Morgunblaðið - 06.12.1986, Side 6

Morgunblaðið - 06.12.1986, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 Fimmtudags- leikritið Fimmtudagsleikritið sagði frá list- málara reyndar konu sem fengin er af oddvitum Feneyjalýðveldisins til að mála mynd af : Orrustunni við Lepanto. Listmálarinn lætur ekki nægja að mála myndina samkvæmt forskrift flotamálaráðuneytisins held- ur leggur ofuráherslu á að sýna þjáningar stríðsmannanna sundur- skotin líkin.blóðfossinn. Auðvitað sárgremst karlrembusvinunum er stýra Feneyjalýðveldinu þessi túlkun orrustunnar og er listmálarinn leiddur yfir Andvarpabrúna er liggur yfir Rio Di Palazzo sýkið frá skrifstofu sak- sóknara Feneyjaborgar í höllu Dógans til dýflissunnar þar sem rottumar ráða n'kjum. En Dóginn(æðsti yfirmaður Feneyjajer listvinur og því leiðir hann listmálarann aftur yfir Andvarpa- brúna til veislu . Stríðsmyndin alræmda er meira að segja hengd upp í Markúsarkirkjunni og lýðurinn dáist að lostafengnum lýsingum hins sturl- aða málara er auðvitað er hér aðeins að lýsa sínu sauruga lífemi. Þannig snúa valdsmennimir listinni sér í hag eins og venjulega. Ég rek ekki frekar gang verksins enda stefnan sú að eyða sem fæstum dálksentimetmm í að rekja efnisþráð.þess í stað vil ég nú freista þess að meta listrænt gildi :Orrustunnar við Lepanto eftir How- ard Barker. Texti Barkers er margslunginn og laðar Qölmargar skýrt mótaðar per- sónur fram á magnþrungið sögusviðið: í fyrsta lagi er hér lýst á áhrifamikinn hátt blóðvellinum við Lepanto. Höf- undur leiðir fram ýmiss fómarlömb orrustunnar svo sem einn auman sol- dát er lifir á því að sýna á sér innyflin og svo stendur stálör í gegnum höfuð- kúpu kauða. Þá situr fyrir aðmíráll stútfullur af sjálfsþótta og mannfyrir- litningu-sannkaljaður persónugerv- ingur valdsins. I öðm lagi kynnumst við sérstæðum heimi listmálarans þar sem tilfinningaofsinn molar Jeríkó- múra hins borgaralega velsæmis. í þriðja lagi er svo heimur fangelsins hljóður og óngvekjandi þar sem listin sigrast á dauðakyirðinni. í fjórða lagi kynnumst við heimi Dógans þar sem valdið hefir afskræmt hjartalagið. Það er ekki létt verk að nálgast heim Barkers. Hinar brosmildu út- varpsstjömur desembermánaðar er skreyta jólamarkaðinn fá ekki snert slíkt verk nema glassúrinn flói yfir bakka. Leikstjóm Jóns Viðars Jóns- sonar er af öðmm toga. Rætur hennar em storknar hjartablóði einsog mynd- in af Ormstunni við Lepanto eða stýrðu máski leikaramir verkinu? Ég hygg að hér hafi allir lagst á árar; leikstjórinn Jón Viðar.þýðandinn Sverrir Hólmarsson og ekki síst leikar- amir en þar fóm fremst í flokki þau Margrét Akadóttir í hlutverki listmál- arans og Erlingur Glslason í hlutverki Dógans þá má ekki gleyma Sigurði Skúlasyni í hlutverki lítilssiglds elsk- huga fyrrgreinds hetjulistmálara. Hinn mikilfenglegi gondóll er þetta hugumstóra fólk fleytti um óræð sýki Fengeyjaborgar var sannkölluð lista- smíð. Vil ég nota hér tækifærið og benda útvarpshlustendum og sjón- varpsglápumm á endurflutning þessa verks næstkomandi þriðjudagskveld klukkan 22.20. Ég hef ekki alveg yfirgefið hinn blakka gondól er leiddi mig um furðu- heima Feneyjaborgar. Málverkið stórfenglega af Ormstunni við Lep- anto kveikti hugsýn: Ég sá fyrir mér óendanlegar breiður smágervra list- muna á skreyttum jólaborðum. Hvar er listin? Er hana aðeins að finna í skrautbandi auglýsingaiðnaðarins og silkimjúku tungutaki þáttastjóranna er beina Geislanum að stórstimum augnabliksins? Hvenær sjáum við til dæmis málverk er sprettur af hjarta- blóði listamannsins? Myndir er jafnast á við Næturverði Rembrandts.Uppgjöf Breda eftir Velazquez, Sixttnsku Kap- ellu Michaelangelo.Helvítismyndir Hieronymusar Bosch.Kristsmynd Gmnewald.grafíkverk Durers eða undraverk Botticeili? Skiptir máski hjartablóð pensilfaranna ekki lengur máli heldur aðeins að listframleiðend- ur njóti velvildar hinna nýju Dóga? Ólafur M. Jóhannessona ÚTVARP/SJÓNVARP iSSl Ríkisútvarpið: Tónspegill ■■■^H Þátturinn „Tón- "I FT 00 spegill" verður á A O ““ dagskrá ríkisút- varpsins í dag kl. 15.00 að vanda. í þessum