Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 27 u.þ.b. þrefaldri framleiðni á við starfsmann í frystihúsi. Hann hefur líka a.m.k. þreföld laun landverka- fólks og afkoma skipanna er með miklum ágætum. Það er ekki að sjá annað en frystitogurum muni fjölga töluvert á næstu árum og ólíklegt að stjómvöld vilji stöðva þá þróun. Bein áhrif frystitogara á afkomu frystihúsa eru kannski ekki augljós, en óbeinu áhrifin gætu orð- ið mikil. Það er nefnilega líklegt að áhrif ferskleika hráefnis á eftirspurn og verð frystra afurða fari vaxandi á þeim mörkuðum sem best borga og þessa er þegar farið að gæta. Vörugæðin hafa verið okkar sterkasta vopn til þessa, en keppi- nautamir sækja á og kröfur kaupenda vaxa.Frystihúsin munu þurfa að ieggja meira upp úr ferskleika hráefnis sem aftur þýðir ákveðnari stjórn á veiði- skipum. A vissum svæðum landsins hefur það orðið að reglu eða nærri því að togarar koma inn á ákveðn- um vikudegi — til að landa hluta aflans í gáma. Á þann hátt geta gámasölumar orðið frystihúsunum til hjálpar. Áður en skilið er við frystiiðnað- inn þá skal þess getið að stórfelld tæknibylting er ekki fyrirsjáanleg á allra næstu ámm. Þar með er ekki sagt að viss þróun og hagræð- ing muni ekki halda áfram, en vélvæðing og sjálfvirkni í snyrtingu á töluvert langt í land. Islenski hraðfrystiiðnaðurinn tók mikið for- skot í fiskvinnslu heimsins fyrir svo sem áratug eða rúmlega það. Nú held ég að fyrirtækin muni neyðast til að hægja á íjárfestingum og búa betur að sínu tæknilega séð meðan þau em að aðlaga sig breyttum markaðsaðstæðum, aukinni sér- hæfíngu og nýjum áherslum í vinnslurásum. Eg held að hrað- frystiiðnaðurinn verði áfram máttarstólpi og kjölfesta fisk- vinnslunnar, en menn verða að vera fljótir að átta sig á og bregð- ast við breyttu umhverfi og nýjum viðhorfum ekki síst í markaðsmálum, annars fer illa. Það er tilgangslítið að kvarta yfir óhagstæðri gengisþróun er- Vestur- Is- lensk æviskrá BÓKAFORLAG Odds Björnsson- ar á Akureyri hefur gefið út fimmta bindið af Vestur-íslensk- um æviskrám Jónasar Thordar- sonar. í þessu nýja bindi em æviskrár- þættir 100 Vestur-íslendinga með 330 ljósmyndum, saga þeirra sögð í stuttu máli, greint frá uppmna og ævistarfí, ættingjum og afkom- endum. I bókarlok er mannanafna- skrá. Bókin er 307 blaðsíður að stærð, prentuð og bundin í Prentverki Odds Bjömssonar á Akureyri. lendis, yf ir ríkisstyrk til sjávarút- vegs annarra landa eða stækkandi fiskstofnum annars staðar i heiminum. Islenskur sjávarútvegur verður að hjálpa sér meira og minna sjálfur út úr erfiðleikum eins og hann hef- ur alltaf gert. Aðrar greinar Það verður því miður lítill tími til að hyggja að öðmm vinnslugrein- um. Næst frystiiðnaðinum er alltaf rökrétt að telja saltfiskvinnsluna. Þar er afkoman eins og er miklu betri en hjá frystingunni. í fram- leiðslu saltfísks hafa hávaðalítið gerst stórar breytingar, nærri bylt- ing undanfarin ár, bæði tæknilega séð og í vömþróun. Líklegt er að framhald verði á þeirri þróun sem átti sér stað með tilkomu tandurfisksins þar sem gæðin eru látin sitja í fyrirrúmi og reynt að mæta óskum kröfuharð- ari neytenda með verkun og pönnun, kaupenda sem vilja og geta greitt hærra verð fyrir góða vöru. Áfram verður þó um sjálfsagt langa framtíð verkaður hefðbund- inn saltfískur á ódýran máta í ódýmm umbúðum fyrir fólk með minni kaupgetu og það er engin ástæða til að amast neitt við því. Með saltsíldina horfir fremur illa til lengri tíma litið þó að sölur tækj- ust nú_ sérstaklega hvað verð snertir. Ég efast um að við getum selt saltsíld á yfirverði með hálf- gerðum hótunum í mörg ár enn og þá verða menn bara að skoða það hvort hægt er að veiða síld til söltunar á mun