Morgunblaðið - 06.06.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.06.1987, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987 i DAG er laugardagur 6. júní, sem er 157. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.16 og síðdegisflóð kl. 13.59. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.12 og sólarlag kl. 23.43. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 21.05. (Almanak Háskóla íslands.) Bræður, ekki tei ég sjálf- an mig enn hafa höndlað Þ«ð. (Filip. 3,14.) KROSSGÁTA 6 8 S 10 ¦ 11 ¦ 13 14 16 ¦ 16 LÁRÉTT: — 1 líluunshluta, 5 haka, 6 elcld margt, 7 lagareining, 8 vonar, 11 hús, 12 nim^nni, 14 bára, 16 lcarifuglar. LÓÐRÉTT: - 1 tóbak, 2 mauð, S rödd, 4 hróp, 7 skar, 9 unaður, 10 mjöjj, 13 kassi, 1G titiU. LA.USN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hnusar, 5 (fá, 6 fell- in, 9 ara, 10 öi, 11 DI, 12 hin, 18 ylur, 15 nón, 17 skapar. LÓÐRÉTT: - 1 hófadyns, 2 ugla, 3 gal, 4 róninn, 7 eril, 8 iði, 12 hróp, 14 una. ÁRNAÐ HEILLA r7/\ ára afmæli. t dag, 6. I \J júní, er sjötug Jóhanna Ögmundsdóttir frá Sauðár- króki, Sjávargötu 17, Njarðvík. Hún og maður hennar, Kristján Reykdal bif- reiðastjóri, taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar í Hamragarði 5, Keflavík, eft- ir kl. 17 f dajr. FRÉTTIR EKKI var á Veðurstof unni að heyra í gærmorgun að neinar umtalsverðar breyt- ingar væru í vændum á veðri. Sagt að hiti myndi lítt breytast. Frostlaust var á landinu f f yrrinótt. Minnstur hiti var 1 stig uppi á hálendinu og tvð stig norður á SauðanesL Hér f bænum var hitinn 6 stíg og úrkoman svo óveruleg að hún mældist ekki. Hún Fótbolti í 75 ár í MORGUNBLADINU 4. júní 1937 skrifar Arrboe Clausen í blaðið f tilefni af þvf að þá voru liðin um 25 ár frá því að fyrsta Knattspyrnumót íslands fór fram hér f bænum. Þá kepptu um fslands- bikarinn KR og Fram. Vann KR ieikinn. Hug- myndina að Knattspyrnu- mótí íslands áttu Framarar, segir i grein A. Clausens. Samkvæmt því eru nú í þessum j úní- mánuði liðin 75 ár frá því raunveruleg saga knatt- spymunnar hér á íslandi hófst. Tftrandi kvennanámskeið Ég get því miður ekki leyft allan þennan titring innan borgarmarkanna, góða. Allir burðarþolsútreikningar eru eingöiigu miðaðir við gðmlu aðferðina. hafði mest mælst 5 millim. á Hæli f Hreppum. Þessa sömu nótt f fyrrasumar hafði verið eins stigs hiti á Staðarhóli og 6 hér f bæn- um. Sennilega er vorið að koma vestur f Frobisher Bay. Þar var 0 stiga hiti snemma í gærmorgun. Þá var hiti þrjú stig f Nuuk. Hitinn var 9 stig í Þránd- heimi og Sundsvall og 7 stig austur f Vaasa. í NÝLEGU Lögbirtingablaði er auglýst laus prófessors- staða í grasafræði við líffræðiskor raunvísindadeild- ar Háskóla íslands. Umsókn- arfrestur um embættið, sem forsetinn veitir, er til 20. þ.m. Það er menntamálaráðuneyt- ið sem auglýsir stöðuna. ORLOF húsmæðra í Kópa- vogi austur á Laugarvatni vikuna 29. júní til 5. júlf er nú verið að undirbúa. Veita þær Inga s. 42546, Stefanía s. 41084 eða Katrín í s. 40576 nánari uppl. KVENFÉLAG Kópavogs fer í heimsókn austur fyrir Fjall nk. fímmtudag, 11. júní. Ætla konurnar að heimsækja kvenfélögin í Laugardal og í Grímsnesi. Lagt verður af stað kl. 19 frá félagsheimili bæjarins. Konur í stjórn fé- lagsins veita nánari upplýs- ingar um ferðina. SJÓMANNAKAFFI ætla konur f Kvennadeild SVFÍ hér í bænum að bera fram í húsi SVFÍ á Grandagarði á sjó- mannadaginn, 14. þ.m. Stjórn deildarinnar biður þær konur sem vilja gefa kökur til þess- arar kaffisölu deildarinnar að koma með þær í húsið fyrir kl. 13 á sjómannadaginn. FRÁ HÖFIMINIMI LJÓSAFOSS kom í gær af ströndinni og í gærkvöldi fór togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða og Skaftafellið fór. Þá kom norskur fiskibát- ur, Björnhaug, til viðgerðar og leiguskipið Bernhard S. fór út aftur svo og asfalt- flutningaskipið sem kom f fyrradag. í dag er olíuskip væntanlegt og togarinn Ögri er væntanlegur úr söluferð frá útlöndum. Kvöld-, nartur- og helgarpjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. júní lil 11. júní er í lyfjabúð Broiö- holts. Auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vektvikunnar. Hvítasunnudag og annan í hvfta- sunnu er aðeins opið f Lyfjabúð Breiðholts. Laiknastofur eru lokaðar laugardaga og holgidaga. Lasknavakt fyrlr Rsykjavík, Settjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Állan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem ekkí hefur heimílíslækni eða nær ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um tyfjabúðir og lœknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrír f ul lorðna gegn mænusott fara fram I HeMsuverndarstðð Reykjavíkur á þríðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér onæmisskirteini. TannuaknaMI. fsiands. Neyðarvakt laugardaga og holgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar I sfmsvara 18888. Óruamisuering: Uppfýsingar veittar verðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö laekni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Vrðtarstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjðf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samfrjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjöstakrabba- moin, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals- boiönum I st'ma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótok 22444 og 23718. S»H jarnarnas: Heilsugœslustöð, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapotek: Virka daga 9—19. Leugard. 