Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 9 Valskonur Munið jólafundinn í kvöld á Hlíðarenda kl. 20.30. Mætið stundvíslega. Stjórnin VELOUR- SLOPPAR Nýandlit? Framboðalistar stjórci- m^lnflnklcnnnn fyrir næstu alþingiskosningar eru gtwnm ftamflw að taka á sig mynd. Athygli vek- ur, að fátt er um nýja frambjóðendur i „ðrugg- um" sætum; þorrí núver- andi þingmanna hefur áhuga á áframhaldandi þingsetu. Alþýðuflokks- menn hafa talað mikið um nauðsyn endurnýjun- ar á Alþingi og þess vegna er froðlegt að at- huga, hverjir skipa efstu sætin á framboðslistum flokksins. í Reykjavík hefur Jón Sigurðsson, efnahags- ráðunautur ríkisstjórii- arinnar, tekið 1. sætið á lista Alþýðuflokksins eft- ir gerviprofkjðrið fræga, en Jón Baldvin Hanni- balsson, flokksformaður, skipar baráttusætið ef miðað er við úrslit siðustu þingkosninga. Á milli þeirra situr Jóhanna Sigurðardóttir alþingis- maður. Jón Sigurðsson er að sðnnu nýtt andlit i stjórnmálunum (þótt hann sé að ððru leyti gamalkunnur úr fjöl- míðlum fyrir talnafróð- leík) og sumir segja að hann eigi eftir að verða Jóni Baldvini skieöur keppinautur þegar f ram líða stundir. En hér er Ifka allt upptalið! Efnahagsráðu- nnutur ríkisstjóniarimi- ar er i rauninni eini nýi frambjóðandúui, sem Al- þýðuflokkurinn býður upp á og fullvíst má teHa að nái kjðri. Lftum á ðnn- ur kjðrdæmi. í Reykja- nesi eru þingmennirnir Kjartan Jóhannsson og Kari Sfeinar Guðnason enn á ferðinni. Á Suður- landi (þar sem flokkur- inn hefur engan ðöáSagitánw Stjorn Alþýðuflokksfélags ísafjarðartl Ræðir afskíptí for- mannshjönanna af prófkjörsbaráttunni Hvar eru nýju andlitin? Deiiur alþýðuflokksmanna á Vestfjörðum í kjölfar prófkjörsins á dögunum, þar sem görnlu pólitíkusarnir Sighvatur Björgvinsson og Karvel Pálmason áttust við, beina athygl- inni að þeirri staðreynd, hve fá ný andlit eru á framboðslistum flokksins fyrir næstu þing- kosningar. Að þessu er hugað í Staksteinum í dag. þingmann) er boðið upp á Magnús Magnússon fyrrverandi ráðherra og þingmann um árabil. A Austurlandi (þar sem flokkurinn hefur heldur ekki neinn þingmann) er Guðmundur Éinarsson þingmaður úr Bandalagi jafnaðarmanna í efsta sætinu. Á Norðurlandi eystra (enginn þingmað- ur) verða Arni Gunnars- son ritstjóri og varaþmgmaður og Kol- brún Jónsdóttir þing- maður úr BJ væntanlega { efstu stetunuiu. Á Norð- urlandi vestra (enginn þingmaður) er Jón Sœ- mundur Sigurjónsson, hagfræðingur, i efsta Hætinu, en hann er fall- kandidat frá kosningun- um 1983, þar sem hann skipaði sama sæti. Á Vestfjðrðum eru það annað hvort Karvel Pálmason jilþingísmaður eða Sighvatur Bjðrgvíns- son fyrrverandi þing- maður sem verða oddvitar flokksins. Það var ekki ljóst þegar þetta var skrifað. Og á Vest- urlandi er Eiður Guðha- son alþingismaður á ný i efsta sætinu. Var einhver að tala um ný andlit? Um enduraýj- un á Alþingi? „Fordæman- legafskipti" Vestfirðir hafa um langt árabil 'verið eitt höfuðvígi Alþýðuflokks- ins. Deilurnar vegna prófkjðrs flokksins þar kunna hins , vegar að draga_dilk á eftir sér og valda ]>ví að einhverjir kjosendur flokksins sitji heima eða greiði ððrum flokkum atkvæði sitt. Sem fyrr segir kepptu þeir Karvei Pálmason núverandi þingmaður flokksins og Sighvatur Bjðrgvinsson fyrrver- andi þingmaður um efsta sætið og þegar þetta er skrifað er óvíst um úr- slit, en flestir veðja liklega á Karvel. Sig- hvatsmenn cru mjðg ósáttir við ýmislegt f framkvæmd prófkjðrs- ins, en sérstaklega er þeim þó i nðp við Jðn Baldvin Hannibalsson, flokksformann, og konu hans Bryndísi Schram, sem þeir segja að hafi stutt Karvel leynt og Ijóst. Þeir telja slfka f ramkomu ekki samrým- ast formannsstarfi Jóns. í drögum að ályktun stjórnar Alþýðuflokks- félags ísafjarðar um þetta mál, sem birt voru hér i blaðinu i gær, er athygli stjórnar Alþýðu- flokksins vakin á þeún „fordæmanlegu afskipt- um sem formaður Alþýðuflokksins og eig- inkona hans, varaborgar- fulttrúi flokksins í Kcy kjaví k, hðfðu af próf- kjöri flokksins á Vest- fjörðum." Orðrétt segir: „Stjórnin vei t mðrg dæmi þess að með sunhringing- um og á annan hátt reyndu þau að hafa áhrif á fólk, m..i. hér á ísafirði til þess að kjósa gegn ððrum frambjóðandan- um i prófkjðrinu Sig- hvati BjðrgvinssynL" Svo mðrg eru þau orð. Jóni Baldvini kann að að hafa tekis t að koma i veg fyrir að Sighvatur komi á þing fyrir Alþýðuflokk- inn á ný og þar með haldið keppinaut um for- ystu í flokknum i skefj- um. Spurningin er hins vegar su, hvort þetta hafi verið of dýru verði keypt og Alþýðuflokkur- inn muni gjalda þess i kosningunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.