðan verður gengið frá endum línunnar bæði á Vogaskeiði og í Grundarfirði. Hvað meira verð- ur gert fer mikið eftir fjármagni, en á næsta ári er á fjárlögum fram- kvæmdafé yfír allt landið 175 millj. meðan afskriftir eru 288 millj. Þetta segir sína sögu. Ég spyr Ásgeir um hvemig hann líti á svæðið og skiptingu þess í vinnuhópa: Hann segir: „Ég tel að skipting Vesturlands í vinnuhópa með svipaðri_ aðstöðu og við höfum í Búðardal, Ólafsvík og Borgamesi sé tvímælalaust framtíðin. Með því höfum við vinnuhópa dreifða um svæðið sem alltaf er hægt að grípa til þegar vanda ber að höndum, enda nýtum við hann til vinnu á öllu svæðinu eftir því sem þörf ger- ist og reynslan er alltaf að staðfesta það að þessi hagræðing borgar sig alla vega.“ Ágeir heldur áfram: „í fjárlaga- frumvarpi ríkisstjómarinnar fyrir næsta ár er gert ráð fyrir 33% lækk- un fjárveitingar til niðurgreiðslu á raforku til íbúðarhitunar. Ég ótt- ast, ef þetta kemur til fram- kvæmda, að þá sé óhjákvæmilegt að raforka hækki til notenda um ca. 20% á næsta ári og þeim bita verður erfítt að kingja." Frá hinum almenna borgara hef- ir þetta svæði verið farsælt og hagkvæmt. Ámi Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta «o (0 3 <0 XI (0 * u JQ 3 ro '55 X3 «o <0 3 tr LU LÆKKAÐ VERÐ Afsl. Málning ........... 15% Penslar, bakkar, rúllusett ......... 20% Veggfóður og veggdúkur. 40% Veggkorkur ........ 40% Veggdúkursomvyl .. 50% LÆKKAÐVERÐ til hagræðis fyrir þá sem eru að BYGGJA - BREYTA EÐA BÆTA Líttu við í LITAVERI því það hefur ávallt borgað sig. m a. c 0» o* S (O (O '55* c O- (Þ * fi> I ? 3 C fi> o* o Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta Planters Heildsölubirgðir. Agnar Ludvigsson hf. Nýlendugötu 21 — Sími 12134. ■SERVERSLtíN~MEÐ GJAFAVO&VX SKOLA VORÐUSTIG ( SÍMI13469. UPPÞVOTTAVÉL OM 21 Þvær fyrir 12.4 þvottavöl. Laus- arkörfur. Færanleg hnífapara- grind. Ryðfrítt stál að innan. Straumnotkun aðeins 2,4 kw/ klst. Litir: hvítt. Hægt að fella litaplöt- urframan á hurð. Blomberq IMóvemberkjör L Verð: 28.600 stgr.l Útb.: 5.000 EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10A - SlMI 16995 -------\ Silfur- plett 6308 Ávalt ofnfast glerfat í silfurplettgrind m. sprittlampa (19x30 cm). Verð kr. 3.344,- 5896 Glasabakkar 6 stk í grind. (12x11,5 cm). Verð kr. 920.- 6348 Sultuskál i silfurplettgrind með skeiö. (12,5x15 cm). Verð kr. 490.- 6850 Koníakshitari (11x15 cm). Verð kr. 845.- 6202 Kringlótt 5 skipt salatskál í silfurplettgrind. (36x25 cm). Verð kr. 1.988.- JMj i \ w RAMMAGERÐIN KRISTALL & POSTULÍN HAFNARSTRÆTI19 SÍMI 91-11081 Sendum í póstkröfu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.