þætti gefst hlustendum kostur á að heyra hljómsveitina Súld leika nokkur lög í beinni útsendingu. Hljóm- sveitarmeðlimir leika aðeins fmmsamda djass- tónlist. Hljómsveitina Súld skipa: Szymon Kuran fiðlu- leikari, Tryggvi Hubner gítarleikari, Stefán In- gólfsson bassaleikari og Steingrímur Guðmundsson trommuleikari Rás2: Gunnlaugur SÍRfússon á Kvöldvaktinni Gunnlaugur 9n00 Sigfússon verð- ur á Kvöldvakt- inni á rás 2 frá kl. 20.00 til 23.00 í kvöld. í þættin- um verður leikin tónlist af ýmsu tagi og em kynning- ar í lágmarki enda hér komið til móts við óskir þeirra sem fysir að hlusta á notalega tónlist í útvarpi á kvöldin án talmálsinn- skota. segir í frétt frá rás 2. Þar sem enginn þunga- rokksþáttur er nú lengur á rás 2 er fyrsti hálftími Kvöldvaktar jafnan helgað- ur þeirri tegund tónlistar en frá kl. 20.30 er vappað vítt og breitt um dægur- heima og víða komið við. Þegar Kvöldvaktinni lýkur kl. 23.00 tekur Ás- geir Tómasson við og verður á Næturvakt rásar 2 til kl. 3.00. UTVARP LAUGARDAGUR 6. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30I morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar a. Adagio og allegro op. 70 eftir Robert Sohumann. David Geringas og Tatjana Schatz leika á selló og píanó. b. Sónata nr. 6 í E-dúr eftir Eugéne Ysaye. Gidon Krem- er leikur á fiölu. c. Fantasia f f-moll eftir Franz Schubert. Sara Fuxon og Bart Berman leika fjór- hent á píanó. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklaö á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Dagskrá og tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir, tilkynning- ar og tónleikar að þeim loknum. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á liðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólaf- ur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Júlíus sterki" eftir Stefán Jónsson. Tíundi þáttur: Jólaskemmt- unin. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Borgar Garðarsson, Róbert Arn- finnsson, Herdís Þon/alds- dóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Inga Þórðar- dóttir, Jón Gunnarsson, Margrét Guðmundsdóttir og Jón Júlíusson. Sögumað- SJÓNVARP LAUGARDAGUR 6. desember 14.25 Þýska knattspyrnan — Bein útsending. Stuttgart — Leverkusen. 16.20 Hildur Dönskunámskeið i tíu þátt- um. 16.45 (þróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum 21. Draumur farandsalans. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaöur Helga Jónsdóttir. 18.55 Auglýsingarogdagskrá 19.00 Smellir 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Gamla skranbúðin (The Old Curiosity Shop). Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur i tíu þáttum frá breska sjón- varpinu BBC, gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar 20.40 (sland á allra vörum Svipmyndir frá leiötogafundi stórveldanna og öllu um- stanginu sem hann olli í Reykjavik. Einkum er sjón- um beint að starfi frétta- manna, innlendra sem erlendra, og hvernig þeir gerðu fundinum og Tslandi skil í fjölmiölum. Myndefni úr safni fréttastofu Sjón- varpsins. Texti: Guðni Bragason. Myndgerð: Þum- all — kvikmyndagerö. 21.25 Klerkur í klípu (All in Good Faith). Fimmti þáttur. Þýðandi Stefán Jök- ulsson. 21.50 Áfram læknir — Endursýning. (Carry On Doctor). Bresk gamanmynd frá 1967. Leikstjóri Gerald Thomas. Leikendur: Frankie Howard, Kenneth Williams, Barbara Windsor, Charles Hawtrey og fleiri. Áfram-flokkurinn er kominn á sjúkrahús, ýmist sem læknar, sjúklingar eða hjúkrunarfræðingar, og verður því spítalalífiö galsa- fengið í meira lagi. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.20 Maöur að mínu skapi (Un Homme Qui Me Plait). Frönsk biómynd frá 1970. Leikstjóri Claude Lelouch. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo og Annie Girad- ot. Ástarsaga í léttum dúr um franska kvikmynda- stjörnu og landa hennar sem er tónlistarmaöur. Þau kynnast í Hollywood og fara saman í skemmtiferö þótt báðum sé Ijóst að ævintýriö verði skammvinnt. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 1.20 Dagskrárlok. STÖD TVO LAUGARDAGUR 6. desember 16.00 Hitchcock Svarta tjaldið (The Black Curtain). Banda- rískur glæpaþáttur. 