Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 70
GOTT FÖLK / SÍA 70 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 A YFIR100 SOLUSTOÐUM UM LANDALLT A Hér geturðu hækkað eða tækkað í þeim sem þú talar við. Gott fyrir !>£%.> heyrnarskerta. i 4 mismunandi stillingar á hringingu. Sé lokað fyrir hljóðnemann heyrir viðmælandinn í A símanum ekki sam- A \ tal notandans við , j aðra á staðnum. |p? Hér er stillitakki fyrir mis■ gF-------munandi hringingar. Til að setja símanúmer í minni, velja númer úr minni og endur- velja síðastvalda númerið. Litir: rauður, hvítur og svartur. Rofi fyrir hátalara, þegar þú talar i símann með hendur lausar og þegar aðrir viðstaddir eiga að hlusta á samtalið. Litir: hvítur, dökkgrár, Ijósblár, rauður, vínrauður. Um leið og þú velur birtist númerið á skjánum.. Hér er lokað fyrir hljóðnem ann og viðmælandinn „geymdur". Þú getur lok, hlióðnemaat Plata fyrir númer í minni. Þessir takkar sjá ui á því númeri senÉ varhringtí. I Til að velja aftur númerið----_ sem hringt var í síðast, þarf aðeins að ýta á endurvalstakkann. Hann hefur níu númera minni. Hefur minni fyrir 9 númer. Litir: drapplitaður, blár, rauður, svartur og hvítur. Litir: hvítur, rauður, svartur. Hér eru fjórirsímar frá Pósti & Síma og einn þeirra hentar þér alveg örugglega heima eða á vinnustaðnum. Póstur & Sími hefur aukið þjónustu sína við símnotendur og nú eru rúmlega 100 sölu- deildir á pósthúsum um land allt. Par eru sölumenn reiðu- búnir að veita þér allar upplýs- ingar um símana, möguleika þeirra og notkun. Á pósthús- unum getur þú fengið að prófa símana og finna út hver þeirra hentar þér best. Með símunum fylgja nákvæmar leiðbeiningar á íslensku og við bjóðum einnig eins árs ábyrgð á öllum símum. Líttu við á næsta pósthúsi og þú finnur örugglega símann sem þig vantar. PÓST-OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Handbolti: KAfær Víking í heimsókn - þrír leikir í 1. deild í kvöld ÞRÍR leikir veröa í 1. deild karla í handbolta f kvöld, aðrir þrír í 1. deild kvenna og einn í 2. deild karia. Víkingur fer norður á Akureyri og leikur gegn KA. Víkingur hefur tveggja stiga forystu í 1. deild karla og hefur aðeins tapað einum leik. KA er í 5. sæti, en hefur sigrað bæði FH og Val og gert jafntefli við UBK, en öll þessi lið eru fyrir ofan KA í stigatöflunni. Leikurinn hefst klukkan 20. Klukkan 20.15 hefst leikur Vais og Stjörnunnar í Laugardalshöll. Miklar vonir voru bundnar við liðin í upphafi móts, en stöðugleikann hjá þeim hefur vantað og hafa bæði tapað þremur leikjum. Engu að síður eru þessi lið með í topp- baráttunni og sérstaklega virðast Valsmenn að vera að rétta úr kútn- um. Seinni leikurinn í Höliinni verður viðureign KR og Hauka, sem hefst klukkan 21.30. Haukar eru í næst neðsta sæti og hafa aðeins sigrað botnlið Ármanns. en liðið hefur tapað þremur sfðustu leikjum með litlum mun. KR-ingar byrjuðu illa í mótinu, en afturkoma Hans Guð- mundssonar hefur hleypt nýju lífi í liðið, sem hefur unnið fjóra og tapað fjórum leikjum til þessa. Þrír leikir verða í 1. deild kvenna í kvöld. ÍBV og Ármann leika íVest- mannaeyjum og Stjarnan og Fram í Digranesi, en báðir þessir leikir hefjast klukkan 20. Klukkan 19 hefst hins vegar leikur KR og Vals ( Höllinni. Leikur (BV og Gróttu í 2. deild karla, sem frestað var á laugardag- inn, verður í Eyjum í kvöld og hefst klukkan 19.30. Kesslertil Antwerpen FYRRUM þjálfari knattspyrnuliös Kölnar í Þýskalandi, Georg Kessl- er, hefur fallist á að taka við liði Antwerpen f Belgfu það sem eftir er keppnistímabiisins. Antwerpen rak Leon Nollet fyrr í þessari viku enda hefur liðinu gegnið afskaplega illa og tapaði stnum tíunda leik í röð í vikunni. FH — Ármann: Mörkin gleymdust í frásögn af leik FH og Ármanns f 1. deildinni í handknattleik í blaðinu í gær féll niður hverjir skoruðu mörkin. FH-ingar sigr- uðu með 24 mörkum gegn 19, en f hálfleik var staðan 11-10. Markaskorarar voru: Mörk FH: Gunnar Beinteinsson 6, Óskar Ármannsson 6/3 v., Héðinn Gilsson 4, Pótur Petersen 4, Óskar Helgason 2 og Þorgils Óttar Mathiesen 2. Mörk ÁRMANNS: Bragi Sigurðsson 6/1 v., Einar Naabye 4, Egill Steinþórsson 3, Haukur Haraldsson 3, Einar Ólafsson 2 og Björgvin Barðdal 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.