Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.12.1986, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 Já, Skátabúðin byrjar skíðavertíðina á glæsilegan hátt. Mikill afslátturá glerfínum skíðavörum. Skíði, bindingar, skór og buxur. Allt toppvörur á toppverði. Ekki missa af þessu stórkostlega tækifæri. jt\ SKÁTABÚÐIN Snorrabraut 60 sími 12045 Morgunblaðið/Sig. Jóns. Gestum var boðið upp á veitingar í tilefni breytingarinnar. Björn Lárusson hótelstjóri og Erla Guðmundsdóttir starfsmaður í kaffiteriunni. Selfoss: Breytingar gerðar á húsakynnum hótelsins Selfossi. GERÐAR hafa verið smávægi- legar breytingar á húsakynn- um Hótel Selfoss. Aðalveit- ingasalur á fyrstu hæð hefur verið fluttur á aðra hæð og komið fyrir kaffiteríu þar sem veitingasalurinn var. Veitingasalurinn á annarri hæð er opinn frá klukkan 18.00 og um helgar einnig í hádeginu. Þar er þjónað til borðs og unnt að fá mat af sérréttamatseðli og mat- seðli dagsins. Gott útsýni er frá veitingasalnum yfir Ölfusá. Kaffíterían á fyrstu hæð er opin alla virka daga frá klukkan 08.00-18.00. Þar eru framreiddir smáréttir á vægu verði og morg- unverðarhlaðborð er í boði frá 08,00-10.00. í Hótel Selfoss eru 20 herbergi -Og samkomusalir á annarri hæð FRAMTÍÐ ÚTVARPS Á ISLANDI rúma samtals 380 manns í sæti. Fastir starfsmenn eru 11 í fullu starfí á vetuma en 14-16 á sumr- in. Alls eru 38 manns á launaskrá. Það eru Samvinnuferðir/Landsýn sem reka hótelið samkvæmt sér- Ráðstefna á vegum menningarmálanefndar Sjálfstæðisflokksins, haldin á Hótel Sögu, sal A, sunnudaginn 7. desember 1986. Ráðstefnan er opin öllum sem áhuga hafa á framtíð og þróun útvarpsstarfsemi á íslandi. Skipst verður á skoðunum. Framtíð „Ijósvakafjölmiðlanna", hvers vænta má af þeim og hvers verður krafist af þeim. Bíður okkar aukið tjáningafrelsi eða „fjölmiðlafár“? Hvert stefnir í uppbyggingu og starfi einkastöðva? Hvert verður framtíðarhlutverk Ríkisútvarpsins? Hvernig verður brugðist við flóði erlends dagskrárefnis? Ráðstefnustjóri: Davfð Scheving Thorsteinsson stökum samningi þar um við bæjarstjórn Selfoss. Á sumrin byggist starfsemi hótelsins fyrst og fremst á hópum frá ferðaskrif- stofum en á vetuma á samkomu-, veislu- og fundahaldi auk almenns dansleikjahalds. Bjöm Lámssón hótelstjóri sagði að þungt hefði verið fyrir fæti f rekstri hótelsins frá því það opn- aði fyrr á þessu ári, starfsemin hefði hafist seint og mikil sam- keppni væri á markaðnum. Nú væri hins vegar bjartara framund- an, búið væri að kynna hótelið fýrir ferðaskrifstofum og bókanir Kl. 10.00 Ráðstefnan sett Framsöguerindi: Kjartan Gunnarsson form. útvarpsréttar- nefndar, Inga Jóna Þórðardóttir, form. út- varpsráðs, Pétur Guðfinnsson, sjónvarps- stjóri, Einar Sigurðsson, útvarpsstjóri Bylgjunnar, dr. Jón Óttar Ragnarsson, sjón- varpsstjóri Stöðvar 2, Halldór Blöndal alþing- ismaður. Kl. 12.15 Hádegisverður Kl. 13.30 Frjálsar umræður um efni fram- söguerindanna svo og gildi skoðanakannana og kannana á notkun hljóðvarps og sjón- varps. Um kl. 16.00 Þátttakendum er boðið að skoða nýbyggingu Ríkisútvarpsins við Efsta- leiti. Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra slítur ráðstefnunni. Þátttökugjald er kr. 900 og er innrfalið i því morgunkaffi og hádegisverður. Þátttöku verður að tilkynna í Valhöll, sími 82900. næsta sumar væru 58%. Hann sagði það færast í vöxt að aðilar úr Reykjavík kæmu austur fyrir ijall og héldu þar fundi og dveldu 1-2 daga í senn. Hann sagði og að lögð væri megináhersla á að veita hótelgestum sem besta þjón- ustu, með það að markmiði að þeir færu ánægðir frá hótelinu. Á fyrstu hæð hótelsins eru auk kaffíteríunnar, umferðamiðstöð Sérleyfísbfla Selfoss, hárgreiðslu- stofa og snyrtistofa. Starfsemi kaffíteríunnar er því góð viðbót fyrir viðskiptavini þessara fyrir- tækja og aðra sem leið eiga hjá. Sig. Jóns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.