Morgunblaðið - 06.12.1986, Page 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986
Já, Skátabúðin byrjar skíðavertíðina á glæsilegan hátt.
Mikill afslátturá glerfínum skíðavörum.
Skíði, bindingar, skór og buxur. Allt toppvörur á toppverði.
Ekki missa af þessu stórkostlega tækifæri.
jt\ SKÁTABÚÐIN
Snorrabraut 60 sími 12045
Morgunblaðið/Sig. Jóns.
Gestum var boðið upp á veitingar í tilefni breytingarinnar.
Björn Lárusson hótelstjóri og Erla Guðmundsdóttir starfsmaður í
kaffiteriunni.
Selfoss:
Breytingar gerðar á
húsakynnum hótelsins
Selfossi.
GERÐAR hafa verið smávægi-
legar breytingar á húsakynn-
um Hótel Selfoss. Aðalveit-
ingasalur á fyrstu hæð hefur
verið fluttur á aðra hæð og
komið fyrir kaffiteríu þar sem
veitingasalurinn var.
Veitingasalurinn á annarri hæð
er opinn frá klukkan 18.00 og um
helgar einnig í hádeginu. Þar er
þjónað til borðs og unnt að fá
mat af sérréttamatseðli og mat-
seðli dagsins. Gott útsýni er frá
veitingasalnum yfir Ölfusá.
Kaffíterían á fyrstu hæð er
opin alla virka daga frá klukkan
08.00-18.00. Þar eru framreiddir
smáréttir á vægu verði og morg-
unverðarhlaðborð er í boði frá
08,00-10.00.
í Hótel Selfoss eru 20 herbergi
-Og samkomusalir á annarri hæð
FRAMTÍÐ ÚTVARPS Á
ISLANDI
rúma samtals 380 manns í sæti.
Fastir starfsmenn eru 11 í fullu
starfí á vetuma en 14-16 á sumr-
in. Alls eru 38 manns á launaskrá.
Það eru Samvinnuferðir/Landsýn
sem reka hótelið samkvæmt sér-
Ráðstefna
á vegum menningarmálanefndar Sjálfstæðisflokksins, haldin á Hótel Sögu, sal A,
sunnudaginn 7. desember 1986.
Ráðstefnan er opin öllum sem áhuga hafa á framtíð og þróun útvarpsstarfsemi á íslandi.
Skipst verður á skoðunum. Framtíð „Ijósvakafjölmiðlanna", hvers vænta má af þeim og hvers verður
krafist af þeim. Bíður okkar aukið tjáningafrelsi eða „fjölmiðlafár“? Hvert stefnir í uppbyggingu og starfi
einkastöðva? Hvert verður framtíðarhlutverk Ríkisútvarpsins? Hvernig verður brugðist við flóði erlends
dagskrárefnis?
Ráðstefnustjóri: Davfð Scheving Thorsteinsson
stökum samningi þar um við
bæjarstjórn Selfoss. Á sumrin
byggist starfsemi hótelsins fyrst
og fremst á hópum frá ferðaskrif-
stofum en á vetuma á samkomu-,
veislu- og fundahaldi auk almenns
dansleikjahalds.
Bjöm Lámssón hótelstjóri sagði
að þungt hefði verið fyrir fæti f
rekstri hótelsins frá því það opn-
aði fyrr á þessu ári, starfsemin
hefði hafist seint og mikil sam-
keppni væri á markaðnum. Nú
væri hins vegar bjartara framund-
an, búið væri að kynna hótelið
fýrir ferðaskrifstofum og bókanir
Kl. 10.00 Ráðstefnan sett
Framsöguerindi:
Kjartan Gunnarsson form. útvarpsréttar-
nefndar, Inga Jóna Þórðardóttir, form. út-
varpsráðs, Pétur Guðfinnsson, sjónvarps-
stjóri, Einar Sigurðsson, útvarpsstjóri
Bylgjunnar, dr. Jón Óttar Ragnarsson, sjón-
varpsstjóri Stöðvar 2, Halldór Blöndal alþing-
ismaður.
Kl. 12.15 Hádegisverður
Kl. 13.30 Frjálsar umræður um efni fram-
söguerindanna svo og gildi skoðanakannana
og kannana á notkun hljóðvarps og sjón-
varps.
Um kl. 16.00 Þátttakendum er boðið að
skoða nýbyggingu Ríkisútvarpsins við Efsta-
leiti.
Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra
slítur ráðstefnunni.
Þátttökugjald er kr. 900 og er innrfalið i því morgunkaffi og hádegisverður.
Þátttöku verður að tilkynna í Valhöll, sími 82900.
næsta sumar væru 58%. Hann
sagði það færast í vöxt að aðilar
úr Reykjavík kæmu austur fyrir
ijall og héldu þar fundi og dveldu
1-2 daga í senn. Hann sagði og
að lögð væri megináhersla á að
veita hótelgestum sem besta þjón-
ustu, með það að markmiði að
þeir færu ánægðir frá hótelinu.
Á fyrstu hæð hótelsins eru auk
kaffíteríunnar, umferðamiðstöð
Sérleyfísbfla Selfoss, hárgreiðslu-
stofa og snyrtistofa. Starfsemi
kaffíteríunnar er því góð viðbót
fyrir viðskiptavini þessara fyrir-
tækja og aðra sem leið eiga hjá.
Sig. Jóns.