Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 64
BQ 64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 SÍMI ~^^<#^^ 1 Frumsýnir: AYSTUNÖF °itján ára sveitadrengur kemur til Los Angeles fyrsta sinn. Á flugvellin- um tekur bróðir hans á móti honum. Af mísgáningi taka þeir ranga tösku. Afleiðingarnar verða hrikalegri en nokkurn óraði fyrir. Hörkuspennandi glæný bandarísk spennumynd í sórfiokki. Anthony Michael Hall, (The Breakfast Club) leikur Daryi 18 ára sveitadreng frá lowa sem kemst í kast við harðsvfr- uðustu glœpamenn stórborgarinnar. Jenny Wright (St. Efmoa Flre) leikur Dizz veraldarvana stórborgarstúlku, sem kemur Daryl til hjálpar. Sýnd í A-sal kl. 6,7,9 og 11. Bðnnuð Innan 16 ára. Hakfcað verð. | I || DOLBYSTEREO ÞAÐGERÐISTÍGÆR "Afoouí last nightJP Stjörnurnar úr St. Elmos Fire þau Rob Lowa og Daml Moora, ásamt hinum óviðjafnanlega Jlm Belushi. SýndíB-salkl.5,7,9og11.05. Hækkað verð. | I || DOLBYSTEREO KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmannmum. Slml 32075 - SALURA - Frumsýnln LAGAREFIR '*W***^pK Ný þrælspennandi gamanmynd sem var ein sú vinsælasta f Bandaríkjun- um síðasta sumar. Robert Redford leikur vararíkissaksóknara sem missir metnaðarfullt starf sitt vegna ósiðlegs athæfis. Debra Winger leik- ur hálfklikkaðan lögfræöing sem fær Redford í lið með sér til að leysa f lók- ið mál fyrir sérvitran listamann (Daryl Hannah) sem er kannski ekki sekur, en samt langt frá því að vera saklaus. Leikstjórí er Ivan Reitman, sá hinn sami og gerði gamanmyndirnar „Ghostbusters" og „Stripes". Ummæll orlendra fjölmiðla: „Legal Eagles er fyrsta flokks skemmtun ..., sú gerð myndar sem fólk hefur ( huga þegar það kvartar yfir að svona myndir séu ekki fram- leiddar lengur." Village Volca. • •• Mbl. Sýndkl.5,7.05,9og11.15. Bðnnuð i nnan 12 ára. Hækkað varð. Dolby Starao. Panaviaion. SALURB STICK BURT REYNOLDS, m tt's his last chance. And he's golng to fight for it. Endursýnum þessa frábæru mynd f nokkra daga. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð bðrnum yngri en 16 ára. -------- SALURC -------- PSYCHOIII Norman Bates er mættur aftur til leiks. Aðalhlutverk og leikstjórn: Antnony Parkins. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 18 ara. Blaðburóarfólk óskast! ÚTHVERFI Ártúnshöfði (iðnaðarhúsnæði) GARÐABÆR Langafit Ásgarður o.fl. AUSTURBÆR Ingólfsstræti GRAVARVOGUR Fannafold fM*i$ttitM*Mi> !!¦ HASKÖUBlÖ vMM BBfflffl siMi2 21 40 Frumsýnir: STRÍÐSFANGAR Spennumynd frá upphaf i til enda. Vietnam stríðinu er að Ijúka. Coo- per (David Carradine) og flokkur hans er sendur til að bjarga föng- um. Þetta er ferö upp á líf og dauöa. Mynd acm gefu r Rambo ekkert cf tir. Leikstjóri: Gldeon Amlr. Aðalhlutverk: David Carradlna, Charies R. Floyd og Stava Jamas. Sýndkl. 7.10 og 9.10. Bðnnuð innan 16 ára. DD DOLBYSTEREO JQLASVEINNINN Frábær jólamynd, mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndkl.5.10. ím WODLEIKHUSID TOSCA í kvöld kl. 20.00. Föstudag kl. 20.00. Sunnudag 14. des. kl. 20. Síðustu sýningar. Leikhúskjallarinn: Ath.: Veitingar öll sýning- arkvöld í Leikhúsk jaílaran- um. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala kl. X3.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Noregfur: Oliuhættan lið in hjá íbili Ósló. Frá Jan Erik Laure, fréttaritara Morgunblaðsins. HÆTTUNNI af olíuflákanum úti fyrir vesturströnd Noregs virðist hafa verið bægt frá í bili. Flekkirnir, sem rak f átt til lands, hafa sennilega sokk- ið, svo að þeir munu ekki valda Ijóni fyrr en þá seinna meir. Olíulekinn átti sér stað vegna mistaka á olfuvinnslusvæði Breta í Norðursjó fyrir um viku. Norsk stjórnvöld munu nú eiga viðræður við breska embættis- menn og mótmæla seinagangin- um, sem var á, að tilkynnt væri um óhappið. Um 2500 tonn af olíu fóru í sjóinn, og var búist við, að olíu- flákana ræki upp að Noregs- strönd aðfararnótt mánudags, en um helgina sukku flákarnir í óveðrinu á Norðursjó. Þúsundir manna á skipum og flugvélum biðu þess albúnir um helgina að berjast við olíuna, en nú hefur verið dregið úr við- búnaði. iTURB/EJARRÍI Frumsýning: STELLAÍ0RL0F! Eldfjörug íslensk gamanmynd ( lit- um. f myndinni leika helstu skopleik- arar landsins. Allir í mcðfcrð með Stellul Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaöverð. Saiur 2 PURPURALITURINN Bönnuð innan 12 ara. Sýnd kl. 6 og 9. - Hækkao vwt. Salur3 í SPORÐDREKAMERKINU Hin 8ivinsœla og djarfa gamanmynd. Aðalhlutverk: Ole Söltoft og Anna Bargman. Bönnuí innan 16 ára. Endursýnd kl. 6,7 og 9. „ER ÞAÐ EINLEIKIÐté Þráinn Kaxlsson sýnir „Er þetta einleikið V' Gerðubergi Breiðholti Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: )ón Þórisson. Ljós: Lárus Bíörnsson. 4. sýn. í kvöld kl. 20.30. 5. sýn. föst. 12/12 kl. 20.30. Aðeins þessar 5 sýningar. Miðasala í Cerðubergi frá kl. 16.00. Sími 79140. munmnnum iiiiiiiiimiiiiiniiim BÍÓHÚSIÐ Frumsýnir spennumyndina: ÍHÆSTAGÍR .•yJAXÍM'JM t£U** Splunkuný og þrœlfiress spennumynd gerð af hinum frábæra spennusögu- höfundi Staphen King en aöalhlutverk- ið er í höndum Emlllo Estevaz (Tha Braakfast Club, St Elmo's Hre). STEPHEN KEMUR RÆKILEQA A ÓVART MEÐ ÞESSARI SÉRSTÖKU EN JAFNFRAMT FRABÆRU SPENNUMYND. Aðalhlutverk: Emitto Estvez, Pat Hingle, Laura Harrington, John Short. Leikstjóri: Staphan Klng. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hœkkað varð. Bönnuð innan 16 ára. Bl I II DOLBYSTEREO imniiiiii muB LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 eftir Athol Fugard. Föstud. kl. 20.30. Síðasta sýning fyrir jól. LANÐMÍNS FÖÐUR Sunnudag kl. 20.30. Síðustu sýningar fvrir jól. Forsala Auk of angreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 14. des. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir f ram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin k 1. 14.00-20.30. :.'./>:y';:*í^"';.H " ' ::¦¦ ¦^^'¦¦¦;- '.-.'• ¦ •' ::':,'¦ :-:v-V! •:• ;-'.¦:<VyN ''-; Wa ^^2 AUGNABUK HAMINGJUNNAR 9éfou cfemaní
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.