Morgunblaðið - 06.06.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.06.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987 13 HVERT SEM ÞU FERÐ - VTO HOFUM GJALDEYRINN Einkenni gjaldeyrisdeilda okkar er hröð afgreiðsla á öllum helstu gjaldmiðlum heims. Visa, ferðatékkar, almennirtékkar, reiðufé. Komdu við hjá okkur. 0 -Mim t>anki Thelma Hillers. Dóra Pálmarsdóttir Burkni fagnar 25 ára afmæli og opnar þriðju verslunina BLÓMABÚÐIN Burkni í Hafnar- firði fagnar 25 ára afmœli sinu á þessu ári. Afmælinu er fagnað með opnun þriðju verslunarinnar undir nafni Burkna. Sú er við Reykjavíkurveg 66 við hlið Norð- urbæjarútibús Sparisjóðsins, en það er ekki langt síðan það opn- aði údbú við Goðatún 2 í Garðabæ. Það var árið 1962 sem Sigrún Þorleifsdóttir og maður hennar, Gísli Jón Egiisson, sem nú er lát- inn, opnuðu blómabúðina Burkna við Strandgötu 35 í „gamla póst- húsinu", sem svo var kallað. Sjö árum síðar opnaði Burkni einnig í 300 fermetra húsnæði við Linn- etstíg 3 og var opið á báðum stöðum í tvö ár. Sigrún stendur ekki ein í verslun- arrekstrinum. Hún hefur sér við hlið dætur sínar tvær og son ásamt tengdabömum. Dætumar og tengdasynimir heita Sigríður og Sigurður Sverrir Gunnarsson og Gyða og Helgi Bragason. Sonur Sigrúnar og tengdadóttir heita Þór- ir og Bergþóra Jónsdóttir. Sigrún er í forsvari fyrir verslunina við Linnetstíg, verslunina í Garðabæ Sigrún Þorleifsdóttir ásamt dætrum sinum tveim, syni og tengda- börnum. reka systumar í sameiningu, en verslunin við Reykjavíkurveg er rekin af öllum sameiginlega, en framkvæmdastjóri er Sigurður Sverrir Gunnarsson. Auk bómanna selur Burkni mikið úrval gjafavöm. Gerð blómaskreyt- inga fyrir öll tækifæri hefur lflca lengi verið snar þáttur í starfsem- inni. Að lokum má geta þess að versl- unarhúsnæði Burkna við Linnetstíg hefur nýlega verið endurbætt og þar verður í sumar opin upplýsinga- þjónusta fyrir ferðamenn samhliða verslunarþjónustunni. Jón Geir Gunnarsson: Góður starfsandi Jón Geir Gunnarsson, 15 ára í starfshópi Tónabæjar: „Hér er góður starfsandi og félagsskapurinn er skemmtilegur. Verkstjórinn skipuleggur vinnuna og hjálpar til ef með þarf, en allt hefur gengið mjög vel til þessa.“ Líkt og Gunnar frétti Jón Geir af þessu starfi félagsmiðstöðvarinnar hjá kunningja sínum og skráði sig í hópinn. Spurður um hvað tæki við eftir sumarið sagðist Jón Geir ætla að hefja nám í skeytingu og plötugerð við Iðnskólann næsta haust. h
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.