10—12. Garðabasr: Heilsugæslustöð: Lœknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. H»fnarfJarðarapotek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apotefc Norourbaajar Opið mánudaga — fimmtudaga ki. 9—18.30, föstudega 9—19 laugardögum 10 til 14. Apotekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu { síma S1600. Laaknavakt fyrír bæinn og Alftanes sfmi 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostu- dag. Laugardaga, holgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoss: Solfoss Apotek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lœkna- vakt fást I slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparstoo RKl, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaorfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjon. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrassmtökin Vlmulaus awka Siðumúla 4 s. 82260 voitir foreldrum og foreldra- fél. upprýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð ofboldi í heimahúsum eða orðið fyrír nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-Mlag itlands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, slmi Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. SJálfthJsTpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500, símsvarí. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (sfmsvarí) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudoga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssúndi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáffrasðfstoðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz. 31.0m. Dagloga: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz. 25.6m, ld. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 2fa.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 é 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttír endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfiriit liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.16 og 9985 kHz kl. 18.65. Allt fsl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvonnadaiidtn. kl. 19.30-20. Swngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Hoimsóknartími fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlasknlngadelld Landspltalans Hétúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landafcotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftatinn ( Fossvogi: Mónu- daga tij föstudaga kl. 18.30 tilkl. 19.30 og eftlr samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúoin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi f rjáls alla daga. Grenaas- doild: Mánudaga til föstudaga ki. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hollsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fssðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16.30. - Kleppstpftali: Alls daga kl. 15.30 til kl. 16 og ld. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspfuli: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hJúkrunarheimUi í Kðpavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrshús Keflavíkur- lasknishéraða og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hatfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúalð: Heimsöknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjtikrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Sfysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, 8Ími 22209. BILANAVAKT Vaktþjonusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlts- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa f aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasofnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. I Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vore daga". Llstasafn Islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbokasafnlS Akurayri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúr ugr ipoiafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn ReyfcJavikuR Aðalsafn, Þingholtsstraati 29a, sfmi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36260. Solheimasafn, Sólheimum 27, simi 36815. Borg- arbokasafn ( Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangroind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlf til 23. ðgúst. Boka- bflar verða ekki I förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbasjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opíð alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurínn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurðssonar { Kaupmannahðfn or opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaAÍR Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bokaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofs opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Siminn er 41577. Myntsafn Seðiabanka/ÞJóðminJasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttiírugrlpaaafhlð, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrssðlstofa Kopavoga: Opið á miðvikudogum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnJasafn fslanda Hafnarfirðl: Lokað fram i júní. ORÐ DAGSINS Reykjavrk sfmi 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. fra kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartfmi 1. júnf—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fra kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fra kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fra fcl. 8.00-17.30. Varmariaug ( Mosfeilssvett: Opln mánudaga - fðstu- dsga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudogo - fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og limmtudago 19.30-21. Sundlaug Kðpavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl, 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundaug Sortjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.