Morgunblaðið - 06.12.1986, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 06.12.1986, Qupperneq 61
61 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986 Handbrag'ð snillinga eða tölvu? Beggja! Árangnr frábærrar sam- vinnu rafeindaheila og mannsheila: Buick Wildcat — listaverk á hjólum! Efst á myndinni sést þaklaust vélarrúmið og efsti hluti vélar- innar. nýtt áklæði á sætum. Samræma þarf vinnu þeirra sem fjalla um vélar, fjöðrun, málun, klæðningu, yfírbyggingu o.s.frv. Venjulegatek- ur meira en fimm ár að gera hugmynd um nýjan bíl að veruleika og það með hjálp tölvunnar! Það er jafnvel lengri tími en sama verk tók áður en tölvan kom til sögunn- ar. Er þetta þá ekki þversögn! Ónei — kröfumar um tæknilega full- komnun hafa aukist svo gífurlega og samkeppnin í bílaframleiðslunni, að það verkefni sem nú tekur rúm fimm ár að vinna með hjálp full- komnustu tölvutækni, tæki a.m.k. tvöfaldan þann tíma með gamla laginu, væri jafnvel með öllu ófram- kvæmanlegt. Buick Gamli Bjúkkinn sem áður og fyrr var glæsitæki sem eftir var tekið, verður ærið fomaldarlegur í saman- burði við þá vagna sem nýjastir eru frá Buick-deild General Motors. Á sínum tíma hefur hver Buick að vísu verið um margt sérstæður bíll. Alla tíð hafa Bjúkkamir verið nokk- uð fyrir augað og að auki hafa þeir verið öflugir og vel liðtækir í spymumeting. Enn í dag halda Buick-bílamir sérstökum sjarma og em auk þess í sprækari kantinum, þótt ekki sé sú hliðin neitt í líkingu við það sem var. Þar til nú, ef af verður. Nýjasta afsprengi hönnun- ardeildar Buick er e.k. áttaviti á þá stefnu sem farin verður. Villikötturinn Wildcat er gamalkunnugt nafn frá Buick. Nú hefur það fengið nýtt líf í bíl sem er dæmigert af- sprengi CAD. Svo er að sjá, sem hin upphaflega hugmynd hafi ein- faldlega verið sú, að kasta öllum hefðum og venjum fyrir róða, búa til eitthvað alveg nýtt (að vísu er hægt að sjá svip með afturenda Villikattarins og Chevrolet Corvair, en sennilega er það tilviljun ein). Hjá GM hefur hefðin verið sú, að hafa vélina að framan (undan- tekning: Corvair) og húddið langt og voldugt, ennfremur hefur skottið gjaman verið styttra en húddið. Wildcat er með vélina afturí og ekkert húdd! Hönnuðimir leituðust við að ná fullkomnum samhljómi loftkleyfni og formfegurðar og er ekki annað að sjá, en að það hafí tekist. Þá hefur það verið nokkum veginn altæk hefð í bflaiðnaði ver- aldarinnar, að loka vélina inni í hesthúsinu, eins og hún sé eitthvað til að skammast sín fyrir. Amerísk- ir unglingar á öllum aldri hafa á síðustu ámm farið þá leið við út- færslu heimasmíðuðu tryllitækj- anna sinna, að sleppa vélarhlífinni og leyfa hvetjum sem vill að sjá orkuverið. Nú fara Bjúkkamenn sömu leið, vélarsalurinn er þaklaus og þar gefur að líta V 6-Buick með öllum þeim tæknibúnaði sem völ er á í dag. Wildcat mun vera í heild sinni einskonar tæknisýning, þar er allt sem hugsast getur af hátæknibún- aði, en enn sem komið er hefur fæst af því verið opinberað og enn síður hvað bfllinn getur í akstri. Honum hefur verið reynsluekið — með innsigli á vélinni! Buick Wildcat