Morgunblaðið - 06.06.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.06.1987, Blaðsíða 41
Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ í stjömuspeki í dag ætla ég að fjalla áfram um sögu stjömuspeki.. Síðasta greinin á námskeiði okkar var hugleiðing út frá aldri stjömuspeki, þar áður vomm við stödd á 15. öld. Hápunktur 15,—17. öld vom hinar stóm aldir síðari tíma hvað varðar vinsældir og atvinnu fyrir þá sem vildu reyna sig við það að spá fram í tímann. Margir fræðimenn, eins og áður hefur verið getið, höfðu framfæri sitt að stómm hluta af stjömuspeki, þar á meðal feður nútíma stjömu- fræði, þeir Tycho Brahe, Johannes Kepler og Galileo Galilei sem störfuðu sem stjömuspekingar við hirðir Danmerkur, Habsborgara og Medici. Það vom fáir prinsar í Evrópu sem ekki höfðu a.m.k. einn stjömu- speking í sinni þjónustu. Spádómar FVægt var t.d. í Frakklandi er tveir frægir stjömuspek- ingar settu fram spádóm er varðaði líf Hinriks 2. kon- ungs. Það var árið 1555 er Hinrik var 37 ára gamall að Luca Gaurica frægur ítalsk- ur stjömuspekingur birti þann spádóm að konungur yrði í lífshættu í einvígi sumarið á 42. aldursári sínu. Gaurica nefndi sérstaklega höfuðmeiðsli. Þar sem um- ræddur stjömuspekingur hafði áður sett fram spá- dóma sem höfðu ræst var þessi viðvömn tekin alvar- lega. Hinrik konungur svaraði því meðal annars að hann vildi allt eins deyja sæmdardauða í opnum bar- daga. Nostradamus Sama ár, 1555, gaf hinn frægi Nostradamus út mikið spádómsrit. Þar stendur- meðal annars: »Unga ljónið mun sigra hið gamla í ein- vígi á burtreiðum. í gegnum gullbúrið verða augun stungin. Tvö sár verða eitt og síðan grimmur dauði." Þar sem Hinrik konungur bar hjálm og andlitsgrímu úr gulli og merki ljónsins á bijósti sér á burtreiðum þóttust menn strax þekkja við hvem var átt. DauÖi Hinrik 2. lést síðan af slys- fömm, á burtreiðum sem haldnar vom vegna gifting- ar dóttur hans og konungs Spánar. Lensa keppinautar hans klofnaði í einviéj og konungurinn hafði gleymt að festa andlitsgrímuna aft- ur. Flísar úr lensunni fóm í gegnum augnaopin á grímunni, stungust í gegn- um bæði augun og fóm inn í heilann. Hinrik dó sérstak- lega kvalafullum dauða, eftir 10 daga þjáningarfulla legu. Yfír ríkið féll sorg, fólk hrósaði Gaurica og Nostradamusi og tók að undirbúa arftöku næsta kon- ungs. TíÖarandi Þessi saga lýsir vel tíðarand- anum. Stjömuspekin fékkst einna helst við spádóma, ekki persónugreiningu eins og tíðkast í dag, og almenn- ingur og konungar tóku fullt mark á hinum frægari og færari spekingum. Og það sem meira er svo virðist sem margir spekinganna hafí verið ansi lunknir við að sjá fyrir um atburði. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JUNI 1987 41 GARPUR : ; : ^^ ^ v. /rÖFRAÖft öfOÍA /NNTAKlO ! BF éSGer 5AZA L._ /B LE/BSLUNA UPPÓIZ ' JÓHEMNNI- JÍ 1 1 1 GRETTIR pW in k jiiii 55S DYRAGLENS V‘P { SAV3l//E6/- N^^j ggjgk LE&UM T/CKNILEGUM V"* EKFIDLEIKUM. £> 'iplp RÓ - LES. þAP ER. EKKER.T AD T/EKJUNVM ©1986 Tribune Media Servica* i«> AM R.om. Re,.,yeS 'nc. UÓSKA FERDINAND SMAFOLK HERESTME U/ORLPWARI FLYIN6 ACE MI6H OVER ENEMY LINES... SUDPENLY HE TURNS HIS PLANE AROUNP! h^~ 50MÉTHIN6 15 CALLIN6 HIM BACK... P0U6HNUTS IN THE REP CR0S5 TENT! Hér er flugkappinn úr Skyndilcga snýr hann vél- Eitthvað kallar á hann að Kleinuhringir i Rauða fyrra stríði á flugi hátt inni við! koma til baka. kross tjaldinu! yfir svæði óvinanna ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir mikla togstreitu í sögn- um sættust NS loks á að spila fímm tígla. Lesandanum er boð- ið að setja sig í spor vesturs. Utspilið er hjartagosi. Suður gefun AV á hættu. Norður ♦ AK9742 VA654 ♦ G ♦ 52 Vestur ♦ 53 in.,. ¥ G109732 ♦ K7 ♦ K63 Vestur Norður Austur Suður 1 tfgull 1 spaði pass 2 lauf 3 spaðar pass 4 tíglar 4 hjörtu pass 5 lauf 5 tfglar pass pass pass pass pass pass pass Samlegan greinilega ekki upp á það besta. Sagnhafi drepur á hjartaásinn og hendir laufi heima. Tekur næst tvo efstu í spaða og kastar laufí í seinni spaðann. Spilar svo laufí á drottningu, sem þú færð á kóng. Og gerir hvað? Þetta er ekki sérlega erfítt. Skipting sagnhafa er sem opin bók: 1-0-7-5. Fyrstu slagimir sýndu hvað hann átti í hálitunum og sagnir benda til að hann eigi 7—5 frekar en 6—6. Besta von vamarinnar er að fá einn slag á lauf og einn á tromp eða tvo á tromp. Sú staðreynd að sagn- hafí tók spaðaslagina áður en hann svínaði í laufínu bendir til að hann eigi ekki laufgosann! Þá hefði hann geymt sér sam-. ganginn við blindan á spaða. \ Besta vömin er því að vemda laufslag makkers og spila tígul- kóng! SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Jerúsalem sem haldið var samttmis Ólympíuskákmótinu í Dubai, kom þessi staða upp í skák þeirra Rehelis, ísrael, og norska stórmeistarans Simens Agde- stein, sem hafði svart og átti leik. Þó hvítur sé peði undir í þessu endatafli er ekki auðvelt að koma auga á snöggan blett í vamaruppstillingu hans. Norð- maðurinn þurfti þó aðeins einn leik til að knýja hvít til upp- gjafar: 63. — e4! og hvítur gafst upp. 64. fxe4 — f3 tapar manni strax og eftir 64. Hxe4 — Be3, 65. Bb4 - Hc2+, 66. Khl - Kh4 er hvítur flæktur í mátnet. Agdestein sigraði á mótinu ásamt bandaríska stórmeistar- anum Dmitri Gurevich. Viktor Korchnoi náði hins vegar aðeins sjötta sæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.