Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 y4 Stakfell Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 Einbýlishús AUSTURBORGIN Glæsil. vel staðsett 369 fm einbhús á 3 hæðum. Séríb. í kj. 50 fm bílskúr. Fallegur garöur. Uppl. og teikn. á skrífst. EFSTASUND Vandeð 230 fm einbhús á tveim hæðum m. 30 fm innb. bflsk. Húsið sem er eitt af yngri húsum i götunni er nýl. standsett. Nýtt eldh. m. Siemens tækjum. Ájarð- hæð er séríb., 3-4 herb. m. nýrri eldhinnr. Falleg löð. Verö 7,9 millj. Raðhús STORIHJALLI Glæsil. raðhús á tveim hæðum. Tvöf. innb. bílsk. EGILSGATA Parhús 151,4 fm nettó. Kj. og tvær hæðir. Bilsk. 28,8 fm nettó. Húsið þarfnast standsetningar. Laus nú þeg- ar. Verð 4,2 millj. Hæðir — sérhæðir GNOÐARVOGUR 125 fm efsta hæð i fjórbhúsi. Stofa, borðst., hjónaherb. og barnaherb. Eign- tn er öll með nýjum innr. Parket á öllu. Sérhm'. Stórar suðursvalir. Nýtt þak. Fallegt útsýni. Eign í sérfi. Verð 4,4 millj. SKIPASUND Snyrtileg íb. á 1. hæð i tvibhúsi. 98 fm nettó. Eignarhluti hússins 60%. 40 fm timburbflskúr. Sérhiti. 549 fm oignarlóð. Verð 3,5 millj. 4ra-5 herb. SNÆLAND Góð 100 fm íb. á 2. hæð í 3.hæða fjölb- húsi. 4 svefnherb. Suðursvalir. Laus 1. júni. Verð 3,7 millj. BARÓNSSTÍGUR 100 fm endaíb. á 1. hæð á horni Eirfks- götu og Barónsstígs. Stofa, borðst., 2 svefnherb., litið aukaherb. i kj. Verö 3 millj. ESPIGERÐI Góð 118 fm ib. á 3. hæö í lyftuhúsi. Stofa, sjónvarpskrókur, 3 svefnherb. þvottaherb. í íb. Tvennar svalir. Mjög góð sameign. Verð 4,7 millj. KRUMMAHÓLAR 120 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Bflskúrs- róttur. 4 svefnherb., þvottah. á hæð- inni. Góð sameign. Verð 2,9 millj. HRAUNBÆR Góð 110 fm ib. á 3. hæð í 3ja hæða fjölbhúsi. Suðursvalir. Góöar innr. Góð sameign. Verð 2,8 millj. KLEPPSVEGUR 100 fm íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Þvottherb. I ib. Verð 2,7 millj. 3ja herb. UNNARSTÍGUR Nýendurb. 3ja herb. ib. í kj. Allt innan- dyra verður nýtt. Ný tæki. Ib. verður tilb. mars-apríl '87. Verð 2,7 millj. ROFABÆR 80-90 fm fb. á 3. hæð i fjölbhúsi. Stór stofa, 2 góð svefnherb., gott skápa- pláss. Verð 2,5 millj. HOFTEIGUR 85 fm íb. i kj. Stofa, 2 herb., rúmg. eldh., bað m. baðkari og glugga. Nýl. tvöf. verksmgler. Ný teppi á stofu og gangi. Verð 2,3 millj. FLÓKAGATA Falleg 90 fm íb. í kj. i þríbhúsi. Vel stað- sett eign i verðlaunagaröi. Verð 2,5-2,6 míllj. RAUÐARÁRSTÍGUR fb. á 2. hæö. 97 fm nettó. Öll íb. er nýstandsett. Verð 2,5 míllj. HRAUNBÆR 90 fm ib. á 1. hæð f fjölbhúsi, stofa, stórt hol m. parketi, 2 svefnherb., góð sameign. Verö 2,4 millj. 2ja herb. LEIRUBAKKI 65 fm ib. á 2. hæð í 3.hæða fjölbhúsi. Þvhús við eldhús. Ný teppi ó stofu. Góð sameign. Svalir i vestur. Fallegt útsýni. Verð 2150 þús. ASPARFELL Falleg 55-60 fm endafb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 1,9 millj. KARFAVOGUR 55 fm kjíb. í tvfbhúsi. Verð 1750 þús. i------i Jónas Þorvaldason, FÍp Gislí Sigurbjörnsson, i £J Þórhildur Sandholt, lögfr. 75 juglýsinga- síminn er 2 24 80 Halldór brú á Borgarfjörð, bað um þennan daginn Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Bilin á að brúa: Halldór E. Sig- urðsson rekur minningar sínar Útg. Örn og Örlygur 1986 Halldór E. Sigurðsson, fyrver- andi alþingismaður og ráðherra, skildi þar við lesendur í lok fyrra bindis, að hann var að taka sig upp frá Staðarfelli í Dölum og flytja í Borgarnes. Þar varð hann sveitar- stjóri. En eins og hann segir sjálfur frá, vakti fyrir honum og Fram- sóknarmönnum í Mýrarsýslu að senda hann í framboð við alþingis- kosningarnar 1956. Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins þótti sigur- stranglegur, þar sem Andrés í Síðumúla var að hætta og mjótt hafði orðið á munum í kosningum þar á undan. Endirinn varð líka sá, að sigurinn mátti ekki öllu knapp- ari vera. Inn á þing sitt hið fyrsta fór Halldór með tvö atkvæði í plús. Halldór var ekki ýkja lengi sveit- arstjóri, þar sem annir við þing- störfín voru skiljanlega miklar. Hann virðist hafa beitt sér af krafti fyrir ýmsum innansveitarmálum Borgarness, bæði þá og síðan og hefur augsýnilega haft metnað fyr- ir hönd plássins.Halldór átti síðar eftir að gegna ráðherrastarfi í tveimur ríkisstjórnum, fyrstu stjórn Ólafs Jóhannessonar, þar sem hann var fjármála- og landbúnaðarráð- herra. Og i stjórn Geirs Hallgríms- sonar var hann landbúnaðar- og samgönguráðherra. Þetta seinna bindi minningabrota Halldórs snýst sér í lagi um að lýsa þeim málum, sem hann barðist fyr- ir í héraði og síðar störfum hans á Alþingi, stundum verða þær frá- sagnir heldur þurrar. Mikið rými fer í að segja deili á ýmsum sam- starfsmönnUm hans, ráðuneytis- stjórum, Vesturlandsþingmönnum, ráðherrum sem hann vann með og fleirum og fleirum. Ég er viss um, að mörgum finnst forvitnilegt að heyra, hvað Halldór hefur um þá að segja, hvar hann situr nú í friði efri ára og hefur dregið sig út úr öllu amstri og vafstri stjórnmála. Enginn þarf að fá hjartsslátt af kvíða: Halldór E. Sigurðsson er ákaflega umtalsfrómur maður. Hann virðist alltaf vera tilbúinn að koma með málsbætur og að sjá það jákvæða í fari hvers manns og hina betri eiginleika, ef einhver vafi leik- ur á g^æðum viðkomandi manns. Sjaldgæft það, en virðist af fullum heilindum mælt . Halldór gerir skilmerkilega grein fyrir þeim helztu rnálum, sem þær ríkisstjórnir unnu að, sem hann sat í. Það er allt skýrt og greinilegt og dagV* 27150 <f 27750 JT Simatími kl. 13-17 27150 I I I I I I I I Ingólfsstræti 18 - Stofnað 1974 - Sýnishorn úr söluskrá Hólahverfi ca 60 fm Falleg íb. á hæð. Góðar sval- ir. Útsýni. Laus fljótl. Hlíðar — risíbúð Falleg 3ja herb. ca 80 fm á vinsælum stað. Dvergabakki — 3ja herb. snotur endaíb. á hæð ca 85 fm. Laus fljótt. ¦ Lögmenn Hjalti Steinþórsion hdl Vesturbær, íb. — bflskúr Falleg rísíbúð 3ja herb. ca 60 fm. Bilskúr fylgir. Verkst. í dag. Tækifæriskaup. Bólstaðarhlíð — 3ja herb. góð íb. ca 94 fm. 3. hæð í sambhúsi. Laus. Ekkert ákv. Gamli bærínn — ódýr hæð 3ja-4ra herb. ib. í steinh. Gúital Þór Tryggvaton hdl. ¦ I I I j7hfasteigna p^fasteigna UulIhölun LuJhöllin FASTEIGNAVrDSKIPTI MIOBÆR HÁALEITISBRAUT58 60 FASTEK3NAVIÐSKIPT1 MIDBÆR-HÁALEmSBRAUT58 60 35300 - 35522 - 35301 Verslunar-, skrifstof u- og iðnaðarhúsnæði 600-1500 fm Nýtt 3ja hæða húsnæði við Smiðjuveg í Kópavogi. Grunnfl. 600 fm. Samt. er húsið allt um 1500 fm. Fjöldi innkeyrsludyra á 1. og 2. hæð hússins. Hægt er að selja hverja hæð fyrir sig. Næg bílastæði og hagstætt verð. 500-2100 fm Stórglæsil. iðnaðarhúsnæði á góðum stað í Ártúns- holti. Um er að ræða nær súlulaust 2100 fm húsnæði á einum gólffleti með 6.5 m lofthæð. Húsið skilast rúml. tilb. u. tróv. að innan og fullfrág. að utan með mal- bikuðum bílastæðum og fullfrág. lóð í jan.-feb. nk. Ath. mögul. á að fá keyptar 500 fm einingar sér. Teikn. og nánari uppi. á skrifst. Miðbœr — Seltjarnarnes Verslunar- og skrifstofuhúsnæði í hinni vinsælu yfir- byggðu verslunarsamstæðu við Eiðistorg. Um er að ræða samt. ca 300 fm sem selja má í 100 fm ein. Vantar eignir Vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá. rm FASTEIGNA LlU hölun FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR35300& 35301 m Agnar Agnarss. viðskfr., Agnar Ólafsson, Gunnar Halldórsson, Arnar Sigurðsson. Heimasími sölum.73154. fróðlegt. Lengi verður sjálfsagt tal- ið, að Borgarfjarðarbrúin verði stærsta fjöðurin í hatti Halldórs, enda virðist hann vakinn og sofinn að vinna að framgangi þess máls. Svo hefur sjálfsagt verið með það