er fyrst og fremst framtíðarsýn, gefur hugmynd um hvert stefiiir hjá Buick á næstu ámm, enn er óvíst hvað af búnaði bflsins verður söluvara og hjá GM sverja menn af sér allar áætlanir um að framleiða þennan bfl, en — hver veit, e.t.v. vinnur Buick, með Wildcat, aftur þann sess, að vera talinn eftirsóttur hörkubfll með ein- stakan sjarma! V J J G#ÐJ«L GLEÐILEG JÓL Bestu jólagjatahugmyndir ársins: Bay Jacobsens heilsudýna og heilsukoddi. Fyrir fjölskylduna, virii eða þig sjálfan. Margir velja heilsudýnu Bay Jacobsens vegna baksins og þeir eru svo sannarlega ánægðir með hina frábæru eiginleika dýnunnar. En sífellt fleiri velja Bay Jacobsens heilsudýnu og kodda til þess að fá góðan næt- ursvefn svo að þeir geti vaknað hressir og úthvíldir. Heilsudýn- an inniheldur 80.000 litlar kúlur sem einangra gegn kulda neð- anfrá. Þær halda líkamshitanum stöðugum alla nóttina. Auk þess verka þær sem nudd á líkamann og hafa þannig friskandi áhrif. Það er vísindalega sannað að nuddáhrif dýnunnar koma í staðinn fyrir helminginn af þeim hreyfingum sem maður annars framkvæmir að næturlagi til þess að finna þægilega hvíldar- stellingu. Svefninn verður rólegri, dýpri og lengri án hinna mörgu truflana. Árangur: Maður er hress og úthvíldur næsta morgun. Dýnan er 3 cm þykk. Fáanlegar breiddir eru 70/80/90 cm. Lengdin passar í rúm sem eru 190-200 cm. Verð kr. 4.860,-. Heilsukoddinn styður fullkom- lega við hnakka og höfuð. Sérstaklega hannað loftrásar- kerfi tryggir þægileg, tempruð hitaáhrif allt árið. Verð kr. 1.960,- Hreiðriö hefur jólagjöfina i ár - €> BAYJACOBSEN" heilsudýnuna og koddann - og þaö er 14 daga skilafrestur frá 24. desember. HREIDRID Grensásvegi 12 Simi 688140-84660 Pósthólf 8312 - 128 Rvk. Réttindanám fyrir skipstjórnarmenn 80 rúmlesta námskeið Á vorönn 1987 verða, ef næg þátttaka fæst, haldin 80 rj.-námskeið fyrir skipstjórnarmenn, sem starfað hafa á undanþágu. Námskeiðin eru haldin skv. lögum nr. 112/1984. Námskeiðið Stendur í 14 vikur og verður haldið frá 5. janúar nk. til 10. apríl (fram að páskum). Sjómenn, sem uppfylla inntökuskilyrði og óska eftir að hefja námið, snúi sér til eftirtalinna skóla fyrir 20. desember nk.: Stýrimannaskólans í Reykjavík, sími 13194. Austurland: Verkmenntaskóla Austurlands, sími 7285 og 7620. Menntamálaráðuneytið Stýrimannaskólinn í Reykjavík ■íslensk . bókamenning er Refska, sönn lygisaga er fyrsta skáldsaga höfundar Kristjáns J. Gunnarssonar fyrrv. fræöslustjóra í Reykjavík. Refska er skrifuö í gráglettnum ýkjusagnastíl og uppfull af sjónhverfingum þar sem staöreyndin verður fáránleiki og fáránleikinn staöreynd. Refska gerist í oröu kveönu í árdögum íslands- byggöar og minnir víða á íslendingasögur um brag og túlkun. Kennir því margra grasa í þessari sönnu lygisögu sem vaíalaust mun þykja tíðindum sæta. Einsætt er að Refsku verður skipaö í ílokk með sérkennilegustu og metnaðarfyllstu skáldsögum í íslenskum nútímabókmenntum. Refska bók sem talað verður um og 'allir þurfa að lesa. Refska sagan um refskuna í íslenskri samtíð. REFSKA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.