Morgunblaðið - 06.12.1986, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 06.12.1986, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 "Í9 Kveikt á ljósum Hamborgar- jólatrésins KVEIKT verður á Hamborgar- jólatrénu, sem Reykjavíkurhöfn hefur nú eins og mörg undanfar- in ár fengið sent frá Hamborg, í dag, laugardag, kl. 16.00. Tréð er gjöf frá klúbbnum Wikingerrunde, sem er félagsskap- ur fyrrverandi sjómanna, blaða- og verslunarmanna í Hamborg og ná- grenni. Dr. Christine Reinke-Kunze blaðamaður frá Hamborg er hingað komin ásamt manni sínum til þess að afhenda tréð, sem að venju verð- ur reist á hafnarbakkanum við Hafnarbúðir. Afhendingin fer fram kl. 16.00 að viðstöddum borgar- stjóranum í Reykjavík, sendiherra Þýska sambandslýðveldisins á ís- landi og öðrum gestum. Hafnarstjóri mun veita trénu móttöku. Lúðrablásarar munu leika við Hafnarbúðir frá kl. 15.45. Félag þingeyskra kvenna: Jólafundur á sunnudag FÉLAG þingeyskra kvenna heldur jólafund sinn á Hótel Esju næstkomandi sunnudag. í fréttatilkynningu frá félaginu eru félagskonur hvattar til að fjölmenna og taka með sér gesti. Fundurinn hefst kl. 15.00. Líf og fjör í miðbæn- umtiljóla SAMTÖKIN Gamli miðbærinn hafa ákveðið að efna til skemmt- ana, vörukynninga og ýmissa uppákoma á f östudögum og laug- ardögum í jólamánuðinum, eins og gert hefur verið áður. Búið er að leggja grunninn að unglinga- tónleikum, bókmenntakynning- um, leiksýningum, kórsöngvum, dansleik, flugeldasýningu og ýmsu fleiru auk þess sem fyrir- tæki munu kynna vöru sina og þjónustu með fjölbreyttum hætti. Ymislegt góðgæti verður á boð- stólum, ásamt þvi sem margir vinir barnanna munu koma í heimsóknir og rabba við þau. Fyrsta uppákoman var um síðustu helgi er Skólahljómsveit Kópavogs lék á þremur stöðum í miðbænum, þ.e. á Hlemmi, við Laugaveg 7 og á Lækjartorgi, en næstu dagskrár verða öllu viða- meiri. Föstudaginn 5. desember voru unglingatónleikar á Lækjartorg. Laugardaginn 6. desember verða dagskrár á a.m.k. fjórum stöðum í miðbænum, þ.e. við Hlemm, að Laugavegi 18, Gauk á Stöng og á Lækjartorgi. Dagskráin í dag verður sem hér segir: Við Hlemm kl. 14.00: Karlakór- inn Fóstbræður syngur nokkur jólalög. Við Laugaveg 18 kl. 15.00: Jóla- sveinamir koma í heimsókn og rabba við bömin, syngja og sprella og kl. 15.00-16.00 mun Leppalúði fljúga yfir og dreifa sælgæti. Gaukur á Stöng kl. 14.00-16.00: Bókmenntakynning og söngur. Þar munu rithöfundamir Thor Vil- hjálmsson, Arni og Lena Bergmann, Einar Már Guðmundsson, Sigurður A. Magnússon, Kjartan Ámason, Sjón og Sverrir Stormsker lesa úr verkum sínum. Höfundar munu einnig selja áritaðar bækur. Lækjartorg kl. 15.00: Karlakór- inn Fóstbrasður syngur jóiaiög; og er kominn í jólaskapið eins og allir sjá sem leggja leið sína þangað í dag. í fjölmörgum verslunum Glæsibæjar er mikið úrval af góm- sætum jólamat og góðum jólagjöf- um. í dag verður líka margt til skemmtunar fyrir börnin. Pað ríkir sannkölluð jolastemning í Glæsibæ í dag Við höfum opið til 4. Allir velkomnir. BÆR í BORGINNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.