sem mörg önnur mál, fyrr og nú og síðar, að skoðanir eru skiptar meðan baráttan stendur og deilur hafa ekki verið leystar. Ugglaust finnst flestum nú, að Borgarfjarðar- brúin sé hið bezta mál, þótt deilur um gildi hennar hafi verið háværar áður en hún var tekin í gagnið. Skemmtilegastir finnst mér þó ekki fróðlegu kaflarnir - sem eru meirihluti þessarar bókar, heldur þar sem Halldór er opinskárri og persónulegri og hann hefði að ósekju mátt hafa minna af skýrslu- legum frásögnum og meira af léttu og þó fróðlegu tali. Af nógu sýnist vera að taka, og frásagnarhæfileika skortir ekki. Halldór E. Sigurðsson hætti þingmennsku 1982, en hefur ekki setið auðum höndum síðan, enda maðurinn enn á góðum aldri, þegar hann yfirgaf Alþingi. Það er Halldór E. Sigurðsson ekki öllum gefið að hætta á réttum tíma. Mér finnst Halldór E. þessara tveggja bóka koma fyrir sjónir sem samvizkusamur maður, seigur vel og þrjózkur, þegar hann trúði statt og stöðugt, að hann væri að vinna að þörfum málum. Og húmoristi UPP, & gamla og góða móðinn. Ágætt myndaefni eykur gildi bókarinnar og mannanafnaskrá er þar fyrir bæði bindi endurminning- Rjúpur: Enn hækkar metið SIFELLT berast nýjar upplýs- ingar um íslandsmetíð í rjúpna- veiði, og ef marka má nýjustu tölur, er hæpið að það verði sleg- ið á næstunni. Samkvæmt samtali við Guðmund Magnússon frá Hrútsholti í Eyja- hreppi var Islandsemt í þessari jólaíþrótt slegið kringum árið 1920 þegar Eggert Kristjánsson, stór- kaupmaður í Reykjavík veiddi á einni dagstund 350 stykki. Eggert, sem þá var ungur mað- ur, mun hafa verið að íþrótt sinni vestur í Dalsmynni í Eyjahreppi og eftir fengsælan dag, fór hann með afraksturinn niður í Borgarnes, hvar hann seldi allt saman. Ekki hafa Islendingar lagt það í vana sinn að borða rjúpur í þá daga, og voru rjúpur venjulega fluttar til Danmerkur og seldar þar. Þá bárust ennfremur af því frétt- ir í gærmorgun að Einar Halldórs- son á Kárastöðum í Þingvallasveit hefði haustið 1927 veitt á einum degi 245 rjúpur. Skrýtlur og skop- sögur Svavars Gests BÓKAÚTGÁFAN Setberg hefur gefið út bókina „Bestú brandarar Svavars Gests" 1111 skrýtlur og skopsögur. Hvað er góður brandari — og hver er besti brandarinn? Besti brandarinn er sá sem sagður er á réttum stað á réttan hátt og á réttu augnabliki. Höfundur segir að sum- ar skopsagnanna í þessarí bók hafi fylgt sér í áratugi. Hann segir einn- ig að hann sé gæddur þeirri (ó)nátt- úru að gleyma ekki skrýtlu sem hann hefur lesið eða honum verið sögð. Skrýtlunum og skopsögunum er raðað niður í sérstaka kafla svo efnið verði aðgengilegra, svo sem: starfið, hjónabandið, fjölskyldan, í umferðinni, skotasögur og íslenskar skopsögur, svo eitthvað sé nefnt. Svavar Gests er landskunnur „húmoristi". Hann hefur komið fram á fleiri skemmtunum en tölu verður á komið og útvarpsþættir Svavar Gests hans hafa ætíð fallið í góðan jarð- veg — enda er honum sérstaklega lagið að slá á létta strengi, segir í frétt frá forlaginu. Brian Pilkington myndskreytti bókina. Bókin er 224 blaðsíður. Mannréttindafund- ur á Lækjartorgi Á MANNRÉTTINDADEGI Sam- einuðu þjóðanna, 10. desember kl. 17.00-18.00, heldur íslands- deild Amnesty International útifund á Lækjartorgi. Þar verður vakin athygli á bar- áttumálum samtakanna. Þórarinn Eldjárn flytur ræðu, Bríet Héðins- dóttir og Guðrún Ásmundsdóttir lesa ljóð. Frumflutt verður ljóðið „Bréf til þjóðhöfðingja" sem dr. Jakob Jónsson frá Hrauni helgaði samtökunum á 25 ára afmæli þeirra. Bubbi Morthens, Megas og Ragnhildur Gfsladóttir leika á létta strengi. Öryggissveitir ríkisins und- ir stjórn Hallmars Sigurðssonar munu tryggja röð og reglu á torg- inu, segir í frétt frá samtökunum. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.