16.45 Meistarakokkurinn Meistarakokkurinn Ari Garð- arsson kennir þjóðinni matreiðslu. Ari er eini ís- lendingurinn sem starfaö hefur á 5 stjörnu hóteli í Bandaríkjunum (þau eru aðeins 7 talsins þar vestra). Til gamans má geta þess að þegar hann fór frá hótel- inu missti það eina stjörnu. 17.15 Allt er þá þrennt er (Three is Company). Banda- riskur gamanþáttur. 17.40 Undrabörnin (Whiz Kids). Bandarískur unglingaþáttur. 18.30 Allt í grænum sjó (Love Boat). Bandariskur skemmtiþáttur. 19.30 Fréttir 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandarískur framhaldsþáttur. 20.40 Martröðin (Picking Up The Pieces). Bandarísk kvikmynd frá CBS. Mynd þessi fjallar á átakan- legan hátt um upplausn hjónabands og uppbygg- ingu fjölskyldu á nýjan leik. Aðalhlutverk eru leikin af Margot Kidder, James Far- entino. 22.10 Auga nálarinnar (Eye Of The Needle). Bresk kvikmynd frá 1981 með Donald Sutherland og Kate Nelligan í aöalhlutverkum. Myndin fjallar um njósnir Þjóðverja í Bretlandi á stríðsárunum. 00.00 Tilgangur lifsins (Meaning of Life). Bresk kvikmynd frá 1983, gerð af hinum margfræga Monty Python-hópi. Brugð- iö er upp atriðum af öllum hugsanlegum mannlegum raunum sem snerta okkur öll. Gamanmynd i sérflokki. Leikstjóri er Terry Jones. Myndin er þó ekki við hæfi barna. 1.60 Myndrokk 5.00 Dagskrárlok. ur: Gisli Halldórsson. (Áður útvarpað 1968). 17.00 Að hlusta á tónlist. Tíundi þáttur: Hvað er menúett? Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar. „(slands þúsund ár". Andrés Björns- son les ritgerð eftir Kristján Eldjárn. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónssori. 20.30 Bókaþing. Gunnar Stef- ánsson stjórnar kynningar- þætti um nýjar bækur. 21.00 (slensk einsöngslög. Jón Sigurbjörnsson syngur lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson, Þórarin Jónsson og Markús Kristjánsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 21.20 Guðaö á glugga. Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Mannamót. Leikið á grammófón og litið inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir 00.05 Miðnæturtónleikar. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 6. desember 9.00 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Morgunþáttur í umsjá Ástu R. Jóhannes- dóttur. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. í-xíHtwljí} LAUGARDAGUR 6. desember 08.00—12.00 Valdís Gunnars- dóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08.00, 09.00 og . 10.00. 12.00—15.00 Jón Axel á Ijúf- um laugardegi. Jón Axel i góðu stuði enda með öll uppáhaldslögin ykkar. Aldr- ei dauður punktur. Fréttirkl. 14.00. 15.00—17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsæl- ustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-18.30 Vilborg Hall- dórsdóttir á laugardegi. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. 15.00 Við rásmarkið Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sig urður Sverrisson ásamt íþróttafréttamönnunum Ing- ólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. 17.00 Tveir gítarar, bassi og tromma Svavar Gests rekur sögu íslenskra popphljómsveita í tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tómassyni. 03.00 Dagskrárlok. Vilborg leikur notalega helg- artónlist og les kveðjur frá hlustendum. Siminn hjá Vil- borgu er 611111. Fréttir kl. 18.00. 18.30—19.00 í fréttum var þetta ekki helst. Edda Björg- vins og Randver Þorláks bregða á leik. (Þessi dag- skrá er endurtekin á sunnudegi.) 19.00-21.00 Rósa Guð bjartsdóttir litur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar vlð gesti. 21.00-23.00 Anna Þorláks- dóttir i laugardagsskapi Anna trekkir upp fyrir kvöld ið með tónlist sem engan ætti að svikja. 23.00—04.00 Þorsteinn Ás- geirsson og Gunnar Gunnarsson. Nátthrafnar Bylgjunnar halda uppi stanslausu fjöri. 04.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Glsla son leikur tónlist fyrir þá sem fara seint i háttinn og hina sem fara snemma á fætur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.