Morgunblaðið - 14.11.1986, Page 56

Morgunblaðið - 14.11.1986, Page 56
r56 Frumsýnir: ÞAÐ GERÐIST í GÆR ixHsr wjTsiii “AImhií last iiijíhí.r Stjömumar úr St. Elmos Fire þau Rob Lowe og Deml Moore, ásamt hinum óviöjafnalega Jlm Belushl hittast á ný i þessari nýju, bráð- smellnu og grátbroslegu mynd, sem er ein vinsælasta kvikmyndin vestan hafs um þessar mundir. Myndin er gerö eftir leikriti David Mamet og gekk þaö i sex ár sam- fleytt enda hlaut Mamet Pulitzer verölaunin fyrir þetta verk. Myndin gerist í Chicago og lýsir af- leiöingum skyndisambands þeirra Demi Moore og Rob Lowe. NOKKUR UMMÆLI: „Fyndin, skemmtileg, trúveröug. Ég mæli meö henni”. Leslie Sevan (Mademoiselie). Jim Belushi hefur aldrei veriö betri. Hann er óviðjafnalegur". J. Siskel (CBS-TV). „Kvennagull aldarinnar. Rob Lowe er hr. Hollywood". Stu Schreiberg (USA Today). „Rob Lowe er kominn á toppinn — sætur, sexí, hæfileikaríkur". Shirfey Elder (Detroft Free Press). „Demi Moore er falleg í fötum — ennþá fallegri án þeirra." Terry Mlnsky (Daily News). Sýnd í A-sal Id. 5,7,9 og 11.10. Hsekkaö verö. DOLBY STEREO [ í ÚLFAHJÖRÐ Bandariskum hershöföingja er rænt af Rauöu herdeildinni. Hann er flutt- ur i gamalt hervirki. Dr. Straub er falið aö frelsa hershöföingjann, áöur en hryöjuverkamennirnir geta pyn- daö hann til sagna. Glæný frönsk spennumynd með Claude Brasseur í aðalhlutverki. Leikstjóri: Jose Giovanni. Sýnd f B-sal kl. 7 og 11.10 Bönnuð innan 16 ira. Hsekkað verö. Með dauðann á hælunum Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Alexandra Paul og Andy Garcia. Leikstjórí er Hal Ashby (Mldnlght Ex- press, Scarface). ★ ★ tk DV. ★ ★★ ÞJV. SýndiB-salkl. 5og9. Bðnnum innan 16 ára. Haskkað verö. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKOU islands UNDARBÆ sm 21971 LEIRSLOK í SMYRNU eftir E. Horst Laube. Lcikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir. 12. sýn. laugard. 15/11. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 21971 allan daginn. Fáar sýningar eftir. MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986 laugarásbio SALURA Frumsýnir: FRELSI Ný bandarísk gamanmynd um gerð kvikmyndar. Kvikmyndagerðarmenn koma til hljóöláts smábæjar og breyta bænum á einni nóttu f há- vært kvikmyndaver. Formúla leik- stjóra myndarinnar til aó laða að ungt fólk er: 1. Aó misbjóða lögunum. 2. Að eyöileggja eignir. 3. Að láta leikara fækka fötum. Aðalhlutverk: Alan Alda, Mlchael Calne, Mlchelle Pfeiffer og Bob Hoskins. Handrit og leikstjórn: Alan Alda. UMSÖGN BLAÐA: „Bob Hoskins verður betri með hverri mynd." Daily Mlrror. „Stórgóöur leikur hjá Michael Caine og Michelle Pfelffer. Bob Hoskins fer á kostum". Observer. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. ---------SALURB---------------- PSYCHOIII Þá er hann kominn aftur hryllingur- inn sem við höfum beöiö eftir, þvi brjálæöingurinn Norman Bates er mættur aftur til leiks. Eftir rúma tvo áratugi á geóveikrarhæli er hann kænni en nokkru sinni fyrr. Leikstjóri: Anthony Perkins. Aóaihlutverk: Anthony Perklns, Diana Scarwid. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð bömum Innan 16 ára. SALURC í SKUGGA KIUMANJARO Ný hörkuspennandi mynd um hóp Ijósmyndara sem er á feró á þurrka- svæöum Kenya og hefur að engu aövaranir um hópa glorsoltinna ba- víana, þar til þau sjá að þessir apar hafa allt annað og verra i huga en aparnir i Sædýrasafninu. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkaö verö. Bönnuö bömum innan 16 ára. ®ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ sýnir í kjallara Hlaðvarpans: HIN STERKARI eftir August Strindberg. SÚ VEIKARI eftir Þorgeir Þorgeirsson. Sýn. sunnudag kl. 21.00. Sýn. fimmtudag kl. 21.00. Takmarkaður sýningafjöldi. Uppl. um miðasölu á skrifst. Alþýðuleikhússins í síma 15185 frá kl. 14.00-18.00. Sýnir söngJeikinn: „KÖTTURINN SEM FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR" eftir Ólaf Hank Simonarson, í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Sunnudag kl. 15.00. Þriðjudag kl. 17.00. Miðvikudag kl. 17.00. Fimmtudag kl. 17.00. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 50184. Velkomin í Bæjarbíó! tal HASKflmfð ritifijrtmiii s/mi 2 21 40 Evrópufrumsýning: AFTUR í SKÓLA „Ætti að fá örgustu fýlu- púka til að hlægja". ★ ★«/t S.V.MbL Hann fer aftur í skóla fimmtugur til aö vera syni sinum til halds og trausts. Hann er ungur i anda og tekur virkan þátt i skólalffinu. Hann er líka virkur i kvennamálunum. Rodney Dangerfield, grinistinn frægi, fer á kostum i þessari best sóttu grinmynd ársins i Bandaríkjun- um. Aftur í skóla er upplifg- andi í skammdeginu. Leikstjórí: Alan Metter. Aóalhlutverk: Rodney Dangerfield, Sally Kellerman, Burt Young, Ketth Gordon og Ned Betty. Sýnd kl. 5.10,7.10 og 9.10. □Hl OOLHY STEREO I LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SfM116620 UPP MEÐ TEPPIÐ, SOLMUNOUR í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Miðvikud. 19/11 kl. 20.30. LAND MÍNS FÖÐUR Laugardag kl. 20.30. Þriðjud. 18/11 kl. 20.30. V^urlrm eftir Athol Fugard. 4. sýn. sunnud. kl. 20.30. Blá kort gilda. 5. sýn. fimm. 20/11 kl. 20.30. Gul kort gilda. Leikstj.: Hallmar Sigurðsson. Þýðandi: Árni Ibsen. Lýsing: Daniel Williamsson. Leikm. og búningar: Karl Aspelund. Leikendur: Sigríður Hagaiin, Guðrún S. Gísladóttir og Jón Sigurbjörasson. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 30. nóv. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Sími 1-13-84 Salurl Sýndkl. 6,7,9og11. Hækkaö verö. Frumsýning: STELLA í 0RL0FI Eldfjörug íslensk gamanmynd í lit- um. í myndinni leika helstu skopleik- arar landsins svo sem: Edda Björgvinsdóttlr, Þórhallur Sigurös- son (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjamason, Gísll Rúnar Jóns- son, Siguröur Slgurjónsson, Eggert Þorfeifsson og fjöldi annarra frá- bærra leikara: Leikstjórí: Þórhildur Þorteifadóttir. Allir í meðfeið með Stellul Salur2 PURPURALITURINN Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað varð. Salur 3 MADMAXIII Hin hörkugóða stórmynd með Tlnu Tumer og Mel Gibson. Bðnnuö Innan 16 ára. Endursýnd kl. 6,7,8 og 11. Hvernig væri að byrja ánægjulegt kvöld hjá okkur? Kaskó skemmtir. BÍÓHÚSIÐ Slmfc 13800__ Evrópufrumsýning: TAKTU ÞAÐ RÓLEGA Splunkuný og stórskemmtileg stuö- mynd um unglinga sem koma sér áfram á íþróttabrautinni. Tónllstin er frábær í þessari mynd en platan sem er tlleinkuö myndlnni er Amar- lcan Anthem og eru mörg lög af henni nú þegar orðin geysivinsæl. TÓNUSTIN ER FLUTT AF: ANDY TAYLOR, MR. MISTER, STEVIE NICKS, GRAHAM NASH. Aðalhlutverk: MHch Gaylord, Janet Jonaa, Michaal Pataki, Tlny Watls. Lelkstjórí: Albert Magnoli. Sýndkl. 6,7,9 og 11. Hækkaö verö. □OLBY STEREC ] WÓDLEÍKHÖSIÐ UPPREISN Á ÍSAEIRÐI í kvöld kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. LISTDANSSÝNING: 1. DUENDE Höfundur: Hlíf Svavorsdóttir. Tónlist: Georgc Crnrnb. Leikmynd: Hnnb Van Gestel. Búningar: Joop Stokvia. 2. ÁN TITILS Höfundur: Hlíf Svavarsdóttir. Tónlist: Lárns Grímsson. Búningar Sigurjón Jóhannsson. 3. TIME AND TIDE Hófundur: Nanna Ólaf sdóttir. Tónlist: Oliver Messiaen. Búningar: Sigorýón Jóbannsson. Lýsing sýningarinnar: Páll Ragnarsaon. Dansarar: Ásdis Magnúsdótt- ir, Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Gnðrún Páls- dúttir, Guðmunda Jóhann- esdóttir, Helena Jóhanns- dóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, ÓI- afía Bjarnleifsdóttir, Partick Dadey, Sigrún Guð- mundsdóttir og Örn Guðmundsson. Frumsýn.: fimmtud. kl. 20.00. TOSCA Föstud. 21/11 kl. 20.0Q. Sunnud. 23/11 kl. 20.00. Litla sviðið: VALBORG OG BEKKURINN Sunnudag kL 16.00. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Töknm Visa og Eurocard í FHladvarpinn Vesturnötu 1 sýnir lcikritið: VERULEIKI 12. sýn. laug. 15/11 kl. 16.00. 13. sýn. sun. 16/11 kl. 16.00. Miðasala á skrifstofu Hlaðvarpans. Sími 19055.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.