Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986 5 NÁMSKEIÐ SFI ASÖLUTÆKNIII STJORNUNARNÁM ERLEND NÁMSKEIÐ ÚTFLUTNINGS OG MA RKAÐSSKÓLI ÍSLANDS TÖLVUSKÓLI/ TÖLVUFRÆÐSLA MÍMIR Þetta námskeið er i beinu framhaldi af Sölutækni og er lögð sérstök áhersla á samninga- og tiiboósgerð. Tilgangur námskeiðsins er að auka sjálfstraust sölufólks og veita þvl tæki og tækni til þess að ná betri árangri I sölunni. □ Efni: — Uppritjun á Sölutækni I. — Skipulagning söluaðgeröa. — Gerð tilboða. — Spurningatæknin — látbragð. — Slmasala. — Samningatæknin. — Auglýsingar. — Mótbárur og meðferð þeirra. Þátttakendur: Námskeiðið er einkum ætlaó sölufólki og sötustjórum, sem vinna við sölu á vörum og/eöa þjónustu til fyrirtækja og endursöluaðila, m. ö. o. á fyrirtækjamarkaöi. Leiðbeinandi: Haukur Haraldsson. Staður og timi: Ánanaust 15, 24.-26. nóvember 1986, kl. 14.00—18.00. fjárhagsbókhaldseiningum, sem allar tengjast saman. Kerfi þetta var upphaflega byggt á I I dönskum hugbúnaði (Modul-plan) frá IBM, og hefur verið I stöðugri þróun síðan. Kennd er notkun eftirfarandi eininga: — Stofnun reikningslykla. — Skráning og afstemming. — Útskrift dagbókar. — Uppfærsla dagbókar. — Mánaðarvinnslur. — Ársvinnslur. Fyrirspurnir. Leiðbeinandi: Friðrik Þór Óskarsson, tölvunarfræðingur er starfar hjá FRUM hf. Þátttakendur: Notendur FRUM hugbúnaðarins, svo og þeir sem hug hafa á að kynna sér þessi kerfi nánar. Timi: 24.—27. nóvember kl. 13.30—17.30. Mest notaða gagnasafnskerfið á markaónum er dBASE 111+ sem fæst á flestar einkatölvur. dBASE 111+ komið á markað, enn fullkomnara fyrri kerfi og mun auðveldara I notkun. □ Efni: Um gagnasafnskerfi — Skipulag gagna til tölvuvinnslu — Uppsetning gagnasafns — Fyrirspurnir — Samtiéttun gagnasafna — Útreikningar og úrvinnsla — Útprentun. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja tileinka sér hagkvæmni sem fylgir notkun gagnasafnskerfa við alls kyns gagnavinnslu. Leiðbeinandi: Valgeir Hallvarðsson, véltæknifræðingur. Timi og staður: 24.-26. nóvember, kl. 13.30—17.30 að Ánanaustum 15. AREKSTRARBÓKHALDSm Námskeið þetta er ætlað stjórnendum fyrirtækja og þeim starfsmönnum sem vinna við bókhald og rekstrareftirlit. Markmið námskeiðsins er að gera þátttakendur hæfari til að fylgjast með afkomu einstakra afuróa og starfsþátta fyrirtækisins og halda bókhald um þá. □ Etni: Fjallað verður um eóli kostnaðar og þá kostnaðarliði sem helst þarf að taka tillit til. Samband kostnaðar, magns og hagnaðan Kynntar verða aðferðir til útreiknings afurðakostnaðar og skilgreind helstu hugtök, kennitölur og hvernig túlka má niðurstöður rekstrarreiknings. Farið veróur I verkefni og hvernig upplýsingar eru fengnar úr bókhaldi fyrirtækisins. I dag Nú er en k RITVINNSL UKERFIÐ WORD FRAMHALDSNÁMSKEIÐ Námskeiðió er ætlaó þeim sem sótt hafa námskeió I ritvinnslukerfinu Word og eða þeim sem öðlast hafa töluveróa þjálfun I notkun þess. □ Efni: — Stutt upprifjun á ýmsum aðgerðum sem teknar voru á fyrra námskeiði. — Nýjar aðgerðir, s. s. prentun llmmiða, fléttun vistfanga og texta, staðlaðar n : uppsetningar (style sheet), oróaskipting og stafsetningarathugun (enska) ásamt ýmsum öðrum hagnýtum aðgerðum. 3 ^ > - Flutningur texta á diskettum til prentsmiðja. Leiðbeinandi á framhaldsnámskeiðinu er Ragna Siguróardóttir Guöjohnsen. Ragna hefur mesta reynslu allra I ritvinnslukennslu hérlendis. Timi og staður: 27.—28. nóvember, kl. 13.30—17.30 að Ánanaustum 15. A MARKAÐSKANNANIRvm Námskeiöió fjallar um markaðskannanir og notagildi þeirra I allri ákvarðanatöku hjá framsýnum fyrirtækjum í dag. Lögð verður áhersla á að kynna hvernig hægt er að meta stöðu fyrirtækja út frá ákveðnum forsendum og taka ákvarðanir um stefnumótun I framtíðinni. Leiðbeinandi: Birgir Finnbogason viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi. Timi: 24.—27. nóvember 1986, kl. 8.30—12.30. AFRUM HUGBÚNAÐUR FJÁRHAGS- OG VIÐSKIPTA - MANNA BÓKHALD FRUM hugbúnaðurinn hefur veriö I notkun hjá heildsölu- og verslunarfyrirtækjum frá árinu 1981. Hugbúnaöurinn samanstendur af viðskipta- manna-, lager-, sölu-, pantana-, toll- og Á námskeiðinu verður fjallað um eftirtalda þætti: □ Öflun upplýsinga: — Úrtakskannanir. — Ferilkannanir. — Skoóanakannanir. — Tilraunir. □ Úrvinnsla upplýsinga: — Flokkun upplýsinga. — Tölfræðileg úrvinnsla. — Kynning á niðurstöðum. □ Notkun upplýsinga: — 77/ aóstoðar við ákvarðanatöku. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum þeim, er fást við sölu og markaðsmál bæði hjá stofnunum og fyrirtækjum. Auk þess hentar námskeiðið vel þeim, er starfa að hönnun, vöruþróun og markaðssetningu á nýjum vörutegundum. Leiðbeinendur: Ágúst Ágústssön, markaðsstjóri Pólsins hf. og Christian Dam framkvæmdastjóri hjá Vlkurvörum hf. Tími og staður: 27.—28. nóvember, kl. 09.00—13.00, að Ánanaustum 15, 3. hæð. Vikan 17.—21. nóvember Við viljum minna á námskeið næstu viku. 1. Orösnilld 17.—20. nóv. 2. Fjarskipti með tölvum 17.—18. nóv. 3. Grunnur 1,17. nóv. 4. Stofnun nýrra fyrirtækja 17.—19. nóv. 5. Bókfærsla 17.—21. nóv. 6. Skjalavistun 20.—21. nóv. Munið! Spástefnu SFÍ 27. nóv. Hótel Sögu kl. 13.30. Hringið I síma 62 10 66 Stjórnunarfélag islands Ánanaustum 15 -Simi; 621066
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.