Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 65 ÍBIÓHÖLL Símí 78900 Frumsýnirjólamynd nr. 21986. Frumsýning á grín-löggumyndinni: LÉTTLYNDAR LÖGGUR Splunkuný og hreint stórkostlega skemmtileg og vel gerð grin-löggumynd um tvœr löggur sem vinna saman og er aldeilis stuö á þeim félögum. Gregory Hines og Bllly Crystal fara hér á kostum svona eins og Eddie Murphy gerði i Beveriy Hills Cop. MYNDIN VERÐUR EIN AF AÐAL JÓLAMYNDUNUM f LONDON í ÁR OG HEFUR VERIÐ MEÐ AÐSÓKNARMESTU MYNDUM VESTAN HAFS 1986. ÞAÐ ER EKKI A HVERJUM DEQI SEM SVO SKEMMTILEG GRÍN- LÖGGUMYND KEMUR FRAM A SJÓNARSVIÐIÐ. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Bilry Crystal, Steven Bauer, Darianne Ruegel. Leikstjóri: Peter Hyams. Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hakkað verð. Jólamyndnr. 1. Besta spennumyndallra tfma. „A LI E N S" **•• A.l.Mbl.-*** * HP. ALIENS er splunkuný og stórkostlega vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum besta spennumynd allra tíma. Aöalhlv.: Skjoumey Weaver, Carrie Henn. Leikstjóri: James Cameron. Myndln er f DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 9. Hœkkað verð. STORVANDRÆÐII LITLUKÍNA ÞAÐ MA MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER A FERÐINNI MYND SEM SAM- EINAR ÞAÐ AÐ VERA GÓÐ GRlN- MYND, GÓD KARATEMYND OG GÓÐ SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND. Aðalhlutverk: Kurt Russel. Leikstjóri: John Carpenter. Bðnnuð börnum Innan 12 ára. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkað verð. m^ Wtm tt.twx-í »*»>: irt>Wi:t'tfc( TAKTUÞAÐROLEGA Sýndkl.5,7,9og11. Hækkaðvarð. MONALISA Bðnnuð innan 16 ára Sýnd kl.5,7,9,11. Hækkað varð. bónabœ í kvöld kl. 19.30. Dilkaskrokkur fylgir hverri matkörfu. Hæsti vinningur að verðmæti kr. 60.000 .- Heildarverðmæti vinninga á þriðja hundrað þúsund krónur. Öbreytt verð á bingóspjöldum. ' Húsið opnað kl. 18.30. .X* «=*£ Frumsýnir: EINKABÍLSTJÓRINN <s4U • H iÁUFFEUR Ný bráðfjörug bandarísk gaman- 1 mynd um unga stúlku sem gerist bílstjóri hjá Brentwood Limousine Co. Það versta er að í því karla- veldi hefur stúlka aldrei starfað áður. Aðalhlutverk: Deborah Foreman og Sam Jones. Sýnd kl. 5,7 og 9. Tvítug sænsk stúlka með áhuga á listum, tónlist, tungumálum, ferðalögum, íþróttum, dans o.fl.: Charlotte Hellberg, Norrberge 60 BV, 826 00 Söderhamn, Sweden. Brezkur karlmaður, 26 ára, sem kveðst mikill útivistarmaður og tón- listaraðdáandi: Timothy Hol, 126 The Grove, Ealing, London W5 3SH, England. Sænskur mynt-, frímerkja- og ' seðlasafnari vilí skrifast á viðlslend- inga með samsknar áhugamál: Arne Hagberg, Fisketop 2150, S-450 54 Hedekas, Sverige. Ghanastúlka, 24 ára, með áhuga á tónlist og ferðalögum: Natasha Cosmos, P.O.Box 1057, Cape Coast, Ghana. Átján ára japönsk stúlka með tónlistaráhuga: Yuka Kobayashi, 3210 Nishina-machi, Omachi-shi, Nagan, 398 Japan. Austur-þýzkur frírnerkjasafnari, lfklega um tvítugt. Hefur einnig áhuga á landafræði: Hans Brischke, Bahnhofstr. 20, Moritzburg, DDR 8105, East Germany. Ghanastúlka, 23 ára, með áhuga á sundi, karate, ferðalögum o. fl.: Doris Dakota, P. O. Box 1057, Cape Coast, Ghana. Portúgalskur heimspekingur vill skiptast á hugmyndum. Getur ekki um aldur: Antonio Reto, Qta Marques Lt 52 4A, 2780 Oeiras, Portugal. 19 000 GUÐFAÐIRINNII Nú er það hin frábæra spennumynd „Guðfaðirinn II" sem talin er enn betri en sú fyrri og hlaut 6 Oscarsverölaun, m.a. sem besta myndin. Al Pacino, Robert da Nlro, Robert Duval, Diane Keaton o.m.fl. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3,6.05og9.16. Leikstjóri: Francls Ford Coppola. ISKJ0LINÆTUR „Haganlega samsett mynd, vel skrifuð með myndmál í huga". *** HP. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.7. AFTURISK0LA „Ætti að fá örgustu fýlupúka tll að hlæja". **'/• S.V.Mbl. SýndM.3.05, 5.05,9.15,11.15. DRAUGALEG BRÚÐKAUPSFERÐ Eldfjörug grínmynd. Sýnd kl. 3.15, 5.15,9.15,11.15. ÞEIRBESTU • •• SV.Mbl. Sýndkl. 3,5og7. SANL0RENZ0N0TTIN Sýndkl.7.16. Síðasta sinn. GUÐFAÐIRINN Ihe-á* BB Mafíu myndin frá- bæra. Sýndkl.9. MANUDAGSMYND LÖGREGLUMAÐURINN Frábær spennumynd, meistaraverk i sérflokki um lögreglumann sem vill gera skyldu sína, en freistingarnar eru margar, með Gerard Dapardieu og Sophie Marceau. Leikstjóri: Maurlce Pialat. Bðnnuð innan 16 ára. Sýndkl.3,6,7,9og11.16. Aukatónleikar í Hallgrímskirkju 11. desember kl. 20.00. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. Kór: Polýfónkórinn Einsöngvarar: Maureen Braitwaite Sigríður Ella Magnúsdóttir lan Partridge Peter Colman Wright Hándel: Messias Miðasala í Gimli Lækjargötu kl. 13-17 og við innganginn. Greiöslukortaþjónusta s. 622255. WIKA Þrystimælar Allar stæröir og geröir Vesturgötu 16, sími 13280 Tf SJÓNVARPIÐ MINNIR Á AÐ SKILAFRESTUR LAGA í SÖNGVAKEPPNÍSJÓNVARPSSTÖÐVA /S07ERTIL31.DESEMBERNK. Reglur keppninnar og upplýsingar um til- högun fást hjá síma- vörðum sjónvarpsins, Laugavegi 176.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.