Morgunblaðið - 06.06.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987
21
Ofnbakaður fiskur
Heimilishorn
Bergljót Ingólfsdóttir
Úr góðu hráefni er hægt að búa
til góðan mat. Það er því engum
vorkunn að töfra fram lystuga
fískrétti, soðna, steikta eða bak-
aða í ofni. Hugið eilítið að
ofnbökuðum fískréttum.
Fiskur með tómöt-
um
og spínati
600 g ýsu- eða þorskflök
1 pk. brytjað fryst spínat
75 g smjör eða smjörlíki
4 laukar
3—4 msk. hveiti
3 dl físksoð
salt, pipar
1 tsk. estragon
basil
2—3 marin hvítlauksrif
250 g kotasæla
2 egg
4 dl rifinn ostur
4—5 tómatar
ostsneiðar.
Sósan:
Smjörlíki brætt í potti, brytj-
aður laukur settur út í og látinn
mýkjast. Hveiti stráð yfír, hrært
í og þynnt út með vökvanum.
Látið sjóða í nokkrar mín., krydd
og hvítlaukur sett saman við.
Potturinn tekinn af plötunni og
bætt í kotasælu og eggjum.
Fiskur, spínat, sósa, rifinn
ostur og tómatsneiðar sett í lög
í eldfast mót, ostsneiðamar sett-
ar efst og bakað í 35—45 mín.
við 200°C eða þar til kominn er
fallegur litur á. Ætlað fyrir 6.
Fisk-bakstur
600 g fískflök
smjör eða smjörlíki
3—4 msk. hveiti
6—7 dl vökvi (fisksoð og rjómi)
salt, pipar
sítrónusafí
dill
2 eggjarauður
’Adl rifinn ostur
Fiskurinn lagður í smurt ofnf-
ast fat. Sósan búin til úr
smjörlíki, hveiti og vökva, bragð-
bætt með salti, pipar, sítrónusafa
og dilli. Síðast er eggjarauðum
og osti bætt saman við og só-
sunni hellt yfír fískinn. Bakað í
ofni í ca. 25 mín. við 250 °C. í
þennan rétt má einnig nota soð-
inn kaldan fisk, tími baksturs
er þá aðeins til að hita allt upp.
Rétturinn skreyttur með pipar-
hringjum, rækjum, sítrónusneið-
um og dillkvistum. Ætlað fyrir 4.
Fiskur með tómötum
ogspínati.
Fiskbakstur.
SKEIFUNAI-----------
OG GLÆSILEGASTA
. 0o giæsUegs ^'^mlmót
Vleð opnun ny „viðSkeiíunavet
húsi Framtíðannna Egiissonar tí- m
vevða sýnis og auka-
Framtiðar og lakaupenda.
UMtmWo»
,69 bilateopen®-
0^0^00-1700
$ SUZUKI
--......■—
f