lægra verði en nú er. Færri skip með stærri kvóta munu hjálpa til að gera þetta mögulegt en einnig hlýtur verkend- um að fækka. Eitthvað gæti framleiðsla á frystri síld líklega aukist. Loðnuvinnsla mun eins og löng- um áður verða háð verðsveiflum afurða. Tæknibúnaður verksmiðja hefur batnað stórlega undanfarin ár. Loks em framleiðendur famir að fínna fyrir verðmun á gufuþurrk- uðu mjöli, lausu mjöli af jöfnum gæðum og meiri vömvöndun sem ekki hefur borgað sig að sinna hing- að til. Ég verð að sleppa ýmsum atrið- um sem telja lægri fjárhæðir í þjóðarútflutningnum svo sem hrognum úr loðnu og öðmm fískum, lagmetisframleiðslu, lifur og lýsi og svo fiskúrganginum svokallaða. E.t.v. koma þessi atriði upp í um- ræðum hér á eftir, ég vil alls ekki gera lítið úr þýðingu þessara afurða né heldur aukfisksins svokallaða. Það er svo mörg „matarholan" í hafínu sem enn er ekki uppétin. Meðan svo er skulum við ekki vfla hót. Höfundur erannarnfþingmönn- um Sjálfstæðisflokksins fyrir Norðurlandskjördæmi eystra. Nýjar aðferðir við rannsókn menningarsögu NÝKOMIÐ er út hjá háskólanum í Osló ritið Words and Objects (Universitetsforlaget 1986). Er bókin kynnt sem tímamótaverk í rannsókn menningarsögu og er hún á ensku. Ritstjóri er Gro Steinsland. Eru álján ritgerðir í bókinni. Ein þeirra, Hypothesis as a Tool in Mythology, er eftir Einar Pálsson. I formála lýsir Gro Steinsland því yfir, að sá tími sé liðinn, að hver fræðimaður geti setið úti í sínu eigin homi og rannsakað trúar- brögð, fornleifar eða bókmennta- texta án þess að hafa hliðsjón af því sem læra má af öðmm greinum. Nauðsyn ber til að bijóta niður múra hinna hefðbundnu fræða- sviða. Segir trúarbragðafræðingur- inn, að nú geri allir sér grein fyrir því, að svo margt nýtt hafi komið til sögunnar síðustu áratugi, að ekki sé stætt á því lengur að halda sér við gamla heygarðshornið. Bók þessi fjallar fyrst og fremst um aðferðafræði í húmaniskum greinum. Er þar spurt að heimildum og einkum að túlkun þeirra. Er norrænt efni tekið til sérstakrar athugunar. Meginspurningarnar em þessar: „Hver er sá vandi í túlk- un, sem hinar ýmsu vísindagreinar eiga sér sameiginlegan? Hvernig mega niðurstöður einnar greinar varpa nýju ljósi á viðfangsefni ann- arra greina?“ Oxford University Press dreifir bókinni utan Norðurlanda. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíóum Moggans! y Aðventu- kvöld í Landa- kotskirkju FÉLAG kaþólskra leikmanna heldur aðventukvöld sunnudag- inn 7. desember í dómkirkju Krists konungs í Landakoti. Ragnar Bjömsson leikur á kirkjuorgelið, Láras Sveinsson leik- ur á trompet, séra Hjalti Þorkelsson sóknarprestur flytur ræðu, auk þess BRÆÐURNIR í GRASHAGA loksins fáanleg Skáldsagan sívinsæla eftir Guðmund Daníelsson verður upplestur, einsöngur og jóla- guðspjallið lesið. Állir em velkomnir. (Fréttatilkynning) Bræðurnir í Grashaga kom fyrst út fyrir rúmum 50 árum og seldist þá upp. Frásögnin glitrar af kviku lífi og skemmtilegum hugdettum. Þetta merkisverk frásagnameistarans þurfa allir að eignast. Asgrímur Jónsson Fir Jóh. rr Jóha Ásgrímur JZf i Sr Sm Bne ■ Geu Jonsson I Ný bók í bókaflokknum ÍSLENSK MYNDLIST Sjötta verkið í bókaflokknum íslensk myndlist lítur nú dagsins ljós. Höfundar bókarinnar um Ásgrím Jónsson eru þau Hrafnhildur Schram og Hjörleifur Sigurðsson. Bókina prýðir fjöldi litprentana af málverkum Ásgríms ásamt teikningum eftir hann svo og ýmsar ljósmynd- ir. í listsköpun sinni var Ásgrímur í senn brautryðjandi og meistari. Verk hans hafa fyrir löngu hlotið lýðhylli. Bókin um Ásgrím Jóns- son er listunnendum fagnaðarefni, enda ættu þeir að bæta henni sem fyrst við bókasafnið. LISTASAFN ASÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.