Morgunblaðið - 06.06.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987
í DAG er laugardagur 6.
júní, sem er 157. dagur árs-
ins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 1.16 og
síðdegisflóö kl. 13.59. Sól-
arupprás í Rvík kl. 3.12 og
sólariag kl. 23.43. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.26 og tunglið er í suöri
kl. 21.05. (Almanak Háskóla
(slands.)
Brœður, ekki tel ég sjálf-
an mig enn hafa höndlað
Þaö. (Filip. 3,14.)
KROSSGÁTA
1 2 3 ■Ti
■
6 J l
■ sr
8 9 10 n
11 wr 13
14 16
16
LÁRÉTT: — 1 Ifkamshluta, 5 haka,
6 ekld margt, 7 lagareining, 8
vonar, 11 húa, 12 Qhnenni, 14 bára,
16 karifuglar.
LÖÐRÉTT: - 1 tóbak, 2 snauð, S
rðdd, 4 hróp, 7 gkar, 9 unaður,
10 ngðg, 13 kaan, 15 titilL
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hnusar, 5 gi, 6 fell-
in, 9 ara, 10 fli, 11 Dl, 12 hin, 13
ylur, 15 nón, 17 skapar.
LÓÐRÉTT: — 1 hófadyns, 2 ugia,
3 sál, 4 róninn, 7 eril, 8 iði, 12
hróp, 14 una.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. I dag, 6.
júní, er sjötug Jóhanna
Ogmundsdóttir frá Sauðár-
króki, Sjávargötu 17,
Njarðvík. Hún og maður
hennar, Kristján Reykdal bif-
reiðasljóri, taka á móti
gestum á heimili dóttur sinnar
í Hamragarði 5, Keflavík, eft-
ir kl. 17 í dag.
FRÉTTIR_______________
EKKI var á Veðurstof unni
að heyra f gærmorgun að
neinar umtalsverðar breyt-
ingar væru í vændum á
veðri. Sagt að hiti myndi
lítt breytast. Frostlaust var
á landinu í fyrrinótt.
Minnstur hiti var 1 stig
uppi á hálendinu og tvö stig
norður á Sauðanesi. Hér í
bænum var hitinn 6 stig og
úrkoman svo óveruleg að
hún mældist ekki. Hún
Fótbolti í
75 ár
í MORGUNBLAÐINU 4.
júní 1937 skrifar Arrboe
Clausen í blaðið í tilefni
af þvf að þá voru liðin
um 25 ár frá því að fyrsta
Knattspymumót íslands
fór fram hér f bænum.
Þá kepptu um íslands-
bikarinn KR og Fram.
Vann KR leikinn. Hug-
myndina að Knattspymu-
móti íslands áttu
Framarar, segir f grein
A. Clausens. Samkvæmt
þvf eru nú í þessum júni-
mánuði liðin 75 ár frá þvf
raunveruleg saga knatt-
spymunnar hér á íslandi
hófst.
ritrandi kvennanámskeið
Ég get þvi miður ekki leyft allan þennan titring innan borgarmarkanna, góða. Allir burðarþolsútreikningar
era eingöngu miðaðir við gömlu aðferðina.
hafði mest mælst 5 millim.
á Hæli f Hreppum. Þessa
sömu nótt í fyrrasumar
hafði verið eins stigs hiti á
Staðarhóli og 6 hér f bæn-
um. Sennilega er vorið að
koma vestur í Frobisher
Bay. Þar var 0 stiga hiti
snemma f gærmorgun. Þá
var hiti þijú stig f Nuuk.
Hitinn var 9 stig í Þránd-
heimi og Sundsvall og 7
stig austur f Vaasa.
í NÝLEGU Lögbirtingablaði
er auglýst laus prófessors-
staða f grasafræði við
líffræðiskor raunvísindadeild-
ar Háskóla íslands. Umsókn-
arfrestur um embættið, sem
forsetinn veitir, er til 20. þ.m.
Það er menntamálaráðuneyt-
ið sem auglýsir stöðuna.
ORLOF húsmæðra í Kópa-
vogi austur á Laugarvatni
vikuna 29. júnf til 5. júlí er
nú verið að undirbúa. Veita
þær Inga s. 42546, Stefanía
s. 41084 eða Katrín í s. 40576
nánari uppl.
KVENFÉLAG Kópavogs
fer í heimsókn austur fyrir
Fjall nk. fimmtudag, 11. júní.
Ætla konumar að heimsækja
kvenfélögin í Laugardal og í
Grímsnesi. Lagt verður af
stað kl. 19 frá félagsheimili
bæjarins. Konur í stjóm fé-
lagsins veita nánari upplýs-
ingar um ferðina.
SJÓMANNAKAFFI ætla
konur í Kvennadeild SVFÍ hér
í bænum að bera fram í húsi
SVFÍ á Grandagarði á sjó-
mannadaginn, 14. þ.m. Stjóm
deildarinnar biður þær konur
sem vilja gefa kökur til þess-
arar kaffisölu deildarinnar að
koma með þær í húsið fyrir
kl. 13 á sjómannadaginn.
FRÁ HÖFNINNI
LJÓSAFOSS kom í gær af
ströndinni og í gærkvöldi fór
togarinn Snorri Sturluson
aftur til veiða og Skaftafellið
fór. Þá kom norskur fiskibát-
ur, Björnhaug, til viðgerðar
og leiguskipið Bernhard S.
fór út aftur svo og asfalt-
flutningaskipið sem kom í
fyrradag. í dag er olíuskip
væntanlegt og togarinn Ögri
er væntanlegur úr söluferð
frá útlöndum.
Kvöld-, nostur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 5. júní til 11. júní er í Lyfjabúö Breiö-
holts. Auk þess er Apótek Austurbœjar opiö til kl. 22
alla daga vaktvikunnar. Hvrtasunnudag og annan í hvíta-
sunnu er aöeins opiö í Lyfjabúö Breiöholts.
Lasknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lasknavakt fyrir Reykjavfk, Seftjamames og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. Id.
17 til kl. 08 virka daga. AJIan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nónari uppl. i síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími
696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hailsuvemdarstöö Raykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
ÓnæmistaKfng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtska *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbamain. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvsnna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 I húsi
Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröabæn HeilsugæslustöÖ: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjar&arapótefc: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótak Norfturb—jsr: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í 8íma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes sími 51100.
Kaflavflc Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Satfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranas: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjélparstöð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö bömum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
aaska Siöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvannaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem berttar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrífstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvannaréftgjðfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvarí. Sjétfshjélpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
sím8varí.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 Id. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (sfmsvarí) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrffatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtðkln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sátfrnðlstöðln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Norðuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurtiluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Uugardaga
og sunnudaga kl. 18.00-16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfiriit liðinnar viku. Hlustendum (Kanada og Bandarikjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimaóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sænguritvenna-
daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringaina: Kl. 13-19
alla daga. öldrunariaknlngadelld Landapftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Bamadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Foaavogl: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlft,
hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöftin: Kl.
14 til kl. 19. - Fseðlngarfwlmill Raykjavfkur Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshssllð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllastaðoapftali:
Heimsóknartími daglega ki. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósafsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavlkur-
lasknlsháraða og heilsugæslustöðvar: VaktþjónusU allan
sóiarhrínginn. Sími 4000. KaflavBt - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónu8ta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hlta-
veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viÖ Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlána) mónudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Héskólsbólcasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjó|(hninjssafnift: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. I Bogasalnum er sýnlngln „Eldhúsið fram ó vora daga“.
Listaaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akurayri og Héraftsskjalasafn Akur-
ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaftaaafn, Bústaöakirkju, sími
36260. Sólhsimasafn, Sólheimum 27, simi 36815. Borg-
arbókasafn í Gerðubergl, GerÖubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreínd söfn opin sem
hér segir: ménudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn veröur lokaö fré 1. júlí til 23. ógúst. Bóka-
bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ógúst.
Norræna húsift. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 10—18.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 13-16.
Uatasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Sigurftssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvslsstsftir Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bóksssfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntssfn Seftlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafnlft, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræftlstofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjssafn íslands Hafnarfirðl: Lokaö fram í júnf.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyrí sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstsðlr (Rsykjsvfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud.
kl. 7—20.30, laugard. fré kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartimi 1. júni—l.sept. 8.14059. Laugardals-
laug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró
kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj-
aríaug: Mánud.—föstud. frá kl. '7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb.
Breiðholti: Mánud.-föatud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmáriaug f Mosfsllssvsft: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarflarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akurayrsr er opin mánudega - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á iaugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Slmi 23260.
Sundlaug Saltjsmamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Uugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.