Morgunblaðið - 14.11.1986, Side 57

Morgunblaðið - 14.11.1986, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986 57 Frumsýnir jólantynd nr. 11986. Besta spennuniynd allra tíma. ,A L I E N S“ ALIENS er splunkuný og stórkoslega vel gerð spennumynd sem er talln af mörgum besta spennumynd allra tima. Myndin er beint framhald af hinni vel lukkuðu stórmynd ALIEN sem sýnd var viöa um heim við metað- sókn 1979. BÍÓHÖLLIN TEKUR FORSKOT A FRUMSÝNINGU JÓLAMYNDA i ÁR MEÐ ÞVÍ AÐ FRUMSÝNA ÞESSA STÓRMYND SEM FYRSTU JÓLAMYND SÍNA AF ÞREMUR 1986. AUENS ER EIN AF AÐSÓKNARMESTU MYND- UM f LONDON A ÞESSU ÁRI. KVIKMYNDAGAGNRÝNENDUR ERLENDIS HAFA EINRÓMA SAGT UM ÞESSA MYND „EXCELLENT“ STJÖRNUR. ERLENDIR BLAÐADÓMAR: „Besta spennumynd allra tima“. Denver Post. „Það er ekki hægt að gera mynd betur en þessa". Washington Post. „Ótrúlega spennandi". Entertalnment Tonight. Aöalhlutverk: Sigoumey Weaver, Carrie Henn, Michael Biehn, Paul Reiser. Framleiðandi: Walter Hill. Leikstjóri: James Cameron. Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10.05. - Hækkað verð. STÓRVANDRÆÐI í LITLUKÍNA ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM SAM- EINAR ÞAÐ AÐ VERA GÓÐ GRÍN- MYND, GÓÐ KARATEMYND OG GÓÐ SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND. Aðalhlutverk: Kurt Russel. Leikstjóri: John Carpenter. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.30,10.05. Hækkað verð. IKLÓM DREKANS MONALI Aðalhlutverk: Bruce Lee. Bönnuð Innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7.30. ★ ★★★ DV. — ★ ★ ★ Mbl. Bönnuð innan 16 óra. — Hækkað verð. Sýndkl. 10. í SVAKA KLEMMU LOGREGLUSKÓLINN 3: AFTUR í ÞJÁLFUN fePEOPLE Aöalhlutverk: Danny De Vito. Sýndkl. 7.30 og 10.05. Sýnd kl. 6. EFTIR MIÐNÆTTI ★ ★★ A.J. Mbl. ★ ★★ HP. Sýndkl. 6,7.30 og 10.05. Vinsamlcgast athiigið breyttan sýningartíma. HLÉBARÐINN (OíVIM/VjMX) LEOPARD HARD AS STONE SOLDIERS OF FORTUNE FIGHTING TO SURVIVE ' >. DT>.™] £ j , y LEWIS t COLLINS KLAUS L KINSKI Þeir börðust fyrir frelsi og mannréttindum gegn miskunarlausum óvini. Hörkuleg spennumynd um baráttu skæru- liöa í Suður-Ameriku meö Lewis Colllns (Hlébarðinn), Klaus Kinski. Leikstjóri: Anthony M. Dawson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FRUM- SÝNING Bíóhúsið frumsýnir í dag myndina Taktu það rólega Sjá augl. annars stafi- ar i blafiinu. ISLENSKA ÖPERAN Aukasýningar: Laugard. 15/11 kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag 16/11 kl. 20.00. Ath.: Bein sjónvarps- og útvarpssending (Rás II) á sýn. sunnud. 16. nóv. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00. Símapantanir frá kl. 10.00-19.00 mánud.— föstud. Sími 11475. i|NIBO©IIINIINI 0,9000 DRAUGALEG BRÚÐKAUPSFERÐ Léttruglaður grínþriller um all sögu- lega brúðkaupsferð og næturdvöl i draugalegri höll þar sem draugar og ekki draugar ganga Ijósum logum. Með aðalhlutverkin fara hin bráðskemmti- legu grínhjón Gene Wilder og Gilda Radner, en þau fóru svo eftirminnilega á kostum í myndinni „Rauðklædda konan" (Woman in Red) og i þessari mynd standa þau sig ekki siður. Sem uppbót hafa þau svo með sér grínist- ana frægu Dom DeLuise og Jonathan Price. Leikstjóri: Gene Wilder. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3,5,7,9og 11.15. H0LD0GBL0Ð Eui'Í'M ★ ★★ A.I.MBL. Sýnd kl. 3,9 og 11.15. ÍVIKMYKk Verðlaunamyndin endursýnd vegna fjölda áskoranna aðeins í 4 daga. Sýnd kl. 5.15 og 7.15. ★★★★★I★★★★★ Ekstra Bladet í SKJÓLINÆTUR Haganlega samsett mynd, vel skrifuð með myndmál i huga". ★ ★★ HP. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HANNA 0G SYSTURNAR Leikstjóri: Woody Allen. Sýnd kl. 3,7.15 og 11.15. Sfðustu sýningar. ÞEIRBESTU ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.16. AUGA FYRIRAUGA3 Hörku spennumynd meö Charles Bronson. Bönnuð innan 16 ára. Endur8ýnd kl. 3.16,6.15ofl 11.16. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA FRÉTTARITARINN Hörkuspennandi mynd um stríðsfréttaritara í byrjun seinni heimstyrjaldar. Myndin hefur ver- ið talin ein besta myndin sem framlcidd var árið 1940. Joel McCrea, Laraine Day. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Sýnd kl. 7 og 9.10. FJÓRÐA MYNDIN f HITCHCOCK-VEISLU Sýning á heimsmælikvarða Sinitta íTop 10 í kvöld og syngur lögin So Macho, Crusing, Feels like the first time, o.fl. Tommi syngur með Sinittu. Adgangseyrir 500. Forsala aðgöngumiða er i leiktækjasalnum, MAD-stofan, Rauðarárstig 16. Þar sem allt byrjar. \ SINITTA souaciio w TOH[l|p:^LUBB Ármúla 20, sími 688399. HUOMPL O TUÚTSA LA í Hagkaupum, Skeifunni, bjóða SG-hljómplötur allar fáanlegar hljómplötur fyrirtaekisins svo lengi sem þær endast. Hér er um slatta af ýmsum plötum að ræða, sem verða ekki framar til sölu: Barnaplötur, kórsöng- ur, jólalög, gamanefni, popmúsík, kveðskapur, Ijóðalestur, dansmúsík, þjóðlagatónlist, einsöngur og ýmislegt fleira. Tilboðsverð kr. 189,00. íslenskar plötur sem aldrei framar verða á boðstólum. Útsalan er í Hagkaupum, Skeifunni. SG-hljómplötur hf